Morgunblaðið - 09.02.1982, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 09.02.1982, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1982 Peninga- markaöurinn ( ■ _ ' "N GENGISSKRÁNING NR. 18 — 08. FEBRÚAR 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.18 Kaup Sala 1 Bandankjadollar 9,519 9,545 1 Sterlingspund 17,705 17,754 1 Kanadadollar 7.887 7 7,909 1 Donsk króna 1,2439 1,2473 1 Norsk króna 1,6063 4 1,6107 1 Sænsk króna 1,6669 1,6713 1 Finnskt mark 2,1267 2,1325 1 Franskur franki 1,6015 1,6059 1 Belg. franki 0,2391 0,2398 1 Svissn. franki 5,0721 5,0859 1 Hollensk florina 3,7118 3,7220 1 V-þýzkt mark 4,0740 4,0852 1 Itolsk lira 0,00762 0,00764 1 Austurr. Sch. 0,5810 0,5825 1 Portug. Escudo 0,1398 0,1402 1 Spánskur peseti 0,0961 0,0964 1 Japanskt yen 0,04081 0,04092 1 Irskt pund 14,345 14,384 SDR. (sérstok dráttarréttindi) 05/02 10,8507 10,8803 J r > GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 8. FEBRÚAR 1982 Ný kr. Ný kr. Eining Kl. 09.18 Kaup Sala 1 Bandarikjadollar 10,476 10,500 1 Sterlingspund 19.476 19,529 1 Kanadadollar 8,676 8,700 1 Donsk króna 1,3683 1,3720 1 Norsk króna 1,7669 1,7718 1 Sænsk króna 1,8335 1,8384 1 Finnskt mark 2,3394 2,3458 1 Franskur franki 1,7617 1,7665 1 Belg. franki 0,2630 0,2638 1 Svissn. franki 5,5793 5,5945 1 Hollensk florina 4,0830 4,0942 1 V.-þýzkt mark 4,4814 4,4937 1 Itolsk lira 0,00838 0.00840 1 Austurr. Sch. 0,6391 0,6408 1 Portug. Escudo 0,1538 0,1542 1 Spánskur peseti 0,1057 0,1060 1 Japanskt yen 0.04489 0,04501 1 Irskt pund 15,780 15,822 ^ J Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1 Sparisjóðsbækur............... 34,0% 2. Sparisjóðsreikníngar, 3 mán.1). 37,0% 3 Sparisjóðsreikningar, 12. mán, 1,„. 39,0% 4 Verðlryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 5 Avisana- og hlaupareikningar... 19,0% 6. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum....... 10,0% b. innslæður i sterlingspundum....... 8,0% c innstæður i v-þýzkum mörkum. .. 7,0% d. innstæður í dönskum krónum. 10,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Vixlar, forvextir.... (26,5%) 32,0% 2. Hlaupareikningar..... (28,0%) 33,0% 3. Lán vegna utflutningsafuröa.... 4,0% 4. Önnur afuröalán ....... (25,5%) 29,0% 5. Skuldabréf ............ (33,5%) 40,0% 6 Visitölubundin skuldabréf........ 2,5% 7. Vanskilavextir á mán.............4,5% Þess ber að geta, að lán vegna út- flutningsafurða eru verötryggö miöað viö gengi Bandarikjadollars. Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóöur starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 120 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundiö með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veö er i er litilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæö er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 72.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 6.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóönum A tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóósaöild bætast viö höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.000 nýkrónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin oröin 180.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.500 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán i sjóðnum. Höfuöstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir februarmánuö 1982 er 313 stig og er þá miöaö viö 100 1 júní '79. Byggingavísitala fyrir janúarmánuó var 909 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf i fasteigna- vióskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Maildóra Bjamadóttir „Áður fyrr á árunumu kl. llJ Um ævi Halldóru Bjarnadóttur Á dagskrá hljóðvarps kl. 11.00 er þátturinn „Aður fyrr á árun- um“ í umsjón Ágústu Björns- dóttur. „í þessum þætti munum við fjalla um ævi Halldóru Bjarnadóttur sem lést í nóvem- ber á síðasta ári 180 ára gömul. Huida A. Stefánsdóttir. Hún var þá elst allra Islendinga og er ekki vitað til að íslending- ur hafi náð hærri aldri. I þættin- um verður lesið úr ævisögu Hall- dóru eftir Vilhjálm S. Vil- hjálmsson og ennfremur mun Hulda A. Stefánsdóttir, fyrrver- andi skólastjóri, segja frá kynn- um sínum af Halldóru." „Við erum ekki eins ung og við vorum“ kl. 20.40: Spjallað við Sr. Bernharð Guðmundsson um ellina Á dagskrá hljóðvarps kl. 20.40 er þátturinn „Við erum ekki eins ung og við vorum“ í umsjón Ásdísar Skúladóttur. „í þessum þætti mun ég spjalla við sr. Bernharð Guðmunds- son,“ sagði Ásdís er Mbl. innti hana eftir efni þátt- arins. „Við munum m.a. ræða um viðhorf fólks til ellinnar, hvort það eru hrukkurnar sem það óttast, ellisjúkdómarnir eða hvort það er dauðinn. Við munum ræða þá ímynd sem fjölmiðlar skapa af ellinni í auglýs- ingum og hvort sú ímynd sé réttlætanleg. Þá gæti svo farið að sr. Bernharð- ur gerði sjálfur grein fyrir viðhorfi sínu til ellinnar, ef hann er þá fáanlegur til þess,“ sagði Ásdís. Sr. Bernharður Guðmundsson Utvarp Reykjavík ÞRIÐJUDtkGUR 9. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 Leikfimi. 7.30 Morgunvaka. llmsjón: I’áll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: Einar Krist- jánsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þátt- ur Erlends Jónssonar frá kvöld- inu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Torfi Olafsson tal- ar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.) 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Búálfarnir flytja“ eftir Valdísi Oskarsdóttur. Höfundur les (15). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.00 „Áður fyrr á árunum". Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. Lesið verður úr ævi- sögu Halldóru Bjarnadóttur eft- ir Vilhjálm S. Vilhjálmsson. Ennfremur segir Hulda Á. Stef- ánsdóttir fyrrverandi skóla- stjóri frá kynnum sínum af henni. 11.30 Létt tónlist. Clark Terry, Katla María og Kenny Rogers leika og syngja. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Þriðjudagssyrpa — I’áll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. SÍODEGIÐ 15.10 „Vítt sé ég land og fagurt" eftir Guðmund Kamban. Valdi- mar Lárusson leikari byrjar lesturinn. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 lltvarpssaga barnanna: „Litla konan sem fór til Kína“ eftir Cyril Davis. Benedikt Arnkelsson les þýðingu sína (8). 16.40 Tónhornið. Guðrún Birna Hannesdóttir sér um þáttinn. 17.00 Síðdegistónleikar. Gervase de Peyer og Daniel Barenboim leika Klarínettusón- ötu í f-moll op. 120 nr. 1 eftir Johannes Brahms/ Karl Leister og Drolr-kvartettinn leika Klar ínettukvintett í A-dúr op. 146 eftir Max Reger. KVÓLDIO 18. (8» Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19. (8) Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Á vettvangi. Stjórnandi þáttarins: Sigmar B. Ilauksson. Samstarfsmaður: Arnþrúður Karlsdóttir. 20.00 Afangar. (Imsjónarmenn: Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agn- arsson. 20.40 „Við crum ekki eins ung og við vorum“. Annar þáttur Ásdísar Skúla- dóttur. 21.00 Einsöngur. Pilar Lorengar syngur aríur úr óperum eftir Mozart, Beethov- en, Weber o.fl. með hljómsveit Ríkisóperunnar í Vín; Walter Weller stj. 21.30 Útvarpssagan: „Seiður og hélog“ eftir Ólaf Jó- hann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les (7). 22.00 Stefán íslandi og Einar Kristjánsson syngja. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (2). 22.40 Norðanpóstur. Ilmsjónarmaður: Gísli Sigur- geirsson. 23.05 Kammertónlist. læifur Þórarinsson velur og kynnir. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 9. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Múmínálfarnir. Níundi þáttur. Þýðandi: HalF veig Thorlacius. Sögumaður: Ragnheiður Steindórsdóttir. (Nordvision — Ssnska sjón- varpið.) 20.45 Alheimurinn. Sjöundi þáttur. Hryggur nætur innar. í þessum þietti er reynt að svara þvi hvað stjörnur séu og hversu langt frá jörðu þær séu. Leiðsögumaður: Carl Sagan. Þýðandi: Jón O. Edwald. 21.50 Eddi I»vengur. Fimmti þáttur. Breskur saka- málamyndaflokkur um Edda Þveng, einkaspæjara og út- varpsmann. Þýðandi: Dóra Hafsteinsdóttir. 22.40 Fréttaspegill. Umsjón: Ólafur Sigurðsson. 23.15 X. Reykjavíkurskákmótið. Skákskýringarþáttur. 23.30 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.