Morgunblaðið - 29.09.1981, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 29.09.1981, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1981 47 Valli bcið hinn rólegasti i kassanum sínum á (lugvellinum i London þegar Flugleiðavélin lenti þar. Kassinn með Valla innanborðs vóg um 700 kiló, en Valli sjálfur er um 400 kg. Ljósm. Mbl. Fríða Proppé. mt m II £ ■■aiSiSSSSSSSSSSSS' J Tvær flugfreyjur Flugleiða, Steina til vinstri og Jytta til hægri tóku með virktum í mót Valla i London, eins og heiðursgesti ber. Gunnar Thoroddsen, forsætisráðherra, gengur um borð i fylgd með Sig- urði Bjarnasyni, scndiherra, sem þvi miður sést ekki á myndinni. m k Ingimundur borsteinsson, flugstjóri, lengst til vinstri, Bjálmtýr Dag bjartsson, flugvélstjóri, og Gylfi Magnússon, flugmaður, fremst á mynd inni, heilsuðu einnig upp á Valla. Verndarar Valla framan við kassann hans á Keflavíkurflugvelli, en þau eru talið frá vinstri: Gathy Parry, dýralæknir, Tim Thomas frá R.S.P.C.A. og Mark Carwardino frá World Wildlife Fund, en þau þrjú ferðuðust með Valla til íslands í boði ríkisstjórnar og Flugieiða. Ljósm. Mbl. Fríða Proppé. Framfarafélag Breiðholts III: Skorar á borgarráð að endur- skoða afstöðu sína til Austurbergs Ljósm.: Anna Fjóla. Stjórn Framfarafélags Breið- holts III hefur sent borgarráði eftirfarandi, vegna þeirrar af- greiðslu borgarráðs að hafna til- lögu umferðarmálanefndar um þrengingu Austurbergs: „Stórn Framfarafélags Breið- holts III vill eindregið mótmæla þeirri afgreiðslu, sem var viðhöfð við tillögu um þrengingar á Aust- urbergi. Öll börn við Austurberg og þar fyrir austan þurfa að sækja skóla yfir götuna. Fleiri hundruð nemendur við Fjölbrautarskólann í Breiðholti koma akandi til skólans og er bif- reiðastæði þess skóla gleggsta vitnið um þann umfeðarþunga, sem á þessari götu er. Einnig er ljóst, að með tilkomu Höfðabakka- brúarinnar mun umferð aukast um Austurberg og Vesturberg. Ljóst er, að gangstéttarleysið við Austurberg léttir ekki á áhyggjum íbúa í Breiðholti III, en við Austurberg eru að vestanverðu skólarnir, íþróttavellir og sund- laug, en austan megin er að rísa Menningarmiðstöð, þar sem m.a. verður bókasafn. Við lýsum yfir furðu okkar á því, að líf barna skuli vera metið minna en „erf-iðleikar við snjó- mokstur". Við skorum á - Bogafráð að endurskoða afstöððu sína eða að leita að öðrum úrbótum, t.d. upp- hækkunum á götunni, gangbraut- arvörðum eða gangbrautarljósi. Einnig látum við í Ijós þá von okkar, að gerð gangstíga við Aust- urberg verði hraðað." Austurberg. Kettir sjá betur en menn. Sagt er cu) þeir sjái jafnvel í myrkri. GEC hefur hugleitt þarfir þeirra, sem ekki eru þaiinig gerðir af náttúrunnar hendi og framleitt í fjölbreyttu úrvati Ijósabúnað til hverskonar nota. SEGULL HF. Nýlendugötu 26 Slmi: 13309-19477 Svo sem á íþróttavöllum, í leikhúsum á bensínstöðvum og þjóðbrautum, í veitingahúsum og verslunum, hótelum og hverskonar byggingum, ekki síst með til/iti til þeirra óteljan di öryggisa triðct, sem krefjast sérhæfðs Ijósa búnaðar. Ef eitthvað er óljóst, þá veitum við fúslega hverja þá aðstoð sem við megum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.