Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 18

Félagsbréf - 01.05.1959, Blaðsíða 18
16 FÉLAGSBRÉF ljóð og syngur stríðsafrekum og hetjudáðum lof, þá er liann yfir- leitt ekki vopnfær og undanþeg- inn lierskyldu. Sænskt dæmi um það er Heidenstam. Nærri þúsmid árum seinna var komið að víkingatímunum hjá okkur liér á Norðurlöndum. Þá var ofbeldið í hávegum haft — eða eigum við að orða það á mild- ari hátt og segja, að vopnfimi hafi verið þeir mannkostir, sem ágæt- astir ])óttu. Sverðið var látið skera úr deilum manna — eins og ]»að gerir enn í dag milli ríkja — að því er virðist, eigum við víst að bæta við. Það virðist eins og vík- ingarnir liafi fyrst og fremst keppt að þeirri miklu hamingju að mega deyja með sverð í hendi. Auðæfi liinna norrænu forfeðra vorra vom að miklu leyti hyggð á ránum: Þjóðfélag víkinganna var í hinni frumstæðustu merkingu þess orðs séreignar-auðvaldsskipulag (privat kapitalistiskt). Og það einkennd- ist af slíkri grimmd og valdsdýrk- un, að okkur er með öllu óskilj- anlegt. En það undarlega er, að í þessu frumstæða þjóðfélagi var þeiin sýnd mikil virðing, sem áttu skáldgáfu. Sá, sem gat ort kvæði á stundinni, var virtur og dáður af öllum. Og hvílík skáld og sagnaþulir, sem þá voru uppi! En inn á það efni þarf ég ekki að fara fyrir íslenzkiun áheyrendum, sem eru svo miklu fróðari um það en ræðumaður sjálfur. Skáldin skipuðu einnig mesta heiðurssessinn við liirðir liinna fornu, norrænu konunga. Við liirð Haralds hárfagra til dæinis sátu þau í hásæti, beint á móti kon- ungi sjálfum, enda segir svo í rit- um frá þeim tíma, að þessa menn liafi konungur metið mest allra hirðmanna sinna. í Svíþjóð vorra daga liafa rithöfundarnir verið fluttir á mun óæðri hekk í liinum opinberu, konunglegu veizlum. Samkvæmt þeim reglum, sem enn gilda í Svíþjóð um tignarröð, á að skipa meðlimum Sænsku aka- demíunnar til sætis næst á eftir ofursta og næst á undan kammer- ráði. Hjá Keltum mynduðu skáldin eða „barðamir“ sérstaka reglu, sem mjög var virt. Ef til vill geta samtök þeirra kallazt fyrsta rit- höfundafélagið í sögunni. Barð- arnir umgengust mjög fursta og höfðingja keltneskra þjóða, og það er álitið, að þeir liafi liaft mikil stjórnmálaálirif. í Svíþjóð höfum við á síðari tímum aðeins átt eitt skáld, sem jafnframt var stjórnmálamaður, en það er Ture Nerman. Hann hélt fyrstu ræðu sína í Ríkisdegi Svíþjóðar á hexa- metri. Það voru þingskrifaramir, sem uppgötvuðu, að ræðan var haldin í þeirn bragarliætti. Þing- mennirnir tóku ekki eftir því, en af ])ví má draga vissar ályktanrr, hina virðingarfullu fjarlægð, sem þjóðþingsfulltrúar Svíþjóðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Félagsbréf

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.