Morgunblaðið - 29.09.1981, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 29.09.1981, Blaðsíða 24
32 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1981 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Ólafsvík Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöið í Ólafsvík. Uppl. hjá umboösmanni í síma 6243 og hjá afgreiöslunni í Reykjavík sími 83033. lWi>r|piitl>M>i$> Lagerstarf Óskum eftir ungum manni til lagerstarfa nú þegar. B.B. byggingavörur, Suðurlandsbraut 4. Sími 33331. Sjúkraþjálfa vantar að hinni nýju og velbúnu endurhæfingarstöð Sjálfsbjargar á Akureyri. Upplýsingar í síma 96-21557. Á rannsóknardeild Landakotsspítala er laus staða 1. október næstkomandi eða síðar, eftir samkomulagi. Upplýsingar gefa yfir- læknir og deildarmeinatæknar. Rafvirkjar Vanur rafvirki óskast nú þegar. Uppl. gefur Jón Frímannsson, sími 93-1811 og 93-1521. Haraldur Böðvarsson og co. hf. Starfsmaður óskast Starfsmaöur óskast á skrifstofu Miðnes- hrepps, Sandgerði. Starfið er fólgið í daglegri skrifstofustjórn, innheimtu gjalda og greiðslu reikninga. Krafist er kunnáttu í bókhaldi og reynslu í skrifstofustörfum. Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 5. október nk. Sveitastjórinn í Miðneshreppi, Tjarnargötu 4, 245 Sandgerði. Atvinna Fasteignasala óskar eftir starfskrafti til síma- vörslu og vélritunar, auk almennra skrifstofu- starfa. Góð laun í boði. Lysthafendur leggi nöfn sín inn á augl.deild Mbl. merkt: „H — 7852“ fyrir 2. okt. Félagsmálastofnun Akureyrar óskar að ráða félagsráðgjafa sem fyrst. Á félagsmálastofnun starfa félagsmálastóri, 2 félagsráðgjafar, dagvistarfulltrúi, ritari, og rekstrarfulltrúi. Auk þess einn starfsmaður SÁÁ og yfirmaður heimilisþjónustu. Önnur félagsráögjafastaöan er nú laus. Ef ekki fæst félagsráögjafi, kemur menntun s.s. BA-próf í sálar-, uppeldis- eða félagsfræöum til greina. Utan við venjuleg verkefni á félagsmálastofn- un er nú verið að reyna nýjar leiðir, s.s. fræðslustarfsemi, hópvinnu, samfélagsvinnu og annað fyrirbyggjandi starf. Starfsaöstaða er góð. Félagsmálastofnun mun verða innan handar við útvegun húsnæðis ef með þarf. Væntanlegar umsóknir sendist Félagsmála- stofnun Akureyrar pósthólf 367, 600 Akur- eyri. Uppl. í síma 96-25880 milli kl. 10—11. Sölumaður óskast Óskum eftir að ráða vanan sölumann á bíla- sölu. Góö laun í boði fyrir hæfan mann. Uppl. í síma 13630. Óskum eftir að ráða framreiöslustúlku og aðstoðarstúlku í eldhús. Einnig smurbrauðsdömu í Vfe dags starf. Bankastræti 11. 2 vanir menn óskast á netabát frá Ólafsvík. Uppl. í síma 93-6124. ■LH.rrZiM Grunnskóli Njarð- víkur — Húsvörður Staöa húsvarðar við grunnskóla Njarðvíkur er laus til umsóknar. Umsóknarfrestur er til og með 2. okt. Nánari upplýsingar veitir undirritaöur. Bæjarstjóri Njarövikur. Fóstrur Óskum aö ráða fóstru í Vt starf eftir hádegi í leikskólann Seljaborg, frá 15. okt. nk. Uppl. veitir forstöðumaður í síma 76680. Óskum að ráða strax fólk til starfa, í sjó og regnfatadeild. Unnið í bónuskerfi sem gefur góða tekjumöguleika. Erum í næsta nágrenni við strætisvagnastöð- ina á Hlemmi. Upplýsingar hjá verkstjóra á vinnustað. Sjóklæðagerðin h/f, jr /Qkl Skúlagötu 51, OO 1^1 rétt viö Hlemmtorg. Saumaskapur Viljum ráða nú þegar og á næstunni vanar saumakonur. Skemmtileg framleiðsla, góð vinnuaðstaða, góðir tekjumöguleikar fyrir áhugasamt fólk (bónuskerfi). Vinsamlega heimsækið okkur eða hringið í síma 85055, og talið við Herborgu Árnadótt- ur verkstjóra. ^KARNABÆR Fosshálsi 27. Meinatæknar Skrifstofustarf — fasteignasala raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar nauöungaruppboö Nauðungaruppboð Annað og síöasta nauðungarupþboð á vél- bátnum Hrönn ÞH-275, þinglesinni eign Þor- geirs Hjaltasonar, fer fram eftir kröfu Fisk- veiðasjóðs íslands og Byggðasjóðs, á sýslu- skrifstofunni, Túni, Húsavík, miðvikudaginn 7. október 1981 kl. 14.30. Sýslumaður Þingeyjarsýslu. tilboö — útboö Útboð raflagnir Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík óskar eftir tilboðum í raflagnir í 176 íbúðir í fjölbýl- ishúsum, á Eiösgranda. Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu VB. Suðurlandsbraut 30 frá þriðjudegi 29. september gegn 500,- króna skilatryggingu. Tilboð verða opnuð þriðjudaginn 13. október kl. 15.00 sama stað. Stjórn verkamannabústaða Reykjavík. ________bátar ~ sklp Fiskiskip Höfum til sölu ma. 11 rúmlesta plankabát, smíöaður 1961 með 210 hp. Vovlo-Penta vél 1973. <1 4 i SKIPASALA-SKIPALEIGA, JÓNAS HARALDSSON, LÖGFR. SIMI 29500

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.