Morgunblaðið - 29.09.1981, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 29.09.1981, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1981 23 • íslensku keppendurnir talið frá vinstri: óiafur Ágúst Ólafsson, Pétur Auðunsson, Hólmgeir Guðmundsson og Jóhann Eyjólfsson, ásamt Taiwan-mönnunum. ísland í 10. sæti á HM öldunga DAGANA 21. til 28. ágúst sl. var haldið Heimsmeistaramót öld- unga. í flokka- og einstaklings- MIKIÐ var um að vera á Grafar- holtsvellinum um helgina, fjöldi innanfélagsmóta var þar í fullum gangi hvert ofan i öðru. Ilelstu úrslit urðu þau. að Steinar I>ór- isson sigraði i Baccardi-mótinu, lék á 41 höggi nettó. Páll Vigkon- arson lék einnig á 41 höggi. en varð að gera sér annað sætið að BÓðu. Þriðji varð Haukur Magn- ússon á 43 högKum. Keppendur voru 74. Úrslit í Olíu-bikarnum fóru fram. Kristján Ástráðsson og Pet- er Salmon áttust við og sigraði Kristján Laxa-Pétur 2—0. Úrslit í nýliðabikarnum fóru einnig fram og sigraði Guðmundur Jónasson Ingiberg Helgason 2—0. í nýliða- bikar unglinga fóru leikar þannig, að Kári Ragnarsson sigraði Gunn- ar Sigurðsson í úrslitaleik 4—2. Kvenfólkið brá undir sig betri fætinum í Tia Maria-keppninni. Hulda Lárusdóttir sigraði þar á 46 höggum nettó, en önnur varð Guð- rún Eiríksdóttir einnig á 46 högg- um. Jóhanna Ingólfsdóttir varð þriðja á 47 höggum. Aukaverðlaun voru veitt fyrir að komast næst holu á, 2. braut í upphafshöggi. Hulda hreppti þau verðlaun. 17 konur kepptu. I Smirnoff-keppninni voru keppendur 56 talsins og sigraði Jakob Gunnarsson á 42 höggum nettó. Annar varð Sigurður Pét- ursson á 44 höggum og þriðji Konráð Bjarnason á 48 höggum. Pétur Pétursson nældi sér í auka- verðlaun fyrir að slá upphafshögg- keppni í Colorado Springs, USA. 4 öldungar voru sendir héðan, þcir Ilólmgeir Guðmundsson. ið á 2. braut nær holunni en nokk- ur annar. í Wildberry-Kirsberry-keppn- inni, sem var fyrir fimmtuga og eldri, voru keppendur 29 talsins. Eyjólfur Bjarnason sigraði með glæsibrag á 39 höggum nettó. Kári Eliasson kom næstur á 41 höggi og Ragnar Magnússon varð þriðji á 43 höggum. Kári krækti auk þess í 2. brautar-sérverðlaunin. Lítið fór fyrir íslendingunum í hclgísku knattspyrnunni um hclgina. Pétur Pétursson lék ckki mcð Andcrlecht og Arnór Guðjohnsen ekki mcð Lokercn. Andcrlecht gat státað af 4—0 sigri gegn Winterslag, en Loker- cn tapaði 0—1 fyrir Waterschci. Frægur Pólverji beiö bana KR.EGUR polskur iþróttamaóur. Bronislav Malinkowski. léxt í hilslysi í hcimalandi sinu um h.'kina ók hlauparinn íólkshifrció sinni framan á vöruhifrció mcó umraddnm aflcióinKum. Malinkowski vann víullvcrtV laun í 3000 mctra Krindahlaupi á Olympiu- lcikunum i Moskvu á sióasta sumri ok varÓ auk þcss tvívcKÍs Kvrópumcistari í Krcininni auk þcss cm hann vann til silfurvcrólauna á Ólympíulcikunum i Montrcal 1970. Golfkl. Suðurncsja, Ólafur Ágúst Ólafsson. Pétur Áuðunsson og Jó- hann Eyjólfsson. sem var farar- Um næstu helgi verður einnig nóg að gera. Á laugardaginn fer fram hin árlega bændaglíma og verða bændur að þessu sinni Svan Friðgeirsson og Konráð Bjarna- son. Á sunnudaginn árdegis fer síðan fram haustleikur fyrir 17 ára og yngri. Eftir hádegið verður keppni milli GR og GS, með al- mennri þátttöku meðlima. — gg Skaust Anderlecht í efsta sa'tið þrátt fyrir lélega byrjun í mót- inu. Úrslit leikja urðu sem hér scgir: Anderlecht — Winterslag 4—0 Beveren — FC Liege 0—4 FC Mecheelen — Beringen 1—2 Waterschei — Lokeren 1—0 Standard — Tongeren 2—2 Gantois — Molenbeek 2—1 Waregem — FC Brugge 1—2 Antwerpen — Lierse 4—1 Cercle Brugge — Kortryjk 1—2 Sem fyrr segir, hefur Ander- lecht forystu, 9 stig að loknum 6 umferðum. Standard hefur einnig 9 stig, en lakari markatölu. Síðan koma Gantois, FC Liege og Kort- rijk með 8 stig hvert félag. Loker- en er í 7. sæti um þessar mundir með 7 stig. stjóri. allir úr Golfkl. Reykjavík- ur. Þjóðakeppnin fór fram 21. og 22. ágúst, en um leið spiluðu menn sig inn í flokka með 32 þátttakendum í hverjum flokki. Einstaklings- keppnin, sem er útsláttarholu- keppni fór fram dagana 24. til 28. ágúst með um 400 þátttakendum í mótinu. Islendingar enduðu i 10. sæti í þjóðakeppninni af 25 með samtals 449 nettó högg. 230 högg fyrri dag- inn og 219 högg seinni daginn, sem reyndist vera lægsti höggafjöldi þann daginn, ásamt Taiwan- mönnum, sem voru á sama högga- fjölda. Fyrir þessa frammistöðu unnu íslendingar ásamt Taiwan- mönnum Belgíubikarinn, sem keppt er um í þessu tilfelli. Þjóðakeppnin fór sem hér segir: 1. USA 420 2. Kórea 438 3. Panama 438 4. Canada 439 5. Ástralía 440 6. Taiwan 440 7. Japan 441 8. Svíþjóð 441 9. Filippseyjar 445 10. ísland 449 11. Luxemburg 451 12. Bermuda 455 13. Nýja Sjáland 455 14. V-Þýskaland 457 15. Mexíkó 458 16. Bolivía 461 17. Argentína 462 18. Frakkland ' 465 19. Brasilía 469 20. Hong Kong 469 21. Jersey 473 22. S-Afríka 480 23. Bahama 487 24. Ítalía 495 25. Zimbabwe (Rhodesía) 502 Einstaklingskeppnin fór þannig að þeir Hólmgeir, Ólafur og Pétur töpuðu allir naumlega í síðustu umferð fyrir undanúrslitin, en Jó- hann vann sinn flokk og er það í 3. sinn §em hann vinnur til slíkra verðlauna á þessu móti, 1975, 1979 og 1981. Hart barist í mörg- um mótum á Grafarholti Arnór og Pétur léku ekki með Stórsigur Ajax LEIKMENN Ajax voru í hanastuði gcgn FC Groning- cn. nýliðum 1. dcildarinnar í hollcnsku knattspyrnunni um hclgina. Scx sinnum mátti markviirður Groningen hirða tuðruna úr nctamöskvunum hjá scr. Þrátt fyrir sex miirk. klúðruðu þeir Ajax-mcnn tveimur vítaspyrnum. Daninn Siircn Lcrhy skoraði tvii af miirkum Ajax. Annars urðu úrslit lcikja scm hér scgir: Haarlem - AZ’67 Alkm. 0-0 Nec Nijmegen — Roda JC 2—1 Pec ZwoIIe - PSV Eindh. 0-1 Tvente — Nac Breda 0—1 Willem 2. - GAE Dev. 3-2 Feyenoord — Utrecht 1—2 De Graafschap — Sparta 1—4 Ajax — Groningen 6—1 Maastricht — Den Haag 1—0 Ajax"hefur forystuna í deild- inni að átta umferðum lokn- um. Hefur Amsterdam-liðið 13 stig, en Phillips Sportverein frá Eindhoven er í öðru sæti mcð 12 stig. Síðan koma „sputnikliðin“ Sparta og Go Ahead Eagles frá Deventer ásamt meistaraliði síðasta árs, AZ’67 Alkmaar, öll með 11 stig. Seb Coe Coe var kjörinn Schastian Cœ. millivega- Icngdahlauparinn snjalli frá Brctlandi. var um hclgina kjorinn iþróttamaður ársins af breskum íþróttafrétta- mönnum. Stcve Övctt. helsti kcppinautur Cocs í milunni og þvíumlíkum hlaupum. var annar í kosningunni og sprctthlauparinn Alan Wclls þriðji. Í kvcnnaflokki sigraði Kathy Smallwood. Helsta af- rck Kötu var að sigra í 200 mctra hlaupi á heimslcikum stúdenta i sumar. Lafitte sigraði FKAKKINN Jacqucs Lafittc sigraði í kanadiska Grand Prix Formula 1-kappakstrin- um scm frajp fór í Montrcal um hclgina. Lafittc ók Tal- hot-Ligicr-hiíreið. Mcðalhraði Lafitte var mældur 132.477 km klst. Annar varð Irinn John Watson. scm ók Mcl .arcn-fáki. Kanadamaður inn Gillcs Viilcneuve hafnaði i þriðja sætinu á Ferrari-trylli taki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.