Morgunblaðið - 09.02.1982, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 09.02.1982, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1982 7 Iðnrekendur Heildverslun í örum vexti meö góö viöskiptasambönd viö kaupfélög og verslanir út um land og í Reykjavík óskar eftir innlendum vörum í umboössölu. Uppl. í síma 11660 frá 9 til 5. IITSALA UTSALA Mikil verölækkun Glugginn Laugavegi 49. HELGI JÓNSSON - LEIGUFLUG - AIRTAXI REYKJA ViKURFLUG VELLI Sími: (91 -)10880(91 -) 10858 Leiguflug milli landa og innanlands CHILTON - HA YNES - AUTOBOOKS fyrir flestar gerðir bfla fást hjá okkur. Bókabúð Steinars, Bergstaðastræti 7, simi 16070 - Opið 1-6 e.h. Davíd Oddsson Sigurjón IVtursson Leiguíbúðir og fasteignaskattar Davíö Oddsson, formaður borgar- stjórnarflokks sjálfstæöismanna, geröi nýlega á borgarstjórnarfundi úttekt á rangfærslum Sigurjóns Péturssonar, borgarstjórnarforseta, í svörum viö fyrirspurnum um borgarmál í fréttatíma útvarps. Þar sló borgarstjórnarforsetinn um sig meö staöhæfingu um að 43 leiguíbúðir væru í byggingu í borginni. Þegar fariö var ofan í saumana á full- yröingunni kom í Ijós að byggingarstig þessara íbúöa var á teikniboröinu! Þá geröi borgarstjórnarforsetinn mikiö úr því, aö fasteignaskattar væru síöur en svo hærri í Reykjavík en annars staöar. Þar hélt hann sig einvörðungu viö skattaprósentuna, án þess aö meta skattagrunninn, en mismunandi fast- eignamat veldur því aö fasteignaskattur getur verö tvö- til þrefaldur þr. fermetra í húsnæöi — í samanburði viö þau sveitarfélög sem Sigurjón tíundaöi. Hitaveita og strætisvagnar Davíd Oddsson rekur umsögn borgarstjórnar forsetans uni tvær borgar stofnanir: Hitaveitu Keykjavíkur og Strætis- vagna Keykjavíkur. Hvor ugt þessara þjónustufyrir tækja haft styrkst undir vinstri stjórn, þvert á móti veikst, þrátt fyrir „félags- málafvrirheitin". (íegnum vísitöluleik og verdlagshömlur hafi vinstri menn hjá ríkisvaldi þrengt svo aó Ilitaveitu Reykja- víkur ad hún hafi staónad, hvað boranir og heitavatns öflun varðar, þann veg, að íbúar á þjónustusvæði hennar þurfi að búa við mikið óöryggi á næstu ár um — og jafnvel neyðar ástand og skömmtun, ef al- varleg kuldaköst gerir. Borgarstjórnarforsetinn hafi í afsökunarorðum sín- um gefið flokksbræðrum hans hjá ríkisvaldinu „tyllr ástæðu til að þrengja enn mjög harkalega að þessu fyrirtæki". Davíð sagði, að hagur SVK hefði ekki batnað né farþegum fjölgað undir vinstri stjórn. Dæmigert hefði verið að Sigurjón l’étursson hefði staðhæft að verið væri að kaupa 40 nýja strætisvagna þegar 20 væru nær lagi. Varðandi Ikarus-vagnana og verð- samanburð við aðrar teg- undir hefði borgarstjórn- arforsetinn hvorki getið þess að Ikarus-vagnarnir rúmuðu færri farþega og hefðu verulega skemmri endingartíma en viðmiðun- arvagnarnir. I»essvegna hefði verðsamanburðurinn verið vægast sagt villandi. I>á veit Sigurjón vel, sagði Davíð, að borgarráð gaf fyrir mörgum mánuðum út fyrirmæli um að leysa þessa vagna út, en það dróst langtímum saman — og skýríngin var sögð sú að fjármagn skorti. Engu að síður staðhæfir borgar stjórnarforsetinn hið gagn- stáeða í eyru samborgara sinna. Fasteigna- skattar og íbúdarbygg- ingar Davíð Oddsson gerði samanburð á skattstofni til fasteignaskatts í Reykjavík og í þeim sveitarfélögum, sem Sigurjón bar sig sam- an við í útvarpsviðtalinu. MaLsverð fermetra í ein- býlishúsi í Keykjavík (steinsteyptu) væri 5.969 krónur, en 2.652 á Stykk- ishólmi og 2.356 í Siglu- firði. „Það er þetta mat sem skatturinn leggst á þannig að í mörgum tilfell- um er fasteignaskatturinn hér í Kevkjavík, þar sem sama álagningarprósenta gildir, þrefalt hærri en í þeim kaupstöðum sem Sig- urjón var að bera sig sam- an við,“ sagði Davíð. Af hverju gat borgar stjórnarforsetinn heldur ekki sagt sannleikann um leiguíbúðaafrek vinstri meirihlutans, spurði Davíð. Hann sagði 43 leiguíbúðir í byggingu. „Ég spurði hann að því í borgarráði, hvar þessar byggingar væru, þannig að hagt væri að taka Ijósmyndir af þeim. Eorsetinn benti á að þær væru í hönnun, ekki í bygg- ingu," sagði Davíð, hann var hreinlega að fara með rangt mál, ekki var nú virð- ingin fyrir Keykvíkingum meiri en það. „Hann þarf að fegra hina vondu að- stöðu, sem blasir við. Hann getur það ekki öðru vísi en vera með samfelld rang- indi, ósannindi í stórum stfl. Ivtta er náttúrulega fyrir neðan allar hellur að smekkleysi." I*að hafa ein- faldlega ekki verið byggðar neinar íbúðir á kjörtímabil- inu. „Is tta viðtal við forseta borgarstjórnar var að mínu viti fyrir neðan ailar hell- ur,“ sagði Davíð um svör Sigurjóns, „niðurlægjandi fyrir borgarstjórn og smekklaust í garð stjórnar andstöðunnar." I»ví má e.Lv. bæla við, að smekk- lausast var það þó í garð hlustenda. ekki sízt Keyk- víkinga. sem vænta þess að forsjármenn borgarinnar fari nokkurn veginn með satt mál er þeir koma „upplýsingum" á framfæri við umbjóðendur sína og samborgara. FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ I MORGUNBLAÐINU HEIMIUSTÆKI BARNAFÖT HÚSGÖGN MATVÖRUR Vörumarkaðurinnhl. ÁRMÚLAIa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.