Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 27

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 27
PÉLAGSBRÉP 25 nefnilega tekið þá á sína arma og lætur vel að þeim á alla lund. Bækur þeirrá eru gefnar út af for- lögum liins opinbera, eru prent- aðar í milljónaupplögum og greið- ast með liáum ritlaunum. Og rík- ið sér þeim fyrir liúsi og lieimili, sér fyrir þeim á allan liátt sem faðir fyrir börnum sínum. Ritliöf- undur í Sovétríkjunum í dag er meðal þeirra þjóðfélagsþegna, sem bezta aðstöðu liafa. Þeir geta lif- að algjörlega áliyggjulausu lífi, en — og það er bara eitt lítið en. Þessir ritböfundar verða að láta ofurlítið í staðinn fyrir öll þessi lífsgæði, smávegis verð, sem þeir verða að greiða fyrir sérréttindi sín — þeir verða að gjalda við frelsi sitt sem ritböfundar. Verk þeirra eiga nefnilega að vera í þágu þjóðarinnar, eins og það er kallað, þau eiga að vera framsæk- m, stuðla að framförum -—- þ. e. a- s. þeim framförum, sem eiga a<^ gerast að áliti valdhafanna. f rauninni er þá átt við, að þau eigi a^ þjóna ríkisbagsmununum, sem með öðrum orðum er ekkert ann- að en stjórnarvöldin. En þau vita avallt bezt, bvað ríkinu eða þjóð- bini er fyrir beztu. Og bvers virði eru svo öll þessi veraldargæði, þeg- ar láta verður frelsið af hendi í staðinn. Ég álít þ au öll einskis virði. Fyrir hinn óánægða og gagnrýna ritböfund er enginn staður í Sovétríkj unum. Ef ein- hver skrifar bók eins og Sívagó lœkni, þá er liann rekmn úr rit- höfundafélögunum, gerður útlæg- ur úr samfélaginu og sviptur ver- aldargæðum sínum. Boris Paster- nak-málið hefur aflijúpað fyrir öllum beiminum, fyrir þeim sem vissu það ekki áður, hvernig frels- inu er liáttað meðal ritliöfunda þar eystra. Einræðisríkin þola nefnilega enga gagnrýni. Þau þola það 'ekki, að ágöllum þeirra og meinsemdum sé lýst. Þetta er stærsti veikleiki einræðisms. — Staða þess er alltaf svo óörugg, að ríkisvaldið óttast stöðugt hið frjálsa orð, liinn frjálsa skáldskap, hina frjálsu skoðun fólksins. Og víst er það huggun á sinn bátt að vita það, að vita, að rithöfundur er ekki allsendis varnarlaus mannvera, eins og stundum virð- ist. Hann hefur engin efnisleg völd, ekki nokkur einustu, en ef til vill liefur hann orSiS, tunguna, á valdi sínu, og af þeim sökum er hann hættulegur. Mig langar til að geta þess, að Dr. Göbbels bannfærði á sínum tíma bækur mínar í öllum þeim löndum, bar sem nazistar réðu. og ef ég á að gorta svolítið, j)á vildi ég ekki skiota ölluin beiðursvott- um. sem bæfit er að svna ritböf- undi. á móti þessum heiðri. Hið ameríska þjóðskipulag bef- ur einnig sína alvarlegu galla, eins og þið vitið öll, en það þolir yfir-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.