Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 7

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 7
Ritetjórnargreinar Velferðarríkiö. Auralitlu fólki finnst það að vonum ærin búbót að geta mán- aðarlega rölt inn á ákveðna stjórnarskrifstofu og tekið við fram- réttri peningaupphæð, náðargjöf ríkisvaldsins, fjölskyldubótum eða hvað það nú er kallað. Og vart er þess að vænta, að styrkþegarnir, landsfólkið, sem þrautpint er af beinni og óbeinni skattþján, afþakki það bjargræði, sem þannig fellur því í skaut. Hér á árunum var þróunin í áttina til velferðarríkisins svo langt komin, að mánaðarlegur styrkur var veittur sérhverri þeirri fjölskyldu, sem taldi fleiri böm en eitt, auk fastagreiðsku fyrir hverja barneign. Slagaði velferð íslenzks almúga þá hátt upp í það, sem þýzku nasjónail-sósialistamir tryggðu þegnum sín- um á mestu velgengnisárum Hitlers. En viti menn — almenningsálitið var á móti svo fullkominni velferð. Þeir, sem tvö böm áttu, vom viðbúnir að reyna að sjá þeim sjálfir farborða. Þingmenn fundu í fyrsta skipti vanþakk- læti almennings, er þeir lögðu að sér og sínum sjóði til að bæta enn hag alþýðunnar. Og hætt var að veita bætur með öðru barni, a- m. k. í bili. Ejóst ætti að vera, að allt það fé, sem tekið er til félagslegrar utbýtingar til borgaranna, er frá engum öðrum komið en þeim sJalfum. Það breytir þó ekki því, að allir lýðræðissinnaðir menn ern summála um, að af tekjum þeirra, sem við góðan efnahag búa, beri samfélaginu að taka nægan skref til framfæris þeim, seni sakir sjúkleika, atvinnuleysis eða mikillar ómegðar em ófærir um að sjá sæmilega fyrir sér og sínum. Hinar miklu umræður um velferðarríkið, sem háðar eru nú um hinn frjálsa heim, snerta ekki þessi sjónarmið, um þau eru allir sammála. Þær eru ekki heldur fyrst og fremst fjárhagslegs eðlis, heldur hafnar yfir á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.