Morgunblaðið - 29.09.1981, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.09.1981, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1981 3 1 Rólegt í síldar- söltun og annarri f iskvinnslu á Höf n ólafur Rcynisson og Haukur Hermannsson eigendur Hlíðarenda. Veitingahúsið Hlíðarendi: Klassísk - Ovænt - Stjörnumerkjakvöld llornafirói 28. soptember. SÍLDARBÁTAR héðan komu inn í heigarfrí á föstudagskvöld eftir heldur lélega vciðiviku. Bátarnir voru aðallega á svæðinu frá Reyð- arfirði norður undir Vopnafjörð, Engir fundir um nýtt síldar- og fiskverð FUNDUR hafði ekki verið hoðað- ur í Yfirnefnd Verðlagsráðs sjáv- arútvegsins um fiskvcrð og fund- ur hefur ekki verið haldinn i rúma viku um síldarvcrð, sem gilda á frá byrjun vertíðar. Þeir yfirnefndarmenn, sem Morgunblaðið ræddi við i gær, sögðu engar frettir af gangi mála um þessar verðákvarðanir. Varð- andi fiskverðið sögðu viðmælend- ur hlaðsins. að það yrði ekki ákveðið fyrr en rikisstjórnin hefði gert „ákveðnar ráðstafan- ir“ og mun þar einkum verða ein- hlínt á gengið. FORMANNAFUNDUR og ráðstefna SÍBS um atvinnumál öryrkja verður haldinn að Hót- el Esju þriðjudaginn 29. sept. og hefst kl. 9.30. Til umræðu verða innri mál SIBS svo sem: Kynningarstarfsemi og fé- lagsmál. Aldraðir SÍBS félagar. Reykingavarnir á vinnustöðum. Frummælendur verða: Kjartan Guðnason, formaður SIBS., Haukur Þórðarson, yfirlæknir, Björn Ólafur Hallgrímsson, formaður SAO. Klukkan 10.30 hefst erinda- flutningur um atvinnumál ör- en sú sild sem fannst á þessum slóðum var yfirieitt smá. Á sunnudag héldu bátarnir út á ný og nú til að leita skipulega í Hornafjarðardýpinu og vestur á bóginn. Óþarfi' er að hafa mörg orð um árangur leitarinnar, því engin síld fannst á þessum slóð- um. Héldu bátarnir því aftur norður á bóginn í dag og mun ætl- unin að fá bátana til að landa afla, ef eitthvað fæst, á Djúpavogi og aka síldinni síðan til söltunar á Höfn. Mjög lítil atvinna hefur að und- anförnu verið í frystihúsinu þar sem allir bátarnir eru á síldveið- um. Þar sem þeir landa ekki heima er ekki um neina síldar- frystingu að ræða. Meðan svona lítið er að gera í húsinu vinna karlmennirnir við nýbyggingu frystihússins, þ.e.a.s. nýja mót- töku, en konurnar eru á kaup- tryggingu.Þó má geta þess að fyrir nokkru voru vörubifreiðar sendar eftir fiski til Eskifjarðar og var þá unnið við fisk í röska 2 daga. — Einar yrkja, stjórnandi Oddur Ólafs- son. Erindi flytja: Gylfi Ás- mundsson: Rannsókn og mat á vinnuhæfni öryrkja. Steinar Gunnarsson: Öryrkjavinna á Múlalundi. Þorvaldur Jónsson: Öryrkjavinna á Akureyri. Hall- dór Rafnar: ÖryrkjaVinna Blindrafélagsins. Björn Ást- mundsson: Öryrkjavinna á Reykjalundi. Umræður og fyrirspurnir. Klukkan 15.00 verður farið í heimsókn að Múlalundi, Ármúla 34 og þaðan í nýbyggingu að Há- túni 10 C. NÚ ERU veitingahúsin að kynna alls kyns nýjungar og skemmti- legheit, til að laða fólk að og stytta því stundir i gráma vetrar- ins. Veitingahúsið Hliðarcndi, sem er fallegt og þjóðlegt veitingahús næstum því í hjarta borgarinnar, ætlar að bjóða gestum sinum upp á klassísk kvöld á sunnudögum eins og siðastliðinn vetur. Að þessu sinni hafa forráðamenn Illiðarenda þeir Ólafur Reynis- son og Ilaukur Ilermannsson fengið Sigurð Björnsson óperu- söngvara og framkvæmdastjóra Sinfóníuhljómsveitarinnar i lið með sér við skipulagningu þess- ara kvölda. Klassísku kvöldin nutu mikilla vinsælda síðastliðinn vetur og komust oftast færri að en vildu. Þessu verður hagað þannig í vetur, að listamennirnir koma alltaf fram á sama tíma eða klukkan 9.30 og flytja list sína í um það bil hálfa klukkustund. Hefjast klass- ísku kvöldin sunnudaginn 27. sept- ember og er það Karlakór Reykja- víkur, sem fyrstur verður á dagskrá. Karlakórinn kemur aftur fram næsta sunnudag þar á eftir, en það mun verða venja í vetur að flytjendurnir komi fram tvo sunnudaga í röð. Á eftir Karlakórnum skemmtir Pétur Jónasson, gítarleikari, þá Guðmundur Jónsson óperusöngv- ari, Guðný Guðmundsdóttir, fiðlu- leikari, Guðrún Á. Símonar, óperusöngkona, Einar Jóhannes- son klarinettuleikari, Gísli Magn- ússon píanóleikari, Sigurður Björnsson og Sieglinde Kahmann óperusöngvarar og Skólakór Garðabæjar. Það verður ýmislegt fleira á döfinni á Hlíðarenda í vetur. Ætl- unin er að brydda upp á svokölluð- um óvæntum fimmtudagskvöld- um, þar sem leitast verður við, að láta eitthvað óvænt og spennandi gerast, fá til dæmis óvæntan gest eða skemmtiatriði og ekki á gleyma matnum, því kvöld sem þessi veita tækifæri til þess að fara út fyrir hinn hefðbundna matseðil og prófa eitthvað óvænt og nýtt... fyrir sanngjarnt verð. Eftir áramótin verður bryddað úpp á svokölluðum stjörnumerkja- kvöldum. Þar verða væntanlega á boðstólum afurðir af nauti, krabba, fiski og þá koma í heim- sókn einhverjir frægir úr stjörnu- merkjunum. Þannig verður ýmis- legt prjónað í kringum stjörn- umerkin eftir því sem hugmynda- flugið leyfir. Bjarnarey VE seldi í Hull BJARNAREY VE landaði afla sínum í Hull í gær. Fyrir 66,4 tonn fengust 506 þúsund, meðalverð á kíló 7,60 krónur. Aflinn fór í 2. og 3. flokk. LANDSSMIDJAN Tremix VÍBRA TOBAB Nýju lauf-léttu vibrator- 'arnir frá TREMIX eru tlmanna tákn Þeirra tíma er allt verður einfaldara og LÉTTARA Þeir vega aðeins nokkur kflógrömm, en gera samt allt sem ætlast er til af vibrator 25 ára reynsla TREMIX I framleiðslu steypuvibra- tora til notkunar um viða veröld, er trygging fyrir góðum árangri OG fyrir þá sem puða í steypuvinnu ætti sá lauf- létti að vera eins og af himnum sendur TREMIX ER SÆNSK GÆÐAVARA Kynnið ykkur málin áður en steypubíllinn kemur EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐENU SÍBS fundar um atvinnumál öryrkja Svefnherbergishúsgögn í geysimiklu úrvali. ^ - Einnig geysigott úrval alls konar húsgagna af ýmsum gerðum. húsgögn Langholtsvegi 111, Símar 37010 - 37144. LANDSSMIÐJAN tí 20680 Collonil vernd fyrir skóna, leðriö, fæturna. Hjá fagmanninum. Hópferöabílar 8—50 farþegar Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.