Morgunblaðið - 29.09.1981, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 29.09.1981, Blaðsíða 32
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1981 raomu- ípá HRUTURINN 21. MARZ—19.APRfL VinnuulcAin <*r í hámarki dag. NotíaTðu þór þad. <>k Kurðu þad scm þú hcíur drc^ iA á lanKÍnn. m NAUTIÐ 20. APRÍL-20. MAÍ l»ú a ttir aú Ijúka vissu vcrk cfni í dau. scm þú hcfur lofaú vini þíntim. KvöldiA vcrúur rólcKt. h TVÍBURARNIR 21. MAl—20. JÚNf MjöK ána*Kjul<*Kur daKur fyrir alla aóila. ScrstaklcKa fyrir cinhlcypa tvíhura. KRABBINN 21. JÚNÍ-22. JÚLÍ Oþolinmaói Ka'rdausins Ka* ir cnn í dag. En láttu þaö <*kki hitna á þinum nánustu TSJ LJÓNIÐ «<1^23. JÚLf-22. ÁGÚST Ástarmálin ganga ekki scm h<*st i daK. f>K ha*tt cr við rifr- ildi <4 þú rcynir ckki aó hafa stjórn á skapi þínu. ífEf MER,N 23. ÁGÚST— 22. SEPT l»u mátt cÍKa von á spcnn andi hrcfi <>k Ka ti þaó ha tt haK þinn all vcrulc^a. Qh\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. I»ú fa ró ájía tis huKmynd scm mun grcióa úr mcstu vanda málum þínum. Astin cr á næsta lciti hjá cinhlcypum. DREKINN 23. OKT.-21.NÓV. hunnin^sskap þínum virt vissa mannrskju. srm þú hrl- ur átl háKt mrrt art þnla. lýk- ur í daK. srm hrtur frr fyrir alla artila. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. V innudaKurinn vrrrtur þrryt- andi vcKna starfsfclaKa scm fcr í tauKarnar á þcr. STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Vrrtu tilhúinn til art rrtta vinnufrlaKa þinum hjalpar hiind. srm mun koma srr vrl s<'inna. « VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. l»ú hcfur alls ckki tima til aA lappa af í daK- Vinnan krcfst mikils tíma. FISKARNIR 3 19. FEB.-20. MARZ l>ú hrfur mikirt art gcra í daK. Gcymdu rkki til morKun- daKsins þart srm þú Krtur Kcrt i daK. OFURMENNIN JcA. í fi£sn>M Mu6£í% lE/Ayc/rt Fjóntxi- EXK! UNNJV Pí/cDAR Í/D Y£ 1£ÓA - AamYAD &ÆTi/ &AO ONN/D ce/K— TOMMI OG JENNI CONAN VILLIMAÐUR LJÓSKA rtnUINAIMU •loffc SMÁFÓLK FINéER. HASTHE SLIVER? ■raiSONE?600P... _© i HOLD REAL j 5AIP TO 5TILL! J HOLPSTILL YOU PON'T MOVE atAll. TMIS 15 HOLPING 5TILL.. tt Allt i laKÍ. í hvaða íinjfri er Stattu nú kyrr á meðan _ ÉK saKðj þér að standa _Grafkyrr“ er þegar ma<V ílísin? Þessum hér? éi?... Rrafkyrrum! ur hreyfist ekki ... Nú — Nei. þú saiíðir mér að stend éií kyrr ... ■ vera kyrrum. BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson TímasetninRÍn er einn mik- ilva'Kasti þáttur úrspilsins: að gera hlutina í réttri röð. Það er nánast í hverju einasta spili sem þetta atriði kemur við söku. Einfaldasta dæmið er þegar spilari tekur tromp andstæð- inganna áður en hann spilar fríslögum sínum í hliðarlitun- um. En það getur oft verið býsna mikil þraut að tíma- setja spil rétt. Norður s Á h ÁK76 t D10 1G109852 Suður s KD5 h 92 t KG987 I D63 Suður spilar 3 grönd og fær út smáan spaða. Er hægt að tryggja níu slagi? Það vantar ekki slagina, en það eru samgangsörðugleikar sem koma í veg fyrir að hægt sé að taka þá auðveldlega. Ef farið er í tígulinn slítur vörnin samganginn með því að víkja einu sinni undan. Og eftir það vinnst ekki tími til að brjóta laufið, því vörnin verður á undan að fría hjartað. Það dugar ekki að taka einn tígulslag og snúa sér síðan að laufinu. Þá fást aðeins átta slagir; tapararnir verða tveir á hjarta, tígulás og ás, kóngur í laufi. Rétta tímasetningin er þessi: í öðrum slag er laufi spilað. Vörnin verður að ráð- ast á hjartað. Og nú er tíglin- um spilað og yfirtekið heima, sem vörnin verður að gefa. Innkoman er svo notuð til að taka einn spaðaslag, en síðan er haldið áfram með laufið. Þá eru níu slagir mættir áður en vörnin getur náð í fimm. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á Lloyds Bank-mótinu í ágúst kom þessi staða upp í skák þeirra McCambridge. Bandaríkjunum, sem hafði hvítt og átti leik, og Stehb- ings. Englandi. 26. RxgG! — Kxg6, 27. Dh5+ — Kh7, 28. g5 — Rxe5 (augljóslega örvænting). 29. I)xh6+, - Kg8. 30. g6 - Rxg6. 31. Dxg6+ - Kh8. 32. Dh6+ og svartur gafst upp, enda stutt orðið eftir í mátið.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.