Morgunblaðið - 29.09.1981, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 29.09.1981, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 29. SEPTEMBER 1981 Óska eftir aö kaupa sérhæö í Reykjavík 150—160 fm fyrir einn viöskiptamanna minna. Bílskúr þarf aö fylgja. Góö útborgun í boöi. Sigurmar Albertsson hdl. Klapparstíg 27 Sími 18366. Fossvogur — 3ja herb. Höfum til sölu fallega íbúð á 1. hæð (ekki jaröhæö). Suöursvalir. Ákveðið í sölu. Verö 630—650 þús. Selás — Einbýli Höfum til sölu fokhelt hús á 2 hæðum við Heiðarás. Teikningar á skrifstofunni. Verö 850 þús. FIGNAVER sr Suöurlandsbraut 20, símar 82455 — 82330. Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SELTJARNARNS 1.850 fm steinsteypt iðnaöarhúsnæði á einni hæð. Lofthæð 6 m. Þrjár stórar innkeyrsludyr, hver 4 m á hæð. Mögulegt að selja helminginn af húsnæðinu. DUNHAGI 80 fm iönaðarhúsnæði í kjallara. Hentar vel sem lager eða litið verkstæði. LAUGAVEGUR 210 fm húsnæði á 2. hæð í nýju húsi. Húsnæðið afhendist fullfrá- gengið að utan, en fokhelt að innan. Þetta húsnæði er sérstaklega hannaö með tilliti til læknastofa, sem hentar einnig sem skrifstofu- húsnæði. Möguleg útb. 30—40%. SIGTÚN 1000 fm húsnæði á 2. hæð. Húsnæðið er einn salur og afhendist fokhelt, fullfrágengið aö utan. Hentugt fyrir skrifstofur eða veit- ingastarfsemi. Mikil bílastæði. Möguleg útb. 30—40%. DALSHRAUN HAFNARFIRÐI Tæplega 800 fm iönaöarhúsnæöi á tveimur hæðum, fullfrágengið / mjög góðu ástandi. Lofthæö 3,5 m. Léttir milliveggir á efri hæð. Möguleiki á stækkun. SKÚTAHRAUN HAFNARFIRÐI um 120 fm fokhélt iðnaðarhúsnæði. Mikil lofthæö. Stór innkeyrslu- dyr. GRUNDARSTÍGUR 80 fm verzlunar eða iðnaðarhúsnæði i steinhúsi. KLAPPARSTÍGUR 100 fm gott iðnaðarhúsnæði í kjallara. Allt ný-endurnýjað. Seljendur Höfum kaupendur aö öllum tegundum atvinnuhúsnæöis. 0a66 Fasteignamarkaöur Fjárfestingarfélagsins hf SKÓLAVÖRÐUSTÍG 11 SÍMI 28466 (HÚS SPARISJÓÐS REYKJAVÍKUR) Lögfræðingur: Pétur Þór Sigurðsson 2ja herb. 60 fm jarðhæð við Hraunbæ. Laus fljótlega. 3ja herb íbúð á annari hæö við Hraunbæ ásamt bilskúr. 2 herb. um 70 fm 4. hæð ásamt einu herb. í risi við Birkimel. Skipti á 2— 3 herb. íbúð æskileg, má vera í háhýsi. 3— 4 herb. um 90 fm samþykkt kjallara- íbúð við Nýlendugötu. 4 herb. um 110 fm 2. hæð viö Engjasel. Suöursvalir. Bílskýlisréttur. Bein sala og skipti á 4—5 herb. íbúð í noröurbænum í Hafnar- firði. 4ra herb. um 110 fm 1. hæð yið Selja- braut. Skipti á eign í Hlíðunum kemur til greina. 4— 5 herb. um 115 fm 1. hæð í þríbýlishúsi við Bergstaöastræti. Akureyri 4—5 herb. um 110 fm jarðhæð í nýju þríbýlishúsi við Hrísalund. Verð 450—470 þús. I' skiptum fyrir 2—3 herb. íbúð í Reykja- vík. Má vera í blokk. ifASTEIENIl AUSTURSTRÆTI 10 A 5 HÆÐ Sfmi 24850 og 21970. Helgi V. Jónsson hrl., Kvöldsímar sölumanna 38157 og 37542 MH>BOR6 lasleignasalan i Nýja bióhúsinu Reykjavik Simar 25590,21682 Jón Rafnar sölustj. h. 52844. Suðurgata Hafnarf. 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi ca. 90 fm. Endurnýjað á baði og eldhúsi. Verð 500 þús. Útb. 400 þús. Þingholtin Húseign meö tveim 3ja herb. íbúðum auk ris og kjallara. til- valið tækifæri fyrir 2 samhentar fjölskyldur. Gæti losnaö fljót- lega. Verö 800 til 850 þús. Útb. 600 þús. Miðvangur Hafnarf. Einbýlishús ca. 180 fm auk tvö- falds bflskúrs. 4 svefnherb. eru i húsinu. Miklar og vandaðar innréttingar. Einkasala. Verð 1.850 þús. Guömundur Þórðarson hdl. EFÞAÐERFRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Al'GLYSINGA- SÍMINN ER: 22480 Lúxusíbúðir í lyftuhúsi. Eigum til sölu fjórar 5 herbergja íbúöir í smíöum á 1.—2. og 5. hæö í 7 hæöa fjölbýlishúsi viö Eiöisgranda, Eiðistorgi, Seltjarnarnesi. Verð frá kr. 778.800,00. Hér er um aö ræöa sérkennilegt útlit og íbúöaform, hannaö af arkitektunum Ormari Þór Guömundssyni og Örnólfi Hali, FAÍ. íbúðirnar veröa afhentar tilbúnar undir tréverk í júní 1982. Stórar svalir fylgja íbúöunum og glæsilegt útsýni. Sameign veröur fullfrágengin með teppalögðum göngum, flísalögöu anddyri o.fl. Geymslur verða fullfrágengnar með hillum og vélar í sameiginlegu þvottahús fylgja. Lóð verður frullfrágengin með malbikuöum bílastæðum, trjágróðri, leiktækjum o.fl. Áhersla er lögð á vandaðan frágang. Innréttingateikningar fylgja. Kaupendur eiga kost á hlutdeild í sameiginlegu bílahúsi. Greiðslutími er allt að 4 ár. ÓSKAR 8c BRAGISF BYGGINGAFÉLAG Hjálmholti 5, Reykjavík, sími 85022. Hagamelur Til sölu stór 2ja herb. íbúð í fjórbýlishúsi í mjög góðu ástandi. Laus nú þegar. Sér inngangur. Verö 550 þús. Miðborg, fasteignasala, Nýjabíó-húsínu, símar 21682 — 25590. Jón Rafnar sölustj., heimas. 52844, Guómundur Þóróarson hdl. QIMAP 911Kn — 91Ó7n SOLUSTJ LARUS Þ VALOIMARS bllVIAH ZllbU 4IJ/U L0GM johporoarsonhol-. Til sölu og sýnis auk annarra eigna m.a.: Tækifæri unga fólksins Ennþá óseldar tvær glæsilegar íbúöir í smíöum viö Jökla- sel. Byggjandi Húni sf. Afhendast fullbúnar undir tréverk í febrúar 1983. Öll sameign fullgerð. Kaupveröiö má greiöa á næstu 30 mánuöum. íbúðirnar eru um 78 fm. (Sameign og sér geymsla ekki meðtalin.) Sér þvottahús. Lóö veröur ræktuö. Kaupverð er kr. 420.000. Verð íbúöa í smíöum hækkar meö byggingarvísitölu um næstu mánaöamót. Kynniö ykkur teikningar og greiðsluskilmála Sérhæð á Nesinu — Skipti Þurfum'aö útvega 3ja—4ra herb. rúmgóöa íbúö. Skipti möguleg á 5 herb. sérhæö meö stórum bílskúr. Iðnaöar- og/eða verslunarhúsnæði óskast í borginni. Stærö um 150—200 fm. Fjársterkur kaupandi. Lítíl, ódýr séríbúö til sölu í gamla bænum. ALMENNA FAST EIGNASAIAW LAUGAVEGI185ÍMAR 21150-21370 WNGHOLT 1 Fasteignasala — Bankastræti Símar 29455 — 29680 — 3 línur 2JA HERB. ÍBÚÐIR J Vesturgata Einstakllngsíbúð. Útb. 160 þús. Kaplaskjólsvegur Lítil íbúö i kjallara. Verð ca. 300.000. B Fálkagata 50 fm samþykkf í kjallara. Útb. 200 þús. fc Laugavegur 55 fm á 3. hæð. Verð 350 þús., útb. 260 þús. Miðvangur 65 fm á 8. hæö. Suðursvalir. Verð 390 þús., útb. 280 þús. Álfheimar 75 fm á jaröhæö. Flísalagt baöherb. Útb. 300 þús. B Vallargerðí Góð 75 fm á efri hæð. Suðursvalir. Bílskúrsréttur. Ugluhólar 45 fm einstaklingsíbúö á jarðhæð. Furugerði Vönduð 65 fm á jarðhæö. Sér lóð. Útb. 340 þús. 3JA HERB. ÍBÚÐIR | Karastigur 70 fm miðhæð með sér inngangi. Laus nú þegar. Hlunnavogur Hæö með bílskúr. Rúmgóð 3ja herb. íbúð á miðhæð. k Leifsgata Nýleg sérlega vönduð á 3. hæð, viöarklæöningar og arinn. Flísalagt baöherb. Eign í sérflokki. Útb. 480 þús. Arahólar 85 fm á 3. hæð með bílskúr. Útsýni. Útb. 410 þús. B Langholtsvegur ca. 100 fm í kjallara. Sér lóö. Útb. 320 þús. H Fagrakinn 97 fm á 1. hæð í þríbýlishúsi. Bílskúrsréttur. Útb. 430 þús. M 4RA HERB. ÍBÚÐIR Blómvallagata 60 fm risíbúð. Stofa, 2 herb. sér á gangi. Dalbrekka — sérhæð 140 fm á tveimur hæðum. 4 svefnherbergi. B Stórar suðursvalir. Bílskúrsréttur. Útb. 570 þús. H Kársnesbraut 105 fm íbúð á efri hæð. Útb. 400 þús. Framnesvegur 100 fm risíbúö. Verð 480 þús. Kleppsvegur Skemmtileg 120 fm. á 4. hæð. Arinn og viðarklæðn- ingar. Útsýni. Verð 700.000. Útb. 500.000. I| Þinghólsbraut 110 fm á 2. hæð. Suöursvalir. Útb. 465 þús. Krummahólar Vönduð 5 herb. á 2. hæð. Bílskúrsréttur. Útb. 430 þús. “ Fagrabrekka 115 fm á jarðhæð. Sér inngangur. Öll sér. 4 svefn- herb. Bein sala. Útb. 460 þús. • B Stóragerði Sérhæð með bílskúr, 150 fm á hæð. Fæst eingöngu i skiptum fyrir eign sem gefur möguleika á 2 íbúðum! ' Hlíðarvegur Kópavogi 112 fm á jarðhæð. Öll sér. Verö 600 þús., útb. 440 þús. B Engjasel fullbúin 112 fm á 1. hæð með bílskýli. B RAÐHÚS B Skólageröi Parhús með bílskúr, 120 fm hús á 2 hæðum. Nýlegar B innréttingar. VerðJ340 þús., útb. 600 þús. Vesturberg Glæsilegt 200 fm hús á 2 hæðum. Vandaöar innrétt- ingar, rúmgóður bílskúr. Ca. 50 fm svalir. B Seltjarnarnes 230 fm parhús á 3 hæöum. Bílskúr. Tvennar svalir EINBÝLISHÚS B Markarflöt Mjög glæsilegt 250 fm hús með góðum garði. Brattakinn 150 fm hús á tveimur hæöum. Allt nýstandsett. Mosfellssveit 130 fm vandað hús á 1. hæö. Fullbúinn rúmgóður bílskúr. Vesturberg glæsilegt 180 fm hús meö útsýni. Góöur bílskúr. Jóhann Oaviðiton. söluatióri Friórik Stefánaaon vióakiptafr..

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.