Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 28

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 28
26 FELAGSBREP leitt gagnrýni. í Bandaríkjunum er mikið um þjóðfélagsgagnrýni skálda og rithöfunda. Stöðugt koma út bækur, er afhjúpa það, sem aflaga fer, og ákæra. Það sýn- ir styrkleika, því að hæfileikinn að þola gagnrýni er bókstaflega mælikvarðinn á lýðræði þjóðfé- lagsins. En auðvitað bregzt þetta stundum, einnig í hinum vestrænu löndum. Það gerist í Bandaríkj- unum og t. d. stundum einnig í Svíþjóð. Það verður að vera á verði. Rétturinn til frjálsrar gagn- rýni er ekki neitt, sem menn eiga í eitt skipti fyrir öll. Hann er stöð- ugt í bættu, livar sem er í heim- inum. í liinum austrænu löndum er hann ekki til lengur, en í bin- um vestrænu er bann enn við lýði. í liinu vestræna eðá lýðræðis- lega þjóðfélagi er einstaklingur- inn ennþá vald, sem taka þarf til- lit til. Þjóðfélagið reynir, að minnsta kosti samkvæmt þeirri bugsjón, sem opinberlega er boð- uð, að skapa sérhverjum þjóðfé- lagsborgara svo mikið frelsi, að hann geti notið sín á einliverju sviði. Grundvallarliugsjón lýðræð- isins er, að liver og einn fái að lifa lífi sínu, eins og honum sýn- ist, á meðan liann skerðir ekki rétt neins annars til að lifa, eins og honum sýnist. Takmarkið liefur verið sett, en engan vegiim náð, eins og ég sagði áðan. Einnig í lýðræðislöndum á sér stað fjand- skapur milli borgarans og ríkisins, milli einstaklingsins og samfélags- ins, og þróimin í Vesturlöndum virðist einnig sveigjast í þá átt að auka þessa óvináttu. Einstakling- urinn mætir síauknum erfiðleik- um í samskiptum sínum við ríkis- valdið — hið ópersónulega, vél- ræna ríkisbákn. Einnig í lýðræð- isríkjum skiptir ríkið sér æ meira af okkar daglega lífi, það vill slá bring um okkur yfirlieyra okkur, bafa eftirlit með okkur. Auðvitað lieitir það svo, að það sé vegna þess, að það sé okkur fyrir beztu. En ríkið og ég erum sjaldan á sama máli um það, livað mér sé fyrir beztu, og af þessu skapast fjandskapurinn. Það er staðreynd, að einnig í vestrænum ríkjum er farið að þrengja að einstaklingnum. Gildi bans minnkar stöðugt. Hann fær minna og minna að ráða sínum eigin málum sjálfur. Samtökin og félögin og bóparnir koma þar í staðinn. Þau vilja taka ráðin af honum. Sá sent vill gæta bags- muna sinna í nútíma þjóðfélagi, verður að tilbeyra samtökum. Sá sem ekki skipar sér í fylkingu, heldur stendur utan við, er ó- flokksbundinn, liann verður senn algjörlega ábrifalaus. Hann nýtur einskis stuðnings, hann verður að berjast einn fyrir rétti sínum. Og það er ískyggilega erfitt jafnvel í lýðfrjálsu laiuli að þurfa að berj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.