Morgunblaðið - 29.09.1981, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.09.1981, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1981 í dag er þriöjudagur 29. september, sem er 272. dagur ársins 1981. Mikj- álsmessa, Engladagur, haustvertíö hefst. Árdegis- flóö er í Reykjavík kl. 06.59 og síðdegisflóö kl. 19,12. Sólarupprás í Reykjavík er kl. 07.30 og sólarlag kl. 19.04. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.18 og tungliö í suöri kl. 14.26. (Almanak háskólans.) Drottinn mun berjast fyrir yður, en þér skuluð vera kyrrir (2. Mós. 14,14.) KROSSGÁTA LArBTT: — 1. riinK. 5. da'Kur. fi. cndast. 7. dvali. 8. nákva'mlctja. 11. vcrkfa'ri. 12. bókstaíur. 11. naum. lfi. nauóa. LrtORÉTT: - 1. úfinn sj«. 2. af kva'mi. 3. mánurtur. 1. ttras. 7. la'Krt. ft. kvcnmannsnafn. 10. óþcttu. 13. íukI. 15. ósamsta'ðir. LAIISN SlmiSTlJ KROSSOÁTll: LÁRÉTT: - 1. páfmrl. 5. LL. fi. njáltfs. 9. sár. 10. ct. II. L.R.. 12. ára. 13. anar. 15. rif. 17. auónan. LrtÐRÉTT: - 1. pcnslana. 2. flár. 3. ull. I. Icstar. 7. járn, 8. Kcr. 12. árin. 11. arrt. 16. fa. ÁRNAÐ HEILLA í dag 29. september er Stein- unn Einarsdóttir frá Kot- strönd 95 ára. Steinunn er fædd að Kotströnd í Ölfusi árið 1886, dóttir hjónanna Einars Eyjólfssonar frá Vötnum í Ölfusi og Rannveig- ar Helgadóttur Sveinbjarn- arsonar frá Hlíðarfæti í Borgarfirði. Steinunn er stödd á heimili dóttur sinnar og tengdasonar að Bólstaða- hlíð 46, Reykjavík. Sextugur er í dag Steindór Guðmundssttn Eyrarbraut 28 á Stokkseyri. Sjötugur er í dag Björn Kjartansson. verkamaður, Langholtsvegi 6 í Reykjavík. Eiginkona hans er Elín Sig- urðardóttir. Björn starfar hjá Steiniðjunni. Árni Ketilbjarnar skrif- stofumaður frá Stykkishólmi hafði samband við dagbókina og bað fyrir kveðjur til vina sinna, en hann er 82 ára í dag. Það er athygiisvert að Árni hefur unnið allt fram á þenn- an dag, en í dag hyggst hann setjast í helgan stein og láta af störfum hjá Varnarliðinu, þar sem hann hefur unnið síðastliðin 23 ár. FRETTIR Samtök presta og lækna halda fund í Domus Medica í kvöld kl. 20.30. Þar ræðir Páll Skúlason prófessor þjáning- una út frá heimspekilegu sjónarmiði. Akraborg fer nú daglega fjórar ferðir milli Reykjavík- ur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: FráAk. FráRvík. kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Kvöldferðir kl. 20.30 frá Akranesi og kl. 22 frá Rvík, eru á föstudögum og sunnu- dögum. Afgr. Akranesi sími 2275 og í Rvik 16420 (sím- svari) og 16050. Dregið hefur verið í happ- drætti Flugsögufélagsins. Vinningar komu á eftirtalin númer: 1. vinningur á nr. 842, 2. vinningur á nr. 997 og 3. vinningur á nr. 165. í dag er Mikjálsmessa, messa tileinkuð Mikjáli erkiengli. Messan var sums staðar köll- uð messa heilags Mikjáls og allra engla, og af því mun dagurinn einnig kallaður Engladagur. Kvenfélag Hallgrimskirkju byrjar vetrarstarf sitt nk. fimmtudag kl. 20.30 í félags- heimili kirkjunnar. Dagskrá verður fjölbreytt, kaffi og að lökum verður hugvekja sem séra Karl Sigurbjörnsson annast. Kvenfélag Hreyfils Fundur í kvöld kr. 20.30. Rætt um vetr- arstarfið. Kynning á vörum Mjólkursamsölunnar. Konur eru beðnar um að fjölmenna og taka með sér gesti. Kvenfélag Frikirkjusafnað- arins í Reykjavík heldur fund nk. fimmtudag kl. 20.30 að Hallveigarstöðum. Séra Auð- ur Eir kemur á fundinn og ræðir um kvennaguðfræði. FRÁ HÖFNINNI_____________ Togararnir Engey og Hjör- leifur komu af veiðum í gærmorgun og til veiða héldu síðdegis togararnir Ottó N. Þorláksson og Jón Bald- vinsson. Þá kom Álafoss frá útlöndum um hádegisbilið í gær. MINNINGARSPJÖLD Minningarspjöld Líknarsjóðs Dómkirkjunnar eru seld á eftirtöldum stöðum: í Dóm- kirkjunni hjá kirkjuverði (Helga Angantýssyni). í rit- fangaverslun B.K. á Vestur- götu 3 (Pétri Haraldssyni), Bókaforlaginu „Iðunni", Bræðraborgarstíg 4 (Ingunn Ásgeirsdóttir), Valgerði Hjörleifsdóttur, Grundarstíg 6 (sími 13498). Jafnréttisráð sendir Ríkisútvarpinu bréf vegna auglýsingar innheimtu- deildar: Sjónvarpið hætti að sýna auglýsinguna ?l° GrM UtJO Við erum bara að reyna að koma til móts við Jafnréttisráð, frú!!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apotekanna í Reykjavik dagana 25. september til 1. október, aö báöum dögum meötöldum veröur sem hér segir: í Reykjavíkur Apóteki. En auk þess er Borgar Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Slysavarðstofan í Borgarspítalanum, sími 81200. Allan sólarhringinn. Onæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstóð Reykjavikur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aö ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarspitalanum, simi 81200, en því aöeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafél í Heilsu- verndarstöðinni á laugardögum og helgidögum kl 17—18 Akureyri: Vaktþjónusta apótekanna dagana 21. sept- ember til 27. september, aö báöum dögum meötöldum er i Stjörnu Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt í símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaröar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakthafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavik: Keflavikur Apótek er opiö virka daga til kl. 19. A laugardögum kl. 10—12 og alla helgidaga kl. 13—15. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar í bænum 3360 gefur uppl. um vakthafandi lækni, eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, efftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apót'k bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. S.A.A. Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Kvöldsími alla daga 81515 frá kl. 17—23. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspitali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspitalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögun? kl. 15—18. Hafnarbúóir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vífilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspitalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn Islands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Útlánasalur (vegna heimalána) opin sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Listasafn Islands: Opiö daglega kl. 13.30 til kl. 16. Yfirstandandi sérsýningar: Olíumyndir eftir Jón Stef- ánsson í tilefni af 100 ára afmæli listamannsins. Vatnslita- og olíumyndir eftir Gunnlaug Scheving. Borgarbókasafn Reykjavíkur ADALSAFN — ÚTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AÐALSAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SERÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 14—21. Laugardaga 13—16.- BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTADASAFN — Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Arbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Asgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4 Listasafn Einars Jónssonar: Er opiö daglega ne na mánudaga, frá kl. 13.30 til kl. 16. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opiö miövikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Arna Magnússonar, Arnagarói, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalsiaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til 19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—14.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 20. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til lokunartíma. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breióholti er opin virka daga: manudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og síöan 17.00—20.30. Laugar- daga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmáríaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7—8 og kl. 17—18.30. Laugardaga kl. 14—17.30. Sauna karla opiö laugardaga sama tíma. Á sunnudögum er laugin opin kl. 10—12 og almennur tími sauna á sama tíma. Kvennatími þriöjudaga og fimmtu- daga kl. 19—21 og saunabaö kvenna opiö á sama tíma. Síminn er 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánudaga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnu- daga. Síminn 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—15. Bööin og h eitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl/ 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunríudögum 8—11. Sími 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgaratotnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga Irá kl. 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Ratmagnsveitan hefur bilanavakt allan sólarhringinn í síma 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.