Morgunblaðið - 09.02.1982, Page 42

Morgunblaðið - 09.02.1982, Page 42
42 MORGUNBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1982 ISLENSKA óperan! SIGAUNABARONINN 19. sýning miðvikudag 10. febrúar kl. 20. 20. sýning föstudag 12. febrúar kl. 20 uppselt 21. sýning laugardag 13. febrú- ar kl. 20 22. sýning sunnudag 14. febrú- ar kl. 20 Aðgöngumiðasalan er opin daglega frá kl. 16 til 20. Sími 11475. Ósóttar pantanír verða seldar daginn fyrir sýningardag. Sími50249 Hvell-Geiri Flasch Gordon Bráöskemmtileg mynd. Sam J. Jones, Max Von Sydow. Sýnd kl. 9. Síöasta sinn. TÓNABÍÓ Sími31182 Horfinn á 60 sekúndum (Gone in 60 seconds) Ein hrikalegasta akstursmynd sem gerö hefur veriö. Sýnd aöeins í örfáa daga. Aöalhlutverk: H.B. Halicki. Leikstóri: H.B. Halicki. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuö börnum innan 12 ára. íBÆJARBiP Simi 501 84 Tom Horne Hörkuspennandi litmynd meö sönnum atburöum, meö sjálfsævi- sögu söguhetjunnar. Aöalhlutverk: Steve McQueen. Sýnd kl. 9 Síöasta sinn. Bráöskemmtileg og sprenghlægileg ný amerísk kvikmynd í litum. Leikstjóri: Steven Spielberg. Aöalhlutverk: John Belushi, Christ- opher Lee, Dan Aykroyd. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndir kvikmyndahátíöar Þriðjudagur 9. febrúar: A-salur BARNAEYJAN „BARNENS Ö“ Sviþjóð 1980. Eftir Kay Pollack. Mjög vönduö kvikmynd, byggð á samnefndri skáldsögu P.C. Jersilds, sem lesin hefur verið í íslenska útvarpiö. Myndin fjallar um viöburöarríkt sumar í lífi ellefu ára drengs. Kjörin besta saenska kvikmyndin i fyrra. Danskur texti. Kl. 3 og 5. A-salur FLJÓTT FLJÓTT „DEPRISA DEPRISA" Spánn 1981. Eftir Carlos Saura. Hörkuspennandi kvikmynd um afbrotaunglinga í Madrid, eftir höfund „Hrafnsins" og „Með bundið fyrir augun", sem | vöktu geysilea athygli á hátíðinru 1980. Myndin hlaut Gullbjörninn í Berlín 1981. íslenskur texti. Kl. 7, 9 og 11. B-salur ÆVINTÝRIÐ UM FEITA FINN „FATTY FINN“ Ástralía 1981. Effir Maurice Murphy. Frábaerlega skemmtileg kvrkmynd fyrit börn og I unglingá. Sj2lc)an hefur eins skrauf- legt lið sést á hvita t|aiui."J, dyr„ börn og fullorðnir. íslenskur texti. kl. 3.05 og 5.05. B-salur JÁRNMAOURINN „THE IRON MAN“ Pólland 1981 Eftir Andrzej Wajda Magnþrungin mynd pólska snillingsins Wajda um faeöinqu verkalýðsamtakanna Sam- stöðu Mvndm var tekin jafnóður atburðirnir geröust og Walesa leikur sjálfan sig í myndinni. Járnmaöurinn hlaup Gullpálmann i Cannes 1981. íslenskur texti. Kl. 7.05 og 10.05. C-salur STALKER „STALKER“ Sovétrikin 1979. Effir Andrei Tarkovskí. Afar marg- slungin og kyngimögnuö mynd, sem fjallar um dularfulla atburði í So- vétrikjunum. Eitt helsta stórvirkl kvikmyndalistar síöari tíma. Enskur texti. Kl. 3.10, 6.10 og 9.10. D-salur VERA ANGI „ANGIVERA“ Ungverjaland 1978. Eftir Pál Gabor. Fögur og gaman- söm mynd um ástir og skoögnainn- rætingu á Stalínstímanum í Ungverjalandi. Kvikmyndin hefur hlotiö ótal verölaun og var kjörin af gagnrýnendum besfa erlenda kvikmyndin í Bretlandi 1980. Enskur texti. Kl. 3.15, 5.15 og 7.15. D-salur GLÆPURINN í CUENCA „EL CRIMEN DE CUENCA“ Spánn 1979. Ahrifamikil og vönduð spænsk kvikmynd li.Tí sannsögulega við- buröi, er tveir smábændur' V9ru pyndaöir á hryllilegan hátt til aö játa á sig glæp. Myndin var bönnuð af herdómstól, par til lögum var breytt og nú slær hún öll aðsóknarmet á Spáni. Viðkvæmt fólk er varaö viö óhugnanlegum pyndingaratriðum. íslenskur texti. Stranglega bönnuö börnum ínnan 16 ára. Kl. 9.15 og 11.15. I I EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU Óvænt endalok Spennandi og vel gerö kvikmynd meö stjörnunni David Essex í aöal- hlutverki. Tónlistin í myndinni er flutt og samin af David Essex. Leikstjóri David Wickes. Önnur aöalhlutverk. Beau Bridges og Cristina Raines. Myndin er sýnd í Dolby stereo meö nýjum úrvals hljómburöartækjum af JBL-gerö. Sýnd kl. 5 og 9. Bonnuó innan 12 ára. Sýnd kl. 7. Féar sýningar eftir. íf'ÞJÓÐLEIKHLISIfl HUS SKALDSINS fimmtudag kl. 20 laugardag kl. 20.30 DANSÁRÓSUM föstudag kl. 20 GOSI laugardag kl. 15 Litla sviöið: KISULEIKUR í kvöld kl. 20.30 fimmtudag kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Simi 11200 Háskólabíó frumsýnir í dag myndina Óvænt endalok. Sjá auyl. annars staöar á sídunni. Collonil vernd fyrir skóna, leðrið, fæturna. Hjá fagmanninum. M&frfíÞ í Kaupmannahöf n FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI AIISTURBÆJARRÍfl Heimsfræg gamanmynd: Private Benjamin P1UVATI< BKN.IAMIN Sérstaklega hlægileg og frábærlega vel leikin, ný, bandarisk gamanmynd í litum og Panavision. Þessi mynd var sýnd alls staöar viö metaösókn á sl. ári í Bandaríkjunum og víöar, enda kjörin „besta gamanmynd árs- ins“. Aöalhiutverk leikur vinsælasta gam- anleikkona, sem nú er uppi: Goldie Hawn. ísl. texti Sýnd kl. 5,7, 9 og 11 Hækkað verö Hópferðabílar 8—50 farþegar Kjartan Ingimarsson sími 86155, 32716. TENGIMŒ • Örugg steypumóta-j/ tenging. / y • Jafnþykkir og beinirx \ veggir. • Engin gliön- un móta. • Tengin eru slitin 2 cm inni í veggn- um. • Engir ryð- f taumar. • Þú leigir eöa_ kaupir krækjurnar. • Tengimót- in spara efni og vinnu. Steypumót eru okkar sérgrein WWW BREIÐFJÖRÐS BLIKKSMIÐJAHF Leitiö nénari upptýsinga aó Sigtúni 7 Simii29022 <»j<» LEIKFÉLAG REYKfAVÍKUR SÍM116620 JÓI í kvöld uppselt laugardag kl. 20.30 SALKA VALKA 6. sýn. miðvikudag uppselt. Græn kort gilda 7. sýn. sunnudag kl. 20.30 Hvít kort gilda. OFVITINN fimmtudag kl. 20.30. ROMMÍ föstudag kl. 20.30. Miðasalan í lönó kl. 14—20.30. Bráöskemmtileg bandarisk mynd um sirkusstjórann óútreiknanlega Bronco Billy (Olint Estwood) og mis- litu vini hans. Öll lög og söngvar eru eftir „country" söngvarana Meril Haggard og Ronnie Milsap. ísl. texti. Bónnuö innan 12 éra. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARA3 Umskiptingurinn Ný magnþrungin og spennandi úr- valsmynd um mann sem er truflaöur í nútíöinni af fortíöinni. Myndin er tekin og sýnd í DOLBY STEREO. George Scott, Trish Van Devere, Melvin Douglas. ísl. texti. Sýnd kl. 5, 7.05 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. Frjálst sjónvarp Mynd um öfgana í sjónvarpsaugl. Sýnd kl. 11. (jCl) ALÞÝÐU- LEIKHÚSIO í Hafnarbíói Sterkari en Súpermann í dag kl. 15.00. miðvikudag kl. 15.00. Elskaðu mig miövlkudag kl. 20.30. laugardag kl. 20.30. Illur fengur fimmtudag kl. 20.30. sunnudag kl. 20.30. Þjóðhátíð föstudag kl. 20.30. Síðasta sýning. Súrmjólk meö sultu ævintýri i alvöru sunnudag kl. 15.00. Mlðasala opin alla daga frá kl. 14.00, sunnudaga frá kl. 13.00. Sala atsláttarkorta daglega. Sími 16444. Frum- sijning Tónabíó ’ frumsýnir í day myndina Horfinn á 60 sekúndum. Sjá augl. sídunni. annars stadar á

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.