Morgunblaðið - 29.09.1981, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 29.09.1981, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1981 Peninga- markadurinn GENGISSKRANING NR. 183 — 28. SEPTEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Kaup Sala Einmg Kl. 12.00 1 Bandartkjadollar 1 Sterhngspund 1 Kanadadoliar 1 Donsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk krona 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg franki 1 Svissn. franki 1 Hollensk florina 1 V.-þýzkt mark 1 Itolsk líra 1 Austurr Sch. 1 Portug. Escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 Irskt pund SDR (sérstok dráttarr.) 25/09 7,838 7,860 13.854 13,893 6,514 6,533 1,0624 1,0654 1,3085 1,3122 1.3891 1,3930 1,7457 1,7506 1,3909 1,3949 0,2038 0,2044 3,9190 3,9300 2,9882 2,9966 3,3244 3,3337 0,00658 0,00660 0,4727 0,4741 0,1196 0,1199 0,0809 0,0811 0,03382 0,03391 12,110 12,144 8.8844 8,9096 --------------------------N GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS 28. SEPTEMBER 1981 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 8,622 8,646 1 Sterlmgspund 15,239 15,282 Kanadadollar 7.165 7,186 1 Donsk króna 1,1686 1,1719 1 Norsk króna 1,4394 1,4434 1 Sænsk króna 1,5280 1,5323 1 Finnskt mark 1,9203 1,9257 1 Franskur franki 1,5300 1,5323 1 Belg. franki 0,2242 0,2248 1 Svissn franki 4,3109 4,3230 1 Hollensk florina 3,2870 3,2963 1 V.-þýzkt mark 3,6568 3,6671 1 Itolsk lira 0,00724 0,00726 1 Austurr Sch. 0,5200 0,5215 1 Portug Escudo 0,1316 0,1319 1 Spánskur peseti 0,0890 0,0892 1 Japanskt yen 0,03720 0,03730 1 írskt pund 13,321 13,358 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur.............. 34,0% 2 Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1*.37,0% 3 Sparisjóðsreikningar, 12 mán. 39,0% 4 Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5. Avísana- og hlaupareikningar. 19,0% 6 Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum...... 10,0% b innstæður í sterlingspundum. 8,0% c. innstæður í v-þýzkum mörkum ... 7,0% d innstæöur i dönskum krónum.. 10,0% 1) Vextír færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, torvextir... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna útflutningsafurða.. 4,0% 4. Önnur afurðalán ...... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabref ......... (33,5%) 40,0% 6. Visitölubundin skuldabréf.... 2,5% 7. Vanskilavextir á mán...........4,5% Þess ber að geta, að lán vegna út- flutningsafuröa eru verðtryggð miðaö við gengi Bandaríkjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lantakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg. þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lifeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aðild aö lifeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern arsfjóröung umfram 3 ár bætast við lánið 6.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aöild aö sjóönum. A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast við höfuöstól leyfi- legrar lansupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóösaðild er lánsupphæðin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðíld bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem liður. Þvi er i raun ekk- ert hámarkslán í sjóðnum. Höfuðstóll lánsins er tryggður meö byggingavisitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár að vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir ágústmánuð 1981 er 259 stig og er þá míðað við 100 1. júní '79. Byggingavísitala var hinn 1. júli síð- astliöinn 739 stig og er þá miöaö viö 100 i október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Að vestan kl. 22.35: Ferðamál á Vestfjörðum Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.35 er þátturinn „Að vestan “ í umsjá Finnhotía Ilermanns- sonar. Ra-tt er við Reyni Adólfs- son um ferðamál á Vestfjörðum ojí Kristján Jónasson um rekst- ur Djúphátsins Fatcraness. — Reynir Adólfsson er fram- kvæmdastjóri nýstofnaðrar ferðaskrifstofu hér á ísafirði, Ferðaskrifstofu Vestfjarða, sagði Finnbogi, — hann var áður umdæmisstjóri Flugleiða á ísa- firði. Eg ræði við hann um ferða- skrifstofuna, ferðamannastraum um Vestfirði og áætlanir um að auka hann. Nýtt hótel var vígt hér fyrir skemmstu, það er að vísu ekki fuilbúið, en ákaflega vistlegt það sem búið er og hægt er að fá þar bæði mat og gist- ingu. I framhaldi af samtalinu við Reyni, þá tek ég tali Kristján Jónasson, framkvæmdastjóra Djúpbátsins hf. Stór hluti þeirra ferðamanna sem til ísafjarðar koma, fara með Djúpbátnum Fagranesinu norður á Horn- strandir til að skoða hinar yfir- gefnu byggðir þar, bæði í Grunnavík og Sléttuhreppi og þar fyrir norðan. Auk þess gegn- ir báturinn mikilvægu hlutverki í samgöngum við ísafjarðardjúp þar sem hann bæði sinnir mjólk- urflutningum og hvers kyns vöru- og farþegaflutningum. Báturinn er nú nokkuð kominn til ára sinna og við ræðum m.a. um hugsanleg kaup á nýju skipi. Óvænt endalok kl. 21.05: „Aðeins það besta44 Undirtyllan er hrifin af dóttur forstjórans Á dag.skrá sjónvarps kl. 21.05 er þáttur í myndaflokknum Óvænt endalok og heitir hann „Aðeins það besta“. Þýðandi er Óskar Ingimarsson. Myndin segir frá ungum manni, sem vinnur hjá stóru fyrirtæki. Ekki er hann til- haldssamur í klæðaburði og frekar óframfærinn í framkomu. Hann er hrifinn af dóttur for- stjórans en þorir ekki að láta til skarar skríða vegna þess að hon- um vex í augum sá mannamunur sem honum finnst vera á þeim; hún sé svo hátt yfir hann hafin, undirtylluna í fyrirtækinu. Af tilviljun hittir hann annan ung- an mann, sem segist ekki eiga vísan svefnstað. Hann býður þessum heimilislausa manni heim til sín og vísar honum til hvílu í aukarúmi, sem er í íbúð- inni. Ókunni maðurinn virðist hins vegar eiga nóg af dýrindis klæðnaði, og nú fer undirtyllan Þjóðskörungar 20. aldar kl. 20.35: Mahatma Gandhi Á dagskrá sjónvarps kl. 20.35 er þáttur í myndaflokknum um þjóðskörunga 20. aldar og fjallar þessi mynd um frelsishetju Indverja, Mahatma Gandhi. Þýðandi og þulur Gylfi Pálsson. Úr myndinni „Aðeins það besta“ sem er á dagskrá kl. 21.05. að koma miklu betur búin í vinn- una en áður. Nú er stöðuhækkun á næsta leiti og örlagahjólið tek- ur að snúast með auknum hraða. Utvarp Reykjavík ÞRIÐJUDKGUR 29. september MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Tónleikar. Þulur velur og kynnir 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð. Oddur Alberts- son talar. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. daghl. (útdr.). Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. enturt. þátt- ur Ilelga J. Halldórssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Zeppelin" eítir Tormod Haugen í þýðingu Þóru K. Árnadóttur; Árni. Blandon les (7). 9.20 Tónleikar. Tilkyimingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.30 Islensk tónlist. Halldór Ilaraldsson leikur Fimm stykki fyrir píanó eft- ir Hafliða Hallgrímsson / Ólöf Kolbrún Ilarðardóttir syngur lög eftir Ingibjörgu Þorbergs. Guðmundur Jóns- son leikur mcð á píanó. 11.00 „Man ég það sem löngu leið" Ragnheiður Viggósdóttir sér um þáttinn. „ísland með aug- um Alberts Engström." Þorbjörg Ingólfsdóttir les. 11.30 Morguntónleikar Marian Anderson syngur negrasálma. Franz Rupp leikur með á píanó / José Greco og félagar flytja flam- engotónlist. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veður- V fregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. SÍDDEGIO 15.10 „Frídagur frú Larscn" eftir Mörthu Christensen. Guðrún Ægisdóttir les eigin þýðingu (7). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Síðdegistónleikar. Kyung-Wha Chung og Kon- unglega fílharmóníusveitiní Lundúnum leika Skoska fantasiu op. 46 eftir Max Bruch / Fílharmóníusveitin í New Youk leikur Sinfóníu 19.15 Fréttaágrip á táknniáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dag- skrá 20.30 Pétur Tékkneskur teiknimynda- flokkur. Áttundi þáttur. 20.35 Þjoðskiirungar 20stu aldar Mahatma Gandhi (1869-- 1948). Þcssi mynd fjallar um frelsishetju Indverja Mahatma Gandhi. Mark- mið Gandhis og fylgis- manna hans var sjálfsta“ði Indlands. Meðal annars vegna árangurs þeirra í stærstu nýlcndu heims, fylgdu margar þjtiðir i kj- ölfarið og híutu frelsi. Um Gandhi hefur verið sagt. að fáir þjóðarleiðtogar hafi nr. 1 í C-dúr eftir Georges Bizet: Leonard Bernstein stj. 17.20 Litli barnatiminn: Stjórnandinn, Sigrún Björg Ingþórsdóttir. fræðir börnin um umferðina og það sem varast ber. Síðan spjallar hún við Svavar Jóhannsson, 9 ára gamlan. en hann lenti i reiðhjólaslysi. Svavar lcs svo söguna „Slysið á götunni" eftir Jennu og Ilreiðar. 17.40 Á ferð. óli II. Þorðarson spjallar við vegfarendur. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. KVÖLDIÐ ___________ 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. verið jafn miklir andans menn. Þýðandi og þulur: Gylfi Pálsson. 21.05 Óva'nt endalok Aðeins það besta Þýðandi: óskar Ingimars- son. 21.35 Umferðin og við Ilvað gerist 1. október? Samkvæmt breytingum á umferðarlögum. sem gerð- ar voru á Alþingi sl. vor. verður skylt að nota híl- belti frá og með 1. október. Frá sama tíma verður veitt takmarkað leyfi til hjól- reiða á gangstéttum og gangstígum. I þessum um- ræðuþætti verður fjallað um umferðina og fram- angreindar breytingar á umferðarliigunum. Umra'ð- um stýrir Óli II. Þórðarson í beinni útsendingu. 22.25 Dagskrárlok -/ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sig- mar B. Hauksson. Samstarfs- maður: Arnþrúður Karls- dóttir. 20.00 Áfangar Umsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 20.30 „Man ég það sem löngu leið.“ (Endurtckinn Þáttur frá morgninum.) 21.00 Frá tónlistarhátíðinni i Schwctzingen 13. maí sl. Hermann Baumann leikur með Einleikarasveitinni í Fíladelfíu. a. Concerto grosso í I)- dúr op. 6 nr. 4 cftir Arcanglo Corelli. b. Hornkonsert nr. 1 í D-dúr eftir Joseph Ilaydn. c. Konsertrondó í Es-dúr (k371) eftir Wolfgang Ama- deus Mozart. 21.30 Útvarpssagan: „Riddar- inn“ eftir H.C. Branner. Úlíur Iljörvar þýðir og lcs sögulok (10). 22.00 Boston Pops hljómsveitin leikur létt lög. Arthur Fiedler stj. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Að vestan. Umsjón: Finnbogi Her- mannsson. Rætt er við Reyni Adólfsson um ferðamál á Vestfjörðum og Kristján Jónsson um rekstur Djúp- bátsins Fagraness. 23.00 Á hljóðbergi. Umsjónar- maður: Björn Th Björnsson listfræðingur. Shcrlock Holmes og Ba'heimshneyksl- ið mikla eftir Arthur Conan Doyle. Basil Rathbone leikur og les. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. SKJÁNUM ÞRIDJUDAGUR 29. septembcr

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.