Morgunblaðið - 29.09.1981, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 29.09.1981, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1981 7 Konur athugið: Bjóöum 10 tíma kúra í okkar vinsæla solarium íf| svartasta skammdeginu. Megrunar- og afslöppunarnudd Vil vekja sérstaka athygli á 10 tíma megrunarkúrn-! um. Megrunarnudd, partanudd og afslöppunarnudd. l Nudd — sauna — mælingar — vigtun — matseöill. IV|I Nudd- og sólbaösstofa — I Opið til kl. 10 öil kvöld Ástu Baldvinsdóttur, Bílattnöi. Sími 40609. Hrauntungu 85, Kópavogi. / Kennsla Síöustu innritunardagar Afhending skírteina fimmtudaginn 1. okt. kl. 3—6, í skólanum, Skúlagötu 32, sími 72154. BRLLET5KÓLI 5IGRÍÐRR RRmRnn ^SKÚLACÖTU 32-34 OOO Hraðlestrarnámskeið Næsta hraölestrarnámskeiö hefst 6. okt. nk. Nám- skeiöiö stendur yfir í 6 vikur og veröur kennt 2 klst. einu sinni í viku. Heimavinna er 1 klst. á dag á meðan námskeiöiö stendur yfir. Námskeiöiö hentar sérstaklega vel skóla- fólki og öörum sem þurfa aö lesa mikiö. Verö kr. 800. Skráning í síma 10046 kl. 13.00—17.00 í dag og næstu daga. Leiöbeinandi er Olafúr H. Johnson, viðskiptafræðingur. Hraölestrarskólinn. Ódýr, auðveld leið til að hefja söngnám Kórskóli Pólýfónkórsins hefst mánudaginn 5. okt. Kennt verö- ur 1 kvöld í viku, 2 stundir í senn, á mánudögum, í 10 vikur. Kennslugreinar: Raddbeiting og rétt öndun, tón- heyrnar- og taktæfingar, nótnalestur og samsöngur. Kennarar: Söngvararnir Elísabet Erlingsdóttir, Ruth Magnússon, Már Magnússon og Siguröur Björnsson. Tónmenntakennarar: Herdís Oddsdóttir og Helga Gunnarsdóttir. Umsjón: Ingólfur Guöbrandsson, söngstjóri. Kennslustaöur: Vöröuskóli viö Barónsstíg. Kennslu- gjald aöeins kr. 250.00 fyrir allan tímann, greiöist fyrirfram. Innritun í síma 21424 og 26611 á skrifstofu- tíma og 40482 á kvöldin. Allir geta bætt rödd sína og tónheyrn. Fegrun radd- arinnar er lykill aö persónutöfrum og áhrifum á um- hverfi þitt. Pólýfónkórinn. HEL0 SAUNA BAEB, 7 AK<. - mAnudacih m. simMin imi _ m. til. r&Morii MNwifwðiii. Hættulegt að vera ekki með í krtifunni um kjamorkuvopna- laus Noröurtönd Oftar en einu sinni hefur veriö vakin á því athygli bæði hér og annars staðar, hve hættulegt þaö er, aö trúa fyrirsögnum á forsíðu Dagblaðsins og láta hjá líöa aö lesa þaö, sem þær raunverulega vísa til. Er þaö ásetningur blaösins aö lokka menn til aö lesa það, sem í því stendur meö því aö hafa misvísandi fyrirsagnir? Um þaö skal ekki dæmt hér, en á því vakin athygli, aö í forsiðufyrirsögn Dagblaösins í gær sagöi: „Guðmundur G. Þórarinsson alþingismaö- ur: Hættulegt að vera ekki með í kröfunni um kjarnorkuvopnalaus Noröurlönd." Síð- an vísar blaðiö þannig til greinar Guð- mundar G. Þórarinssonar um málið, aö lesandinn veit hvorki upp né niður. i Staksteinum í dag eru birtir kaflar úr grein Guðmundar G. Þórarinssonar og þar kem- ur fram, aö hann krefst þess ekki, að ís- land verði meö í kröfunni um kjarnorku- vopnalaus Norðurlönd heldur aöili aö al- þjóðasamþykkt um þaö efni, veröi hún gerö, auk þess sem ísland setji fram kröfu Friður — mannréttindi Grein sína skrifar Gtirimnndur G. Wrar- insson í Daiíhladid i til- efni af ráðstcfnu Kirkju- ritsins í Skálholti um frið á jörðu. I>ar scjrir mcðal annars: „Mcr finnst crfitt að ra-ða um frið. án þess að ra'ða mannrcttindi um lcið. Gróft tckið cr hcim- inum skipt niður i tvcnnt cftir tvcim mis- munandi huKmynda- kcrfum. Ilvort hux- myndakcrfi um sík tclur scr standa <»Kn af hinu ok tclur óhjákvæmilcKt að sín huitmyndafra'ði vinni á hinun^. hcims- hlutanum. Þctta ástand mun vara um fyrirsjáanlctta framtið. Mcðan svo cr munu stórveldin tclja scr nauð- synlcKt að halda uppi ÓKnarjafnva’gi. Við hcr á Islandi tclj- um frclsi mannsins til að huitsa ok skrifa. lifa ok starfa fjiircKK mann- kynsins. Við tdjum að þctta fjörcKK þurfi að varðvcita ok forda’mum þjliðfcliiK þar scm mcnn cru jafnvcl lokaðir inni á itcðvcikraha’lum fyrir það citt að vcra á iind- vcrðum mciði við stjórn- völd. Flcstir okkar telja nauðsynh'Kt að standa viirð um þctta frclsi. frclsi mannsandans ou þau okkar scm styðja að- ild íslands að NATO Kcra það cinmitt í þcssu skyni. Við crum að næta cldsins við ysta haf. SjálfsaKt Kcta komm únistar fundið cinhvcrj- ar riikscmdir sín mcKÍn. Ilinn hclkaldi raun- vcrulciki cr því þcssi. skiptinK jarðarinnar ok aflciðini; hcnnar cr nauðsyn varna. Mcr hcfur alltaf fund- ist ualli á friðunarum- ra’ðu kommúnista að þcir vilja ra’ða frið. cn þcir vilja ckki ra’ða mannrcttindi. Í mínum huK cr þctta tvinnað saman. Scra Gunnar Kristjánsson saiíði i inn- Kanitscrindi sínu á ráð- stcfnunni: „Friður cr inu“. icvinlcKa aflciðinK af rcttla’ti .. Stórvcldin tclja frið- inn í daK aflciðinKU ÓKnarjafnva'KÍsins. En cr það varanlcKur frið- u r?" Um afvopnun Atlantshafs Ok Guðmundur G. Þórarinsson hcldur áfram: „Við höldum því fram. að á Íslandi scu ckki kjarnorkuvopn ok vcrði ckki. Ilins vcKar cr cnK- inn vafi á því. að í haf- inu í krinKum okkur cru tuKÍr kafháta hlaðnir kjarnorkuvopnuðum cldjlauKum. Á Norðurliindum cr mikið rætt um kjarn- orkuvopnalaust sva’ði á Norðurliindum. Öll sú umra’ða virðist miðast við. að ísland sc þar ckki mcðtalið. Nú skal ck ckki lcKKja dóm á hvcrsu raunhæf þcssi umra'ða cr cða hvort ákviirðun verður tckin um slíkt sva'ði. MarKÍr huKsa scr. að kjarnorkuvopnalaust sva'ði á Norðurliindum Ka'ti vcrið fyrsta þrcp í kjarnorkuvopnalausri Evrópu ok síðan áfram. Ilin ha'ttan cr auðvitað fyrir hcndi að stórvcldin tcldu svo mikið húið að Kcra mcð sliku sva'ði. að nÓK va'ri að Kcrt í af- vopnun um sinn. En hvcr cr tilKanKur- inn mt'ð kjarnorku- topnalausu svtrði á NorðurlUndum? Einn mcKÍnþáttur í vÍKhtinaði hvors stórvddis um sík cr að drcifa svo kjarn- orkurldflauKunt að óvin- inum takist ckki að Kranda þcim iillum. Ein- hvcrjar vcrði cftir til þcss að Kranda óvinun- um. Af þcssu cr ljóst. að i kjarnorkustyrjiild cr mikilva'Kt að Kranda kjarnorkuvopnum and- I staslinKsins. Vopnin cru þannÍK skotmiirk sjálf. Norðurliind hafa c.t.v. áhuKa á að vcra kjarn- orkufrí til þcss að úti- loka slíka árás á sitt sva'ði. Alþjoðasamþykkt um kjarnorkuvopnalaust svæði á Norðurlöndun- um þar scm ísland vari ckki meðtalið va'ri okkur því ha'ttuh'Kt. I'ratt fyrir okkar yfir- lýsinKar um cnKÍn kjarnorkuvopn hcr. va’r- um við komnir í frcmstu vÍKlinu. IsIcndinKar cÍKa hins vcKar að koma in í þcssa umra'ðu mcð cÍKÍn frum- kvæði. Þeir cíku að varpa fram huKmynd Isirarins Þórarinssonar ritstjóra Tímans og krcfjast umra'ðu um af- vopnun á Atlantshafinu. Við cÍKUm að leita sam- vinnu við löndin. scm lÍKKja að Norður- Atlantshafi ok hcimta afvopnun á hafinu í krinKum okkur. Þctta cr ekkert smámál fyrir ís- lcndiitKa. Ilafið i krinK- um okkur cr allt fullt af kjarnorkuvopnuðum kafbátum ok það kcmur okkur svo sannarlt'Ka við. Ilvað scKja mcnn um kjarnorkufría land- hclKÍ?" Luxor LITASJONVORP 20“verd kr. 8.700.- meö hjólstelli 22“ Verö kr. 10.300.- með hjólastelli. 26“ Verö kr. 11.600.- með hjólastelli Sænsk hönnun ★ Sænsk ending ★ Bestu kaupin! ★ HLJÖMTÆKJADEILD KARNABÆR W LAUGAVEGI 66 SÍMI 25999 Utsolustaðlr Karnabær Laugavegi 66 — Karnabær Glæsibæ — Fataval KeflaVik — Portið Akranesi — Patróna Patreksfirði — Epliö Isatirði — Alfholl Siglufirði — Cesar Akureyri — Bókav ÞS Husavik — Hornabær Hornafirði — M M h f Selfossi - Eyiabær Vestmannaeyium

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.