Morgunblaðið - 29.09.1981, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 29.09.1981, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1981 33 smáauglýslngar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Innflytjendur Get tekjp aö mér að leysa út vörur. Umboð sendist Morgun- blaðinu merkt: „T — 1994". Ljósprentun — Fjölritun — Vélritun — Ljósritun Ljósprentun húsateikninga, bréf og plastransparent. Frágangur útboðsgagna. Vönduð vinna, fljót afgreiösla. bilastæði. Ljósborg hf„ Laugavegi 168, Brautarholtsmegín, s. 28844. Vélritun Tek aö mér vélritun. Uppl. í síma 75571 kl. 10—16 dagl. Ljósritun — Smækkkun Fljót afgreiðsla, bílastæði. Ljósfell, Skipholti 31, s. 27210. Vixlar og skuldabréf í umboðssölu. Fyrirgreiösluskrifstofan, Vestur- götu 17, sími 16223, Þorleifur Guömundsson, heima 12469. Lítiö iönaöarhúsnæöi viö Hafn- argötu. Verö kr. 200.000. Glæsileg neöri næö viö Nón- vöröu 6. Ekkert áhvílandi. Verö 620.000. Góö neöri hæö viö Vatnsnesveg meö bílskúr. Upplögö fyrir eldri hjón eöa litla fjölskyldu. Sér inn- gangur. Verö 450.000. Eignamiölun Suöurnesja, Hafnargötu 57. Sími 3868. Rýmingarsala 10—50% afsláttur. 20% staö- greiösluafsláttur af teppum á rúllum. Teppasalan, Laugavegi 5, simi 19692. Konur athugið Okkur vantar sjalfboöaliöa í sölubúöir okkar á sjúkrahúsun- um. Upplýsingar í sima 28222. Kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauöakross íslands. Edda 59819297-Fhr. IOOF 8 = 1639308V? = Fíladelfía Almennur bíbliulestur kl. 20.30, ræðumaður Einar J. Gíslason. Haustlitaferð í Þórsmörk 3. til 4. okt. 1981. Uppl. á skrifstofunni, Laufásvegi 41, sími 24950. Farfuglar. Fimir fætur Dansæfing í Hreifilshúsinu sunnudaginn 4. október kl. 21.00. Mætum öll. Ljósmæðrafélag íslands heldur fund miövikudaginn 30. sept. n.k. kl. 20.30, i félags- miðstöð B.S.R.B., Grettisgötu 89. Sjórnin. Skíðadeild Víkings Þrekæfingar hefjast miöviku- daginn 30. sept. og veröa fram- vegis á mánudögum og miöviku- dögum kl. 18.30, í Félagsheimili Vikings v/Hæöargarö. Stjórnin. raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar kennsla Skálholtsskóli settur Vetrarstarf Skálholtsskóla hefst fimmtudag- inn 1. október meö guösþjónustu í Skál- holtskirkju kl. 13. Skólsetning fer fram í kennsluálmu kl. 14. Skálholtsskóli. Malarvagn til sölu Léttbyggöur, 22. feta, 30 tonna malarvagn á 2 öxlum til sölu. Hagstætt verð. Útvegum flestar tegundir vinnuvéla og varahluta. Upplýsingar í síma (91)19460 og (91)35684 (kvöld- og helgarsími). Stykkishólmur Fundur veröur haldinn í Sjálfstæöisfélaginu Skjöldur, miövikudaginn 30. sept. kl. 20.30 i Lions-húsinu. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. Stiórnin 2. Önnur mál. Almennur félagsfundur verður haldinn miðvikudaginn 30. sepl- ember i Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fund- urinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Kosnlng fulltrúa á 24. landsfund, Sjálf- stæðisflokksins. Ræða, Geir Hallgrimsson. Félagar fjölmennið. Hafnarfjörður Stefnir, fólag ungra sjálfstæðismanna, efnir til almenns fólagsfundar í Sjálfstæöishúsinu Hafnarfiröi, þriðjudaginn 29. september kl. 20.00. Dagskrá: 1. Kjör fulltrúa á 24. landsfund Sjálfstæöisflokksins. 2. Önnur mál. Félagsmenn, mætið stundvíslega. Stjórnln Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins Skólinn veröur starfræktur vikuna 12,—17. okt. nk. og verður hann heildagsskóli frá kl. 9—19 meö matar og kaffihléum. Skólahald fer fram i Valhöll Upplýsingar i sima 82900. Skólanefnd. Isafjörður Sjálfstæðiskvennafélag Isafjarðar heldur aöalfund föstudaglnn 2. október nk. kl. 21.00 að Uppsölum, uppl. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarslörf. 2. Lagabreylingar. 3. Kjör fulltrúa á 24. landsfund Sjálfstæðisflokksins. 4. Onnur mál. Félagskonur eru hvattar til að fjölmenna. Stjórnin. 29. okt. — Fimmtud. Kl. 14.00—17.00 Kl. 17.30 Kl. 20.00—23.30 30. okt. — föstud. Kl. 09.00—12.00 Kl. 12.00—14.30 Kl. 14 30—17.00 Kl. 17.00 Kl. 20.00- •22.00 Landsfundur Sjálfstæðis- flokksins — Tilkynning til félaga og flokkssamtaka Miðstjórn Sjálfstæöisflokksins hefur boöað til 24. landsfundar Sjálf- stæöisflokksins i Reykjavík 29. október — 1. nóvember 1981. Dagskrá fundarins verður á þessa leiö: Valhöll — Háskólabíó — Sigtún Opið hús i Valhöll — afhending gagna. Fundarsetning — Háskólabió. Geir Hallgrímsson, form. Sjálfstæðis- flokksins, flytur ræðu. Upplestur. Söngur. Sigtún. Kynning á starfshópum (15—16 starfshópar starfa), dagskrá fundar- ins og nyju kosningafyrirkomulagi miöstjórnar. Kosning stjórnmála- nefndar. Starfsemi flokksins — greinargerð framkvæmdastj. Kjart- ans Gunnarssonar og framkvæmda- stj. fræöslu- og útbreiöslumála, Ingu Jónu Þóröardóttur. Skipulagsmál flokksins. Almennar umræður. Sigtún Framsöguræöur um stefnumótun í atvinnumálum og kjördæmamálið. Umræöur. Hádegisfundir landsfundarfulltrúa hvers kjördæmis um sig. Framsaga um stjórnmálayfirlýsingu. Umræður. Starfshópar starfa. Valhöll Fundur form. flokkssamtaka, sem sæti eiga á landsfundi, með fram- kvæmdastjórn fræöslu- og út- breiöslunefnd. Sigtún Starfshópar starfa. Kjördæmamálið. Umræður og afgreiösla. Stefnumótun j atvinnumálum og álitsgeröir starfshópa. Umræöur og afgreiösla. Opið hús í Valhöll. Sigtún Umræöur og afgreiösla stjórnmála- ályktunar og álitsgeröa starfshópa. Kosningar. Kosning formanns 14.00—15.00. Kosning varaformanns 15.30—16.30. Kosning annarra miðstjórnarmanna 17.00—18.00. Almennar umræöur. Afgreiösla mála. Fundarslit. Kvöldfagnaður fyrir landsfundarf- ulltrúa í Sigtúni. Flokkssamtök sem skv. skipulagsreglum hafa heimild til aö velja fulltrúa á Landsfund eru minnt á samþykkt miöstjórnar varöandi aðalfundi og skil á skýrslum um flokksstarf til miöstjórnar. En félög sem ekki hafa haldiö aöalfundi áriö 1980 og ekki skilaö skýrslum til miöstjórnar þar sem fram kemur fjöldi félagsmanna, hvenær aöal- fundur var haldinn, svo og yfirllt yflr stjórn og aðra trúnaöarmenn telagsins, hafa ekki rétt til aö senda fulltrúa á 24. Landsfund Sjálf- stæðisflokksins nú j haust. Ariöandi er aö Landsfundurinn veröi vel sóttur hvarvetna að af land- inu svo aö hann geti sem best gegnt sínu mikilvæga hlutverki. Þau félög sem hafa ekki enn uppfyllt ofangreind skilyröi vegna full- trúavals eru þvi eindregið hvött til aö bæta úr því sem allra fyrst. F.h. miðstjórnar Sjálfstæöisflokksins, Kjartan Gunnarsson, frkvstj. Noröurland eystra Aðalfundur kjördæmisráðs veröur haldinn í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri laugardaginn 3. október og hefst kl. 10 f.h. Dagskrá: 1) Venjuleg aöalfundarstörf. 2) Eftirtalin framsöguerindi veröa flutt. Hvað er framundan: Lárus Jónsson. Einstaklingurinn og Sjálfstæöisflokkurinn: Halldór Blöndal. lönaöar- og orkumál: Gunnar Ragnars og Knútur Otterstedt. 3) Önnur mál. Sljórnin. 31. okt. — Laugard Kl. 09.00—11.00 Kl. 11.00—12.00 Kl. 13.30—19.00 Kl. 20.30—01.00 1. nóv. — Sunnud. Kl. 10.00—12.00 Kl. 14.00—18.00 Kl. 20.30 Borgarnes — Mýrarsýsla Sjálfstasöisfélag Mýrarsýslu heldur félagsfund fimmtudaginn 1. okt. nk. kl. 20.30 í Sjálfstæðishúsinu. Fundarefni: Kosning fulltrúa á 24. landsfund Sjálfstæöisflokksins. Önnur mál. Landsmálafélagið Vörður Almennur félagsfundur Landsmálafélagiö Vöröur heldur almennan félagsfund miövikudaginn 30. september í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: Kosning fulltrúa á 24. landsfund Sjálfstæö- isflokksins. Ræöa: Geir Hallgrímsson. Félagar fjölmenniö. Aðalfundur Sjálfstæðisfé- lags Seltirninga veröur haldinn í Félagsheimilinu á Seltjarnar- nesi, fimmtudaginn 8. október kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kosning fulltrúa á landsfund Sjálfstæöis- flokksins. 3. Bæjarmálaumræöur, frummælandi Sigur- geir Sigurösson, bæjarstjóri. st 'rnin Akureyri Fulltrúaráö sjálfstæöisfélaganna heldur fund, miövikudaginn 30. sept. kl. 20.30 í Sjálfstæöishúsinu, Fundarefni: 1. Kjör fulltrúa á 24. landsþing Sjálfstæöisflokksins. 2. Hvaö er framundan. Lárus Jónsson og Halldór Blöndal alþingis- menn, ræöa um horfur í atvinnumálum og um flokksstarfiö. Fulltrúar fjölmenniö. Stjórnin. Sjálfstæðiskvennafélagið Sókn í Keflavík heldur félagsfund aö Hafnargötu 46 þriöjudaginn 29. september kl. 8.30 Fundarefni: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Önnur mál. Heimdellingar Ræöunámskeiö fyrir byrjendur veröur haldið i byrjun október kl. 8.00 i Valhöll og stendur yfir i fjögur kvöld. Leiöbeinandi verður Erlendur Kristjáns- son. Tekiö veröur á móti skráningu á nám- skeiöið í síma 82900. Kópavogur Fundur veröur haldinn í sjálfstæöiskvennafélaginu Eddu þriöjudaginn 29. sept. 1981, kl. 20.30 aö Hamraborg 1, 3. hæö. Dagskrá: 1. Kosning fulltrúa á landsfund. 2. Rætt um vetrarstarfiö. 3. Veitingar. Stjórnin, Sjálfstæðískvenfélag Árnessýslu Almennur félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 1. október kl. 20.30 á Tryggvagötu 8, Sel- fossi. Dagskrá: Kjör fulltrúa á 24. landsfund Sjálfstæö- isflokksins. Gestir fundarins veröa: Margrét Einarsdóttir, form. landssambands sjálfstæöiskvenna nn Ingibjörg Rafnar varaformaður SUS. Stjórnin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.