Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 47

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 47
BIRGIR KJARAN UM BÆKUR OG MENN Erindi flutt í úlv.'ir()s|)i)‘lliiiuiu Í bókamarkiu'Hnum 20. dc.scinbor 1U5IÍ Ég hefi verið beðinn um að segja liér nokkur orð um bækur og menn. Geta það varla orðið mörg orð né mikill vísdómur á svo stuttum Iima, sem til ráðstöfunar er. Bókaútgefandinn er nokkurs konar liður milli bóka og manna, eða nánar greint á milli rithöfundanna °g lesendanna. Þessir þrír aðiljar, liöfundur, lesandi og bókin sjálf, eru því sennilega töluvert fyrirferðarmeiri þættir í lífi bókaútgefand- ans en annarra manna. Að þjóna þeim þrem er lífskúnst bókaútgef- andans. Þeir eru bans mæða, metnaður og mörg ánægjustundin. Fara Éér á eftir fáeinir molar þeirrar reynslu. í íslenzkri bóka- og bókmenntasögu skiptast á skin og skuggar, eins °g gjarnan vill verða í öllu mannlífi. — Sagan, Ijóðið og síðan bókin Éafa lengi verið tryggir förunautar íslendingsins. Hjá öðrum framandi Þjóðum báru menn tignarbeitið mikli, eins og Karl mikli og Friðrik mikli. — Hjá íslendingum var virðingarnafnið ,,fróði“, sva sem þeir ^áni Sæmundur og Ari. í fornsöguþættinum af íslendingnum sögu- fróða segir: „Konungur spurði, ef hann kynni nokkur fræði, en liann lézt kunna sögur“. — — Og þegar Hallfreðm: vandræðaskáld gekk ^yrir Ölaf konung Tryggvason, sagði konungur: „Ertu skáldið?“ Hami 8egir: „Kann ek yrkja“. — Kjör og örlög íslenzkra skálda og raunar einnig íslenzkra bókaútgefenda liafa verið með ýmsum liætti. Höfimd- Jrlaun Ara fróða voru lieimsfrægð, þótt seint kæmu, því að íslendinga- °°k beið í rösk 500 ár síns forleggjara. Nóbelsprís Snorra Sturlusonar Var aftaka. Stefnir Þorgilsson orti vísu. Sigvalda Dana-jarli mislíkaði |iún og lét taka Stefni af lífi „ok var þdtta ein lians dauðasök“, segir 1 Atefnisþætti. Níu öldum síðar tóku Danir annað íslenzkt skáld, Guð- lriund Kamban, af lífi. ■ !>au voru lieldur ekki alltaf sérlega uppörvandi vinnuskilyrðin, sem PJoðin bjó ritliöfundum sínum. Mátti ekki Oddur Gottskálksson hýrast * Pjósi við þýðingu Nýja testamentisins, og krókloppinn með vettlinga 'l höndum þýddi klerkurinn að Bægisá meistaraverkin Paradísarmissi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.