Morgunblaðið - 29.09.1981, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 29.09.1981, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1981 45 VELVAKANOI SVARAR í SÍMA 10100 KL. 10—12 FRÁ MÁNUDEGI TIL FÖSTUDAGS ^^^^^^^UtýlcnduYöruverzlunun^Hroiöholts-. Fossvogs- og BúslaftahverfK Niðurstöður sýna veruleg- an verðmun milli verzlan r i f...pl l*»r m'III Minimi'f NIIH KSTÍMH II \rrAkiinnun ar. -Url-inrnn \i-rAl«it*> xlulnunar icrrAu i nllum n> li-nduvoruwrrlunum i llrrWV ki.lt'*". IWwUT' •« IIU'laAa hvrrfi II M-plrmhrr *!.. -inu *■ rul.uan x.-rAmun mllll iml Sanilal- vuru 19 vorutcyunilir lil i ullum vrri!lununum. «rm konnunin naAi til Kf |urr hcfAu \.tíA krvptar i |*firri vrnlun. -riil var mrA haitk\»ma»ta vrrA- iA. kosluAu |wr 212.90 krónur I þrirri ncm v»r mrA _____ \rrAiA. k.MluAu lurr 0S.I!i kronur. cAa um 11' • mrira rn |iar M-m vrrAiA var Imf-t Kf hin* v.-uar allar |urr vnrur. »rm hirtaat i .VrrAkvnninifu". frrllahrrfi \ rrAlait»»tofnunar. á| \orutritunil. hrfAu vrriA kr\ ptar i ymsum vrrrlunum. |iar «>m |>a‘r rrymlunl iWfýraatar. var vrrAiA r.l2.:lK krónur hr*aar \orutntumlir kostuAu IÍ48.90 kronur. |ar *m þa*r rrynduat ■lyraatar. i*Aa 2*>;r! mrira llrr rr n-yndar um ýtrustu mork aA ..j lolurnar itrfi þo U mlinitu um aA mylrndur urta >|iaraA \rruhica mrA nðgætni i innkaupum. Mttir m a i frrtt frá V rrAlaifi»!*l<»ínun - Ymaar skýrinitar rru á |n nii \rrAmun. <rm fram krmur i \rrAkonnuninni M a má nrfna mismunamli aldur lurttAa. mis- munamli nytinitu á hrimilaAri alaitninitu. nnsmunandi |»jón uslu int mnnuc aA i nokkrum lil- frllum var \rrAiA hirrra rn Iryfi li-itt rr. rn |>aA hrfur vrriA lait fa-rt l»ar *m \onimrrki |i>mfilarrimnitar rru n.ik\* IrKM hinar MMM. -hyr.r gM- ■ rirfHtnMIV rkkl |unn \rrA-r mun. -rm fram k.-iour . k..nnun| Nrvlrmlur rru h\alt r . . iii.ia iMMMMÍtm lll ilmrnnJ \rrA*amanhurAar. ma mrA |nl hrra lanaa. laitida a« mréal# \rrA sanian > iA wrA i |«-in. vrrrl-1 ununi. s.m |mir skipta \iA Nr\t riulum úli a lamli rr þo - , taka tillil til flutnmitskostnaAar j \iA samanlHirAtni „Fyrst þú segir þetta... minna. Þá er niðurskurðar þörf á reglugerð um lífeyrissjóði, að minnsta kosti á reglugerð Lífeyr- issjóðs Austurlands, t.d. á þessari klausu: „Heimilt er sjóðstjórn að greiða ekkli, sem sjóðfélagi lætur eftir sig allt að þeim lífeyri sem ekkja ætti rétt á er eins stæði á, enda hafi ekkillinn skerta starfs- orku, eða hinn látni sjóðfélagi teljist hafa verið aðalfyrirvinna heimilisins" (Tilvitnun lýkur). Líf- eyrisréttindi kvenna falla sem sé niður við lát þeirra, nema eigin- maðurinn geti sannað að hann hafi verið alfarið á framfæri konu sinnar, slík sönnunarbyrði hvílir ekki á konum. Ilvornig á að halda virðingu sinni... Þá er komið að stjórnsýslunni: Skera þarf niður þátttöku karla í opinberri stjórnsýslu þannig að hún sé ekki meiri en 50%. Þetta þarf að framkvæma skipulega með 5—10 ára áætlun, konur og karlar hvar í flokki sem þau standa ættu að sameinast um fyrstu framkvæmd í næstu bæjar- og sveitarstjórnarkosningum vor- ið 1982. Konur eru helmingur landsmanna eða rúmlega það. Konur eiga ekki lengur að kúra við kórbak. Ilvernig Þá er ekki vanþörf að skera niður framtalsskýrsluna, skera niður þann ósið að hafa sameignir hjóna á nafni annars eigandans. Hvernig á að halda virðingu sinni ef maður er ekki virtur þess að hafa eignir sínar skráðar á eigið nafn? Við búum ekki við jafnrétti; það er skortur á jafnrétti sem við búum við. Þann skort þarf að skera niður. Ef þessi niðurskurður nær fram að ganga ætti verðbólga misréttis- ins í þjóðfélaginu að hafa hjaðnað til muna. Minn draumur er, að lifa það, að konur öðlist full mannréttindi og jafnstöðu sem fullgildir borgarar hérna megin móðunnar miklu, og verði að leiðarlokum grafnar aust- ur og vestur. Eskifirði í sláturtíðinni 1981.“ Áslaug Sigurðardóttir skrifar: „Mér brá ónotalega er ég heyrði í útvarpinu 24. þ.m. nafn kaup- mannsins míns, hans Ásgeirs í Ásgeirsbúð í Grímsbæ, í sambandi við verðkönnun í verslunum í Reykjavík. Ásgeir er að mínu áliti einn af bestu kaupmönnum borg- arinnar. Hann hækkar ekki verð á vörum sem til eru í versluninni, heldur selur þær á sama verði þar til birgðir eru uppseldar. Eitt sinn Ragnar skrifar: „Innheimtuauglýsing sjón- varpsins er prýðileg, vel hugsuð og upp sett. Ég skora á útvarpsráð að endurskoða hug sinn og taka myndina til sýningar á nýjan leik, því að hún var sjónvarpinu til sóma. Karlmaðurinn er ákveðinn en kurteis innheimtumaður fyrir stofnunina. Dömurnar dansa eftir tónlistinni sem útvarp og sjónvarp láta okkur hafa svo mikið af, jafn- vel svo að sumum finnst fullmikið, og þær eru eiginlega músíkin holdi varð ég fyrir því, að lambabuffið vantaði í pokann hjá mér. Daginn eftir kom ég í búðina og gekk beint til Ásgeirs. Tilkynnti ég honum hvað gerst hefði og svarið sem ég fékk var þetta: „Fyrst þú segir þetta, þá er það rétt.“ Svona kem- ur Ásgeir fram við viðskiptavini sína. Hafi vöruverð verið of hátt hjá Ásgeiri, þá hefur það áreiðanlega verið óviljandi.“ klædd. Með fegurð sinni og mýkt túlka þær hlýlegt viðmót sjón- varpsins gagnvart notendum, sjá- endum og heyrendum. Ekki veitir af, þegar verið er að rukka inn afnotagjöldin. Mig undrar það stórlega, að út- varpsráð skuli hlaupa eftir duttl- ungum einhverra sérviskufullra persóna, jafnvel þó að þær eigi sæti í jafnréttisráði, sem af öfund og ergi leggja allt út á verri veg. Eða á að fara að ritskoða lista- verk hér hjá okkur að rússneskri fyrirmynd?" Utvarpsráð endur- skoði hug sinn Menntaskólabusar: Bjóðið þá velkomna með kaffi og kökum íbúi í Vesturbæ skrifar: „Ég get ekki orða bundist yfir þeim skrílslátum og villimennsku, sem virðist allsráðandi í busa- vígslum framhaldsskólanna. Og ég er hissa á þeirri þögn, sem virðist ríkjandi yfir þessum málum. Mér fyndist ekki mikið, þótt sumir nemendur hefðu hætt við að láta innrita sig með þessi ósköp yfir höfði sér. Það hæfir ekki menntaskólum landsins að taka svona á móti nýj- um nemendum, sem síðar eiga að gegna ábyrgðarstöðum. Ég fer fram á það við hæstvirtan menntamálaráðherra að hann gefi máli þessu gaum og fylgist með viðkvæmum sálum (með hæfi- leika) sem ekki kæra sig um svona meðferð. Takið Verslunarskólann ykkur til fyrirmyndar og bjóðið nýja fé- laga velkomna í kaffi og kökur og skemmtiatriði. Með einlægri þökk fyrir birtinguna og einlægri von um að þessi stríðsmennska sjáist hér ekki næsta haust.“ Dömur takið eftir Fjölbreytt úrval af vetrarhúf- um nýkomið. Feldskerinn, Skólavörðustíg 18, sími 10840. Kröfuhörðustu vélahönnuðir velja INTERROLL. Þeir sem mestar kröfur gera nota INTERROLL tromlumótora, — hagkvæmustu lausnina við smíði færibanda. Bæði gír og mótor eru innbyggðir í tromluna, þvermál hennar eru 113 og 164 mm en hestöfl, hraði og tromlubreidd er eftir óskum. INTERROLL tromlumótorar henta fyrir léttan iðnað svo sem fiskiönað, matvælaframleiðslu, umbúða- og plastiðnað og einnig fyrir færibönd í afgreiösluborðum. Eitt símtal og viö sendum allar tækniupplýsingar. Innbyggður hitanemi er trygging gegn yfirálagi Trésmiðir — Húsbyggjendur Spónaplöturnar og krossviöinn, sem þiö kaupiö hjá okkur getiö (díö sagaö niöur í plötusöginni okkar og þaö er ókeypis þjónusta. Spónaplötur í 10 mismunandi þykkt- um og 8 mismun- andi stærðum. &JÖRNINN Skúlatúni 4. Simi 25150. Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.