Félagsbréf - 01.05.1959, Síða 27

Félagsbréf - 01.05.1959, Síða 27
PÉLAGSBRÉP 25 nefnilega tekið þá á sína arma og lætur vel að þeim á alla lund. Bækur þeirrá eru gefnar út af for- lögum liins opinbera, eru prent- aðar í milljónaupplögum og greið- ast með liáum ritlaunum. Og rík- ið sér þeim fyrir liúsi og lieimili, sér fyrir þeim á allan liátt sem faðir fyrir börnum sínum. Ritliöf- undur í Sovétríkjunum í dag er meðal þeirra þjóðfélagsþegna, sem bezta aðstöðu liafa. Þeir geta lif- að algjörlega áliyggjulausu lífi, en — og það er bara eitt lítið en. Þessir ritböfundar verða að láta ofurlítið í staðinn fyrir öll þessi lífsgæði, smávegis verð, sem þeir verða að greiða fyrir sérréttindi sín — þeir verða að gjalda við frelsi sitt sem ritböfundar. Verk þeirra eiga nefnilega að vera í þágu þjóðarinnar, eins og það er kallað, þau eiga að vera framsæk- m, stuðla að framförum -—- þ. e. a- s. þeim framförum, sem eiga a<^ gerast að áliti valdhafanna. f rauninni er þá átt við, að þau eigi a^ þjóna ríkisbagsmununum, sem með öðrum orðum er ekkert ann- að en stjórnarvöldin. En þau vita avallt bezt, bvað ríkinu eða þjóð- bini er fyrir beztu. Og bvers virði eru svo öll þessi veraldargæði, þeg- ar láta verður frelsið af hendi í staðinn. Ég álít þ au öll einskis virði. Fyrir hinn óánægða og gagnrýna ritböfund er enginn staður í Sovétríkj unum. Ef ein- hver skrifar bók eins og Sívagó lœkni, þá er liann rekmn úr rit- höfundafélögunum, gerður útlæg- ur úr samfélaginu og sviptur ver- aldargæðum sínum. Boris Paster- nak-málið hefur aflijúpað fyrir öllum beiminum, fyrir þeim sem vissu það ekki áður, hvernig frels- inu er liáttað meðal ritliöfunda þar eystra. Einræðisríkin þola nefnilega enga gagnrýni. Þau þola það 'ekki, að ágöllum þeirra og meinsemdum sé lýst. Þetta er stærsti veikleiki einræðisms. — Staða þess er alltaf svo óörugg, að ríkisvaldið óttast stöðugt hið frjálsa orð, liinn frjálsa skáldskap, hina frjálsu skoðun fólksins. Og víst er það huggun á sinn bátt að vita það, að vita, að rithöfundur er ekki allsendis varnarlaus mannvera, eins og stundum virð- ist. Hann hefur engin efnisleg völd, ekki nokkur einustu, en ef til vill liefur hann orSiS, tunguna, á valdi sínu, og af þeim sökum er hann hættulegur. Mig langar til að geta þess, að Dr. Göbbels bannfærði á sínum tíma bækur mínar í öllum þeim löndum, bar sem nazistar réðu. og ef ég á að gorta svolítið, j)á vildi ég ekki skiota ölluin beiðursvott- um. sem bæfit er að svna ritböf- undi. á móti þessum heiðri. Hið ameríska þjóðskipulag bef- ur einnig sína alvarlegu galla, eins og þið vitið öll, en það þolir yfir-

x

Félagsbréf

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.