Morgunblaðið - 09.02.1982, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 09.02.1982, Blaðsíða 25
24 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1982 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1982 25 Fallbaráttan í algleymingi: Fram mistókst fimm vítaköst af sex og tapaði fyrir KA Fram: Sigurður Þórarinsson 4 Björn Eiríksson 4 Arnór Biltved 4 Hannes Leilsson 5 Hinrik Olafsson 4 Hermann Björnsson 6 Dagur Jónasson 6 Jón A. Rúnarsson 4 Egill Jóhannesson 5 KA: Magnús Gauti 8 Friðjón Jónsson 7 Þorleifur Ananíasson 6 Magnús Birgisson S Jóhann Einarsson 5 Erlingur Kristjánsson 6 Sigurður Sigurðsson 6 Guðmundur Guðmundsson 4 Aðalsteinn Jóhannsson 5 KK: Brynjar Kvaran 8 Gísli Felix Bjarnason 6 Alfreð Gíslason 8 Gunnar Gíslason 7 Olafur Lárusson 7 Haukur Geirmundsson 5 Jóhanns Stefánsson 6 Ragnar Hermannsson 7 Friðrik Þorbjörnsson 7 Haukur Ottesen 4 Þróttur: Olafur Benediktsson 7 Sigurður Ragnarsson 4 Sigurður Sveinsson 6 Magnús Margeirsson 7 Jens Jensson 4 Jón Viðar Sigurðsson 6 Gunnar Gunnarsson 6 Olafur H. Jónsson 5 Einar Sveinsson 4 Páll Olafsson 6 Lið FH: Haraldur Ragnarsson 6 Gunnlaugur Gunnlaugsson 3 Þorgils Ottar Mathiesen 6 Kristján Arason 7 Pálmi Jónsson 7 Sveinn Bragason 4 Guðmundur Magnússon 5 Sæmundur Stefánsson 6 Valgarður Valgarðsson 5 Hans Guðmundsson 6 Lið Vals: Þorlákur Kjartansson 3 Jón Gunnarsson 6 Jón Pétur Jónsson 7 Þorbjörn Jensson 6 Þorbjörn Guðmundsson G Theodór Guðfinnsson 3 Gunnar Lúðvíksson 5 Steindór Gunnarsson 6 Brynjar Harðarson 6 Friðrik Jóhannesson 4 Mörk Fram: Hannes Leifsson 5, Dagur Jónsson 4, Egill Jóhannes- son 4 lv, Hermann Björnsson 3, Hinrik Ólafsson 1 og Jón Á. Rún- arsson 2. Mörk KA: Friðjón Jónsson 8, Erlingur Kristjánsson 6, Sigurður Sigurðsson 4, Þorleifur Ananías- son 3 og Magnús Birgisson 1. Varin vítaköst: Magnús Gauti markvörður KA varði fjögur vítaköst í leiknum. Á 13. mín. frá Agli, á 37. og 54. mín. frá Degi og á 55. mín. frá Her- manni. Hannes skaut fyrir á 37. mínútu. Sigurður Þórarinsson Fram, varði víti hjá Friðjóni á 16. mín. Brottvísanir af leikvelli: Sigurð- ur Sigurðsson KA tvívegis í 2 mín. og Jóhann Kristjánsson í 2 mín. Björn Eiríksson Fram í 2 mín. og Jóhann Einarsson KA í 2 mín. - ÞR. FHmeð örugga forystu FH SIGRAÐI Val örugglega 19—13 í 1. deild íslandsmótsins í hand- knattleik kvenna. Ktaðan í hálfleik var 9—7 fyrir FH. Leikurinn var í járnum framan af, en það fór að draga í sundur er Gyða Úlfarsdóttir í FH-markinu tók sig til og nánast lokaði markinu. Hún varði fjölda skota, þ.á m. fjögur vítaköst. Var hún langbesti leikmaður FH-liðsins, sem virtist frekar kærulaust á köfl- um. Lið FH er nú efst í 1. deild kvenna með 17 stig. Úrslit í öðrum leikjum í 1. deild kvenna um helg- ina urðu þessi: KR — Þróttur 15- •7 Fram — ÍR 20- 13 ÍA — Víkingur 18- 15 Staðan í 1. deild: FH 9 8 1 0 117:114 17 Fram 10 7 2 1 182:146 16 Valur 9 5 3 1 141:110 13 Víkingur 11 5 0 6 182:176 11) KR 9 4 0 5 151:131 8 Akranes 8 3 0 5 105:154 6 ÍR 9 2 0 7 141:160 4 Þróttur 9 0 0 9 100:194 0 KA frá Akureyri sigraði lið Fram nokkuð örugglega í Laugardalshöll- inni á sunnudag er liðin mættust í 1. deild íslandsmótsins í handknatt- leik. Þar náði KA sér í tvö dýrmæt stig og á enn veika von um að falla ekki niður í 2. deild. Fjögur mörk skildu liðin af þegar leikurinn var flautaður af. KÁ skoraði 23 mörk gegn 19. Það var ekki að sjá á leik- mönnum Fram að þeir væru í fall- hættu. Lið Fram virkaði mjög áhuga- laust í leiknum og lék mjög illa. Kraftur og barátta var hinsvegar fyrir hendi í liði KA og það ásamt mjög góðri markvörslu Magnúsar Gauta færði KA öðru fremur sigur í leiknum. Magnús Gauti varði fjögur vítaköst Fyrri hálfleikur var afar daufur' og slakur. KA náði frumkvæðinu í leiknum eftir 10 mínútna leik og hélt honum alveg til loka leiksins. Þegar fyrri hálfleikur var hálfn- aður var staðan 6—5 fyrir KA, en leikmönnum KA tókst að ná þriggja marka forystu fyrir hálf- leik. Þá var staðan 11—8. í síðari hálfleiknum tókst Fram aldrei að jafna leikinn. Það sem gerði útslagið var mjög góð markvarsla Magnúsar Gauta í marki KA. Hann gerði sér lítið fyrir og varði fjögur vitaköst hjá Fram. Því fimmta brenndu Fram- arar af. Af sex vítaköstum sem lið Fram fékk, rataði aðeins eitt rétta leið í netið. Síðustu þrjár mínútur leiksins reyndu leikmenn Fram að leika maður á mann í vörninni og tókst þá að minnka muninn niður í tvö mörk 21—19. En síðustu tvö mörk leiksins komu frá KA og öruggur sigur var í höfn. Liöin Lið KA barðist vel í leiknum og Krr~ 19:23 Egill Jóhannesson í liði Fram reynir gegnumbrot. þegar sá gállinn er á norðanmönn- um geta þeir vel bitið frá sér. Bestur i liði KA var Magnús Gauti markvörður svo og Friðjón Jóns- son sem er góð skytta. Þá áttu þeir Erlingur Kristjánsson og Sigurður Sigurðsson góðan leik bæði í vörn og sókn. Lið Fram var mjög dapurt í leiknum. Enginn einn leikmaður skar sig úr. Með ólikindum var hversu áhugalausir og baráttulitl- ir leikmenn liðsins voru. Þá var varnarleikur Fram afspyrnuslak- ur. íslandsmótið 1. deild. Laugar- dalshöll: Fram - KA 19-23 (8-11) Góður lokasprettur HK var allt of seint á ferðinni VÍKINGUR og HK mættust í 1. deild íslandsmótsins í handknatt- leik í gærkvöldi og er skemmst frá að segja, að Víkingur vann öruggan sigur, 24—19, eftir að staðan í hálf- lcik hafði verið 14—8. Sigur meistar anna var öruggur sem fyrr segir, en HK-menn geta verið hreyknir af frammistöðu sinni í síðari hálfleik, er þeir létu Víkinga vinna fyrir hverju marki. Lokaspretturinn var sérstaklega góður, 6—1 fyrir HK, og var Víkingur þó með nánast sitt sterkasta lið inni á vellinum. Annars leyfði Bogdan Kowalzic, þjálfari Víkinga, nokkrum leik- mönnum sem lítið hafa fengið að spreyta sig að undanförnu að vera talsvert með að þessu sinni, til dæmis Ellert Vigfússyni mark- verði, Óskari Þorsteinssyni og Heimi Karlssyni, en allir stóðu vel fyrir sínu. Þorbergur og Kristján Sigmunds voru hvíldir allan fyrri hálfleik. Það var einmitt þá (lík- lega þó ekki vegna fjarveru þeirra), sem Víkingur lagði grunn- Stórsigur ÍR ÍR sigraði Þrótt með gífurlegum yfirburðum í 1. deild kvenna I handknattleik í gærköldi. Lokatöl- urnar urðu 24—9. Olafur H. Jónsson á leið inn í teig- Alfreð Gíslason lyftir sér upp og ógnar vörninni. Jóhannes félagi hans í KR er við öllu búinn. Víkingur:HK 24:19 inn að góðum sigri sínum, munaði þá allt að sjö mörkum, en sex mörkum í hálfleik. HK-menn veittu Víkingi síðan harða keppni í síðari hálfleik, eins og sjá má, þar sem hálfleiknum lyktaði 11—10 fyrir Kópavogsliðið. En munurinn var of mikill og HK átti aldrei möguleika að brúa bilið. Víkingsliðið var geysilega jafnt að getu, helst að Árni og Páll skáru sig úr, en Hilmar Sigur- gíslason stóð sig einnig vel gegn sínu gamla félagi. Kristinn Ólafsson og Gunnar Eiríksson voru einna skástir í jöfnu liði HK, Einar markvörður sótti sig er á leið en varði lítið framan af. MÖRK Víkinga: Árni og Páll 5 hvor, Ólafur og Sigurður 4Jivor, Þorbergur 2, Hilmar 2, Steinar og Óskar eitt hvor. MÖRK HK: Gunnar 4, Kristinn, Hörður og Hallvarður 3 hver, Ragnar og Sigurbergur 2 hvor, og Magnús og Bergsveinn eitt hvor. — gg STAÐAN STAÐAN I I. DEILD: Víkingur Fll Þróttur KR Valur HK Fram KA 10 9 9 9 9 9 10 9 233-179 227-210 199-178 192- 183 12 183-186 6 159-180 5 193- 243 5 170-197 4 16 14 12 Landsliðið valið HILMAR Björnsson landsliðsþjálf- ari í handknattleik tilkynnti í gær 18 manna landsliðshóp sem leikur 5 landslciki gegn Rússum og Svíum á næstunni. Hópinn skipa eftirtaldir leikmenn: Kristján Sigmundsson Vík., Einar Þorvarðarson HK, Brynjar Kvaran KR, Ólafur Jónsson Vík., Gunnar Gíslason KR, Bjarni Guð- mundsson Nettlested, Haukur Geirmundsson KR, Guðmundur Guðmundsson Vík., Steindór Gunnarsson Val, Óttar Mathiesen FH, Jóhannes Stefánsson KR, Þorbergur Aðalsteinsson Vík., Al- freð Gíslason KR, Páll Ólafsson Þrótti, Sigurður Gunnarsson Vík., Þorbjörn Jensson Val, Kristján Arason FH og Sigurður Sveinsson Þrótti. Nánar síðar. — gg „Þetta átti allt að koma af sjálfu sér“ „Það má vera að þetta hafi orsa- kast af vanmati hjá okkur, ég er búinn að bíða eftir þessum leik lengi,“ sagði þjálfari Þróttar, Olafur H. Jónsson er Morgunblaðið sveif á hann inn í búningsklefa eftir lei- kinn. „Það má alltaf búast við bak- slagi hjá jafn ungu liði og við erum með og ég tel að það hafi komið í kvöld. Menn ætluðu að láta sér nægja að taka á í 15 mínútur — síðan átti þetta allt að koma að sjálfu sér. Það bara gerði það ekki. Þetta var tví- mælalaust okkar lélegasti leikur í vetur sóknarlega séð.“ — Telurðu möguleikana á titli- num enn vera fyrir hendi? „Já, vissulega eru þeir fyrir hendi. Það eru margir leikir eftir og okkar hættulegustu keppinau- tar eiga eftir efiða andstæðinga. Við eigum t.d. eftir að mæta Ví- kingum og þeir FH í firðinum og síðan má ekki gleyma Val í þessu dæmi. Eg er síður en svo búinn að afskrifa Valsmenn þótt þeim hafi ekki gengið sem skyldi undan- farið." — Hefði ekki verið viturlegra að lcika maður á mann strax þegar staðan var orðin 20—14 og 8 mín. eftir? „Jú, það má auðvitað alltaf segja sem svo. KR-ingarnir fóru alveg á taugum við þetta og vissu- lega hefði það getað skilað sér be- tur ef við hefðum byrjað á þessu fyrr, en það er alltaf þetta ef. Nú þáttur dómaranna er sér kapítuli. Ég vil ekki kenna þeim um tapið, en þetta var ekki þeirra dagur," sagði Ólafur H. Jónsson. — SSv. „Vörnin small saman“ - segir Alfreð Gíslason og telur KR enn eiga góða meistaravon „Sennilega gerði það útslagið, að vörnin small saman hjá okkur og við það tók Brynjar Kvaran að verja mjög vel í markinu“ saði Al- freð Gíslason, maður leiksins, er Mbl. spjallaði lítillega við hann að leik loknum á sunnudag. „Við vorum allt of taugaveiklað- ir í byrjun, en síðan fór þetta að koma. Okkur hefur ekki gengið neitt óskaplega vel undanfarið og sennilega má rekja óöryggið til þeirrar staðreyndar." — Nú fékkst þú að leika lausum hala í fyrri hálfleik. Fer það ekki að vera nýnæmi fyrir þig? „Jú, að vissu leyti. Það virðist vera orðin hefð oft á tíðum að taka mig úr umferð en ég naut þess að fá að vera frjáls þótt ekki væri nema hálfan leikinn. Þá er rétt að geta þess, að nú kom hægri væng- urinn verulega sterkur út úr leikn- um. Venjan hefur verið sú, að ógnun hefur vantað þeim megin og ekki hefur bætt úr skák þegar ég hef verið tekinn úr umferð. I kvöld gekk dæmið hins vegar upp og við unnum sigur fyrir vikið." — Telurðu KR enn eiga meistara- von? „Já, það er engin spurning. Náum við að vinna FH á miðviku- daginn tel ég okkur eiga mikla möguleika. Þróttur og Víkingur eiga erfiða mótherja eftir, en við eigum eftir að leika við lið í neðri hluta deildarinnar, sem ættu að vera auðveldari viðfangs“ sagði Alfreð Gíslason. - SSv. Elnkunnaglöfln ------------------- Haukur Geirmundsson KR kominn í gegn um vörnina og reynir markskot. Snögg umskipti í leik KR og Þróttar: Þróttur átti upphafið en KR-ingar lokasprettinn - Vesturbæjarliðið eygir enn góða von um íslandsmeistaratign KR-INGAR hleyptu heldur betur aukinni spennu í 1. deild íslandsmótsins í handknattleik á sunnudagskvöld er þeir sigrudu Þróttara afar sannfærandi, 21—18. Framan af leikn- um var þó fátt sem benti til þess að leiknum lyki á þann veg. KR-ingar voru taugaveiklaðir í byrjun og þegar 20 mín. voru af leiknum hafði Þróttur náð fjögurra marka forystu, 8—4. l»á hins vegar var eins og botninn dytti gersamlega úr leik liðsins. KR-ingar gengur á lagið og höfðu náð forystu fyrir Jeikhlé, 9—8. KR-ingar hertu tökin Hafi einhver Þróttaraðdáandi gert sér vonir um að hans mönnum tækist að taka sig á í síðari hálfleiknum var fljótlega ljóst aö svo yrði ekki. Sóknarleik- ur liðsins var í molum, ógnunin lítil sem engin og vörn KR-inga hafði tögl og hagldir. Framan af síðari hálfleiknum var jafnræði með liðunum, en síðan kom kafl- inn sem skipti sköpum. Um það leyti er Þróttarar reyndu sem allra mest að halda aftur af Alfreð Gíslasyni sem ver- ið hafði helsti ógnvaldur Þróttar- varnarinnar tók Ólafur nokkur Lárusson til sirina ráða. Á við- kvæmu augnabliki sendi hann knöttinn tvívegis í netið með þrumufleygum og úrslitin voru ráðin. Staðan orðin 18—12 og ekki nema 10 mínútur til leiksloka. Maður á mann Þessi sex marka munur var enn þegar tæpar fimm mínútur voru til leiksloka, 20—14. Þróttarar gripu þá til þess ráðs að leika maður á mann og hugsanlega hefði sú aðferð getað skilað enn betri árangri ef til hennar hefði verið gripið fyrr — þó ekki hefði verið nema 2—3 mínútum. Tauga- veiklunin hjá KR var allsráðandi og ef ekki hefði komið til snjöll markvarsla Gísla Felix Bjarna- sonar lokakaflann er ekki gott að segja til um hver úrslitin hefðu orðið. . Soknarmönnum liðsins voru gersamlega mislagðar hendur fyrir opnu marki oft á tíðum: ým- ist þrumuðu þeir í stangir eða slá, framhjá eða þá að Ólafur Bene- diktsson sá við þeim. Er um 50 sek. voru til leiksloka var munur- inn orðinn aðeins 2 mörk, 20—18, KR- 2i.ift Þrottur £m !■ IU en vítakast Björns Péturssonar eftir að leiktíma lauk, innsiglaði sigur KR-inganna. Tæpast hefði það verið sanngjarnt að Þróttarar hefðu uppiskorið eitthvað annað en tap, jafnilla og þeir léku lengst- um í leiknum. Bestu menn liðanna Af leikmönnum KR stóðu þrír lengst af uppúr. Brynjar Kvaran varði mjög vel í markinu, Alfreð Gíslason ákaflega ógnandi í sókn- inni — enda fékk hann að leika lausum hala í fyrri hálfleik og í vörninni var Friðrik Þorbjörnsson eins og klettur. Gunnar Gíslason, bróðir Alfreðs stóð þessum ekki langt að baki og í síðari hálfleikn- um sprungu þeir Ólafur Lárusson og Ragnar Hermannsson út með bravúr. Hjá Þrótti var fátt um fína drætti. Loksins þegar mörkin dreifðust á leikmenn liðsins varð niðurstaðan tap. Þeir Sigurður Sveinsson og Páll Ólafsson voru ákaflega daufir og það var helst að Magnús Margeirsson sýndi sína réttu hlið, auk Ólafs Benedikts- sonar í markinu. Þá komst Jón Viðar vel frá leiknum en fékk ekki að spreyta sig fyrr en langt var liðið á leikinn. í stuttu máli í stuttu máli: KR — Þróttur, 21-18 (9-8). Mörk KR: Alfreð Gíslason 6, Gunnar Gíslason 4, Ólafur Lárusson 4, Ragnar Her- mannsson 3, Haukur Geirmunds- son, Jóhannes Stefánsson, Friðrik Þorbjörnsson og Björn Pétursson eitt hver. Mark Björns úr víta- kasti. Mörk Þróttar: Sigurður Sveins- son 4, Páll Ólafsson 3/1, Magnús Margeirsson 3, Gunnar Gunnars- son 3, Jón Viðar Sigurðsson 3, Ólafur H. Jónsson og Jens Jensson eitt mark hvor. Brottvísanir: Friðrik Þor- björnssyni KR var þrívegis vísað af leikvelli í 2 mínútur — úti- lokaður. Þrótturunum Páli Ólafs- syni, Gunnari Gunnarssyni og Einari Sveinssyni öllum vísað út af í 2 mín. hverjum. Misheppnuð vítaköst: Aðeins fjögur vítaköst voru dæmd í leikn- um. KR fékk eitt og skoraði úr því, en tvö vítakasta Þróttara mistók- ust. Gísli Felix varði frá Sigurði Sveinssyni og Páll Ólafsson skaut framhjá. Dómarar: Þeir Árni Tómasson og Rögnvald Erlingsson dæmdu leikinn og fórst það engan veginn nógu vel úr hendi. Mistök þeirra bitnuðu þó varla meira á öðru lið- inu, en frammistaða þeirra er ekki til að hrópa húrra fyiir. A.m.k. þrívegis dæmdu þeir leiktöf sem í engu tilvikanna áttu við nein haldbær rök að styðjast auk ann- arra mistaka. — SSv. Islandsmútlð 1. delld I „Þaó er enn von“ - segir þjálfari KA — ÞAÐ var gott að fá þessi stig. Vlð eigum enn veika von um að halda okkur í 1. deild. Næstu leikir verða erfiðir fyrir okkur, en samt tel ég að við eigum að geta náð okkur í stig í þeim leikjum sem eftir eru. Það var góð barátta í þessum leik hjá okkur og hún færði okkur sigurinn sem var sætur. Næsti leikur okkar er heima gegn Þrótti vonandi velgjum við þeim undir uggum, sagði Birgir Björnsson þjálfari KA-liðsins í handknattleik. — ÞR.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.