Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 58

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 58
56 FÉLAGSBRÉP merkir þad'? Afskiplaleysi þeirra táknar það, að það er ekkert óvenjulegt við reiðniennsku inína. Eg ríð' eins og allir aðrir og það er ekkert til þess að glápa á. Ég ríð niína leið' og er liamingjusam- ur. Þrá mín eftir friði og hamingju fékk ekki fullnœgingu, þegar ég var vakandi, og þess vegna dreymdi mig þessa drauma. Tichomolov sást ekki. Hann leyndist einhvers staðar í útjaðri hergöngu fylk- ingarinnar og gaf inér nánar gætur. Einu sinni sagði flokksfyrirliðinn við' mig: „Hann fylgist stöðugt með því, sein þú tckur þér fyrir hendur ....“ „Hvað' keinur það lioniun við?“ „Víst kemur það lionuni við, sannaðu til“. „Hann álítur kannski að' ég hafi gert sér rangt til?“ „Og það' telur þú þig ekki liafa gert“. Hatur Tichomolovs elti mig í gegnum skóga og yfir fljót. Ég fann það á hör- undi mínu og lokaði mig inni eins og broddgöltur. Blóðlilaupin augu hans fylgdust með hverri hreyfingu niinni. „Hvers vegna liefur þú aflað mér óvin- ar?“ spurði ég Baulin. Höfuðsmaður riddarasveitarinnar reið geispandi frainhjá. „Það' er ekki í inínum verkahring“, sagði hann án þess að líta við. „Þú verð- ur sjálfur að sjá fyrir því ....“ Sárin á haki Argamaks voru farin að hlaupa sainan, en svo opnuðust þau aft- ur. Ég lagði þrjár reiðdýnur undir hnakkinn, en reiðlag initt var ekki reglulegt og sárin vildu ekki gróa. Vit- neskjan um það, að ég sæti á opinni und, fyllti mig ónotum. Kósakki í okkar flokki, Bizjukov að nafni, var samhæjarmaður Ticliomolovs og þckkti föður hans, þarna heinia við ána Terek. „Faðir Tichomolovs“, sagði Bizjukov við mig dag nokkurn — „elur hesta upp til veiða .... Hann er meinbölvaður reiðniaður, þrátt fyrir alla fituna .... Hann getur komið inn í hestaréttina, þegar liann ætlar að velja sér einn úr hópnuin. Maður teymir einn hestinn til lians, hann staðnæmist beint fyrir fram- an liann gleiðfættur og horfir á skepn- una .... Og livað gerist? Ekkert annað en það, að hann sveiflar sínum stóra hnefa og hittir hestinn mitt á milli augnanna — og hesturinn er úr sög- unni. — “Hvers vegna slóstu dýrið á cnnið, Kalistrat?“ spyrja menn hann. „Þessi hestur“, svarar liann, „var ekki hæfur fyrir mínar veiðiaðferðir. Hann var ekki af þeirri tegund. Þe.gar ég er á veiðuin, dugar sko enginn seinagang- ur ....“ Hann er hreinasti djöfull á hesthaki, því verður ekki neitað“. Og svo skyldi Argamak, sem faðir Tichomolovs hafði valið og látið lifa, einmitt lcnda í inínum höndum. Hvað' átti ég að gera? Ég glínidi við nýjar og nýjar hugmyndir, en svo var það að lokuni stríðið, sem leysti mig frá þjón- inguin mínum. Riddaraliðið gerði áhlaup á Rovno. Borgin var tekin herskildi og við dvöld- umst þar í tvö dægur. En nóttina á eflir liröktu Pólverjarnir okíuir aftur út úr horginni. Mikið óveður varð þeim til ómetanlegrar hjálpar, ausandi rigning og drynjandi þórdunur. I þessum nætur- hardaga féll Serhinn Dunditj, einn af hraustustu mönnunum okkar. Tichoniol- ov var einnig í þessari orrustu. Pólverj- arnir réðnst á vagnana hans í vagnalest-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.