Félagsbréf - 01.05.1959, Page 11

Félagsbréf - 01.05.1959, Page 11
Rætt við Gu&mimd Steimssoii Skáldsaga Guðinundar Steinssonar, Maríumyndin, sein kom út rétt fyrir síðustu jól, liefur lilotið einróma lof gagnrýnenda. Er engum vafa bundið, að með lienni hefur liinn ungi höfundur unnið afrek, er slcipar lionum í flokk listrænni höfunda vorra. Samtal það, er hér fer á eftir, áttnm við Guðmundur Steinsson 10. apríl s.l. — Er langt síSan þú ákvaSst aS verSa rithöfnndur? Ég ákvað það aldrei. Þegar ég fór að lesa sæmilegar bækur, laukst upp fyrir mér nýr og merkilegur heimur. Svo kom það yfir mig að mér fannst ég þurfa að skrifa sjálfur. Ég man, að mér þótti það ákaflega einkennilegt þá, en nú er það orðið mér sjálf- sagður hlutur. Ég byrjaði á því að yrkja ljóð. Það var áreiðanlega mjög lélegur skáldskapur, flest. Hann birtist aldrei og ég á ekkert af bonura lengur. Ég fór einu sinni með hvæði til Villijálms frá Skáholti. Hann bjó þá í litlum skúr iimi í Kleppsholti; kallaði hann Höll sumarlandsins. Hann er eini mað- urinn, sem hefur hvatt mig til sháldskapar. '— Fyrsta skáldsagan þín heitir Síld. Viltu segia mér eitthvaS um hana? Ég hef lítið uni hana að segja. Hún var mér ekkert annað en stíl- æfing. Þetta var efni sem ég gat ekki gert neitt úr. Ég skrifaði hana út úr neyð. Ég varð að skrifa eittlivað, þó ég gæti það ekki. En ég lærði áreiðanlega mikið á heimi í meðferð inálsins.

x

Félagsbréf

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Félagsbréf
https://timarit.is/publication/1060

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.