Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 12

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 12
10 FELAGSBREF — Tclurðu, að þú hafir gert rétt í því að gefa hana út? Hún var afsökim fyrir því aS hafa verið að fást við og eyða tíma í ritstörf. En fyrst og fremst gaf ég liana út til að losa mig við eittlivað óþægilegt, hreinsa til hjá mér, þetta er þá ekki lengnr fyrir manni. — Þú liefur dvalizt lengi er- lendis og ferðazt mikið. Hvert hef- nrðu einkum farið? Eftir að ég lauk stúdentsprófi, var ég í Bandaríkjunum í eilt ár og las lífeðlisfræði í Boston. Ég hef aldrei haft trú á að læra bókmenntir við liáskóla. Svo fór ég til Parísar og var með annan fótinn í Svartaskóla næstu fimrn árin, en ferðaðist mikið, var til að mynda einn vetur í Alsír og Marokko, en dvaldist annars mest á Spáni. Ég lief samt aldrei litið á mig sem ferðamann, alltaf fund- izt ég eiga heima hvar sem ég lief verið, enda aldrei skrifað um ferðalög. Þó gerði ég seinna ferða- lög að atvinnu minni. Annars var mikið af þessu flakki sprottið af eirðarleysi, mér fannst ég hvergi geta unnið. Kannski má orða það svo, að ég hafi alltaf ver- ið að leita að herbergi til að skrifa í. — Fannstu svo þetta herhergi? Nei. — En livar fannst þér bezt að dveljast? Mér fannst mjög gott á Spáni. Þar lærði ég að meta fólk og liætti að vera eins upptekinn af sjálfum mér og ég liafði verið áður. Þar tókst mér loks að brjóta niður þann vegg, sem mér liafði alltaf fundizt vera milli mín og þeirra persóna sem ég liafði verið að rejna að lýsa. -—- Maríumyndin gerist á Kan- aríeyjum. Hefurðu dvalizt þar? Ég var þar einn vetur. Já, í leit að lierbergi! En sagan átti aldrei að gerast þar. Ég staðsetti liana þar fyrir tilviljun. — Hvar átti Maríumyndin að gerast? Á Costa Brava. Ströndinni fyrir norðan Barcelona. Það er falleg strönd, en of mikið þar *f túrist- um. Ég sat í tvo mánuði við að reyna að byrja á þessari sögu. Það var í París fyrri hluta vetrar 1953 — svoi liélt ég áfram við hana í Höfn eftir áramótin, en komst aldrei lengra en út í annan kafl- ann, kafnaði beinlínis í stílnum og auk þess hafði ég ætlað að koma að allt of miklu. Þegar ég gafst upp, var ég sannfærður um, að ég gæti ekki skrifað skáldsögu og ég ætti lieldur að fást við leik- rit. Og ég er enn sannfærður um, að leikritaformið henti mér betur. Tveim árum síðar byrjaði ég samt aftur á þessari sögu hér lieiina. Það tók mig tvö ár að skrifa hana. Þá liafði ég lært að takinarka söguefnið og segja þo það, sem ég vildi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.