Morgunblaðið - 09.02.1982, Blaðsíða 40

Morgunblaðið - 09.02.1982, Blaðsíða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1982 xxHnu- ípá HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL Kf þú þarft á ráðum eða hjálp að halda þarftu ekki að leita langt. Samvinna er mikil í fjöl.skyld unni og þú nýtur góðs af því. NAUTIÐ 20. APRlL-20. M.Al Mjög góður dagur, félagí eéa maki mun veita þér mikinn stuðning í dag. Nú er tækifæri til að koma hugmyndum um breytingar á framfæri. TVÍBURARNIR 21. MAÍ—20. JÍINÍ <>óð samvinna tekst í kringum þig í dag. Hugmyndir frá öðru fóiki eru mjög góðar. I»að eru engin vandræði með að afla fjár til að koma nýjum hugmyndum í framkvæmd. 3Jö KRABBINN 21. JÍINl—22. JÚLl Ástarmálin og allt sem viðkem- ur einkalífí skiptir mestu máli í dag. LLstrænir hæfileikar vekja athygli fólks sem getur hjálpað þér til að komast áfram. Farðu út að skemmta þér í kvöld. IJÓNIÐ ðTfí 23. JÚLl-22. ÁGÚST Kcyndu ad styrkja samhönd bjeði við vini þína og í viðskipt- um. Ibí færð gagnlegar upplýs- ingar sem létta af þér áhyggjum vegna heilsunnar. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Fremur rólegur dagur. Þér verð- ur boðið út í kvöld. Það er þess virði að fara í stutt ferðalag til að heimsækja vin sem kynnir þig fyrir ríkri persónu sem getur hjálpað þér. r*h\ VOGIN 23. SEPT.-22. OKT. Allt gengur samkvæmt áætlun og þú ættir að gera klárað verk- efni þín ótruflaður. Heppilegur dagur til að hafa samband við bankastjóra og lögmenn ef þú þarf á svoleiðis hjálp að halda. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Einhver áhrifamaður sem þú þekkir frá fyrri tíð er fús að gera þér greiða. Góður dagur til að skipuleggja fjölskylduboð. Skrifaðu fjarlægum vini. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. (>óður dagur pó ekkert ýkja merkilegur. Ahrifamanneskja biður þig um ráð og þú getur öðlast virðingu í staðinn. K*r gengur vel að vinna með öðrum. ffií STEINGEITIN 22.DES.-19. JAN. (>óður dagur til vinnu. Vinir þín- koma með hugmynd um hvernig þú getur aukið tekjurn- í frítímanum. Nú er tími til að leggja fé til hliðar. lf| VÁTiVSBERINN ^-•=— 20.JAN.-18.FEB. Iní færð tækifæri til að sýna hæfileika þína ef þú ert dugleg- ur í vinnunni. Fkki rétti tíminn fyrir skemmtanir. K FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ |*ú getur verið ánægður með ár an yikunnar. Nú fer að hægj- , , *»*•••»«! fí»(f- ast um og þu ert hvnum... * inn. Heppnin eltir þig þessa dagana og ástin blómstrar. DÝRAGLENS MMM...EG HELD AO f’A-Ð <JE7I HAFAVERlD EINN...EQ HELD HAKJN HAFl HAFT DTÓPA RÖDD ••• E.FMIG AAISMINNIRj Ekki- •“ EG HEFÐi EKKI ATT AÐ FÁ SVARþTÓMUSTU AAEÐ AFSL£TTI ! hilb- DRATTHAGI BLYANTURINN LJÓSKA FERDINAND CONAN VILLIMAÐUR -Oö j MIPþg&TA S/AJM, VÖOVAf? HANS HNVKKLAST ER HANN SEiT,'.? SVERplNU AF ÖLLUM KfeÖFTUM, OO HANN u'K.'sr MElf? BRONSSTyrTU EN MeNNSKUM MANNI ■ ■ • BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú spilar 3 grönd í suður og færð út smáan spaða. Norður s G52 h Á1076 t ÁK2 IG104 Suður sKlO h 543 t DG10 I ÁK852 Þú færð fyrsta slaginn á spaðatíuna. Hvernig viltu spila? Þetta er ekki flókið spil; það er ekkert annað að gera en að fara í laufið. Spurning- in er bara hvaða íferð er best. Það er enginn vafi á því að margir spilarar byrjuðu á því að taka laufásinn áður en þeir færu inn á borðið til að svína laufgosanum. En þetta er ekki rétta íferðin. Það er þrisvar sinnum betra að hleypa laufgosa strax. Tilgangurinn með því að taka fyrst á laufásinn er að verja sig gegn drottningu stakri í vestur. En ef einspil vesturs er sjöan, sexan eða þristurinn, þá tapast slagur á litinn ef fyrst er tekið á ás- inn. Hins vegar má ráða við þessi þrjú einspil ef gosanum er strangt spilað. (Þegar nian er einspil í vestur, er sama hvor íferðin er valin.) Vestur Norður s G52 h Á1076 t ÁK2 IG104 Austur s ÁD743 s 986 h D98 h KG2 t 9863 t 754 1 D 19763 Suður sKlO h 543 t DG10 IÁK852 Reyndu svo að taka því með jafnaðargeði þegar tæki- færissinninn hann makker þinn fer að úthúða þér fyrir að tapa upplögðu spili. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á svæðamótinu í Randers í Danmörku, sem nú er nýlokið kom þessi staða upp í skák Helmers, Noregi, sem hafði hvitt og átti leik, gegn Hölzl frá Austurríki. Síðasti leikur svarts var 25. — h6? Hg6! og Hölzl gafst upp, því hann gefur ekki varið g7 reit- inn. Úrslitakeppninni á svæðamótinu lauk þannig að Lars Karlsson sigraði 'eftir spennandi keppni, hlaut 5 v. af 7 mögulegum, Murei, Isra- el hlaut 4% v. og Guðmundur Sigurjónsson varð þriðji með 4 v. Þeir Karlsson og Murei komast því áfram á milli- svæðamótinu. —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.