Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 60

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 60
58 FELAGSBREF inn. Svo sncri hann sér snögglega a«V mér og sagði ákveðnum rómi: „Ég vil ekki sættast við þig“. Svo sneri hann sér við og gekk af stað eftir veginum, þar s'em kalksteins- mölin bakaðist í funa sólarinnar. Grisj- ungslengjurnar þyrluðu upp rykinu á eftir honum. Argamak elti liann eins og hundur. Taumarnir dingluðu undir kverkinni á honum, þegar hann teygði langa hálsinn beint fram. Baulin hélt áfram að nudda á sér rauðar tærnar í þvottabalanum. „Þú hefur aflað mér óvinar“, sagði ég við hann. — „Um hvað get ég ásakað sjálfan mig af öllu þessu?“ Höfuðsmaður riddarasveitarinnar leit upp frá balanum. „Mér datt það í liug“, sagði hann. — „Eg hef séð það á þér allan tímann . . Þú vilt lifa án óvina .... Þú fórnar öllu fyrir þetta eina — að forðast óvini ..“ „SaHztu við hann eins og sannkristn- um manni sæmir“, tautaði Bizjukov og sneri sér undan. Það myndaðist eldrauður blettur á enninu á Baulin og andlitsdrættirnir hörðnuðu. „Yeiztu með hverju þetta endar?“ — sagði hann án þess að liafa stjórn á rödd sinni — „Það endar með ósköpum .... Reyndu heldur að koma þér í burtu, áður en það verður uni seinan ....“ Mér var nauðugur einn kostur, að fylgja ráðum bans. Ég var fluttur í ó. herdcildina. Þar gekk það betur fyrir inér. En livað sein um þetta allt inátti segja, þá hafði þó Argamak a. m. k. kennt inér reiðlist Tichomolovs. Það liðu nokkrir mánuðir. Draumur minn rættist. Kósakkarnir hættu að fylgja mér og heslinuin mínum eftir með augunum. Sverrir Haraldsson íslenzkaSi. llver sá. s<‘iis viánrkrniiir sannimli okkar „Rithöfundasambund okkar gefur út mejra en tíu mánaðarrit. Þar að auki Litera- turnaya Gazeta, sem kemur út þrisvar í viku. Á þcnnan liátt liefur Sambandið afar mikil áhrif á hókmenntirnar. En það eru ekki skriffinnsku-áhrif (burcaucratic influence)“, segir hann. — „Áhrifin koma frá rithöfundunum, sem gefa þessi blöð og timarit út“. Ég spurði, hvemig þessi bókmenntalegu cinvaldsfyrirtæki veldu starfslið sitt og meðlimi. „Hver sá Sovét-simiaður maður, sem viðurkennir sannindi okkar og til- einkar sér þau sem sín eigin, gelur orðið félagi. Auðvitað verða ritverk bans að hafa sitt sérstaka gildi“. Eg vildi fá nánari vitneskju um, hvernig þcssar grundvallarreglur um val og viðurkenningu væru í framkvæmd. „Gott og vel, við skulum taka dæmi. Við höfn- uðum ekki Boris Pasternak, enda þótt liann sé hugrænn og hugsjónalegur ritliöf- undur“. Surkov hló stórkallalega. — „En auðvitað kjósuni við lieldur rökfasta hugsuði....“ Úr viðtali Gerd Ruge við Alexei Surkov, ritara rithöfunda- sambands Sovétríkjanna (Eiicounter, okt. 1958).
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.