Morgunblaðið - 09.02.1982, Síða 8

Morgunblaðið - 09.02.1982, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1982 I'étur Jónasson Heldur gít- artónleika í Norræna húsinu Miðvikudaginn 10. Tebrúar kl. 20.30 mun l’étur Jónasson halda gítartónleika í Norræna húsinu í Reykjavík. A tónleikunum verða frum- flutt tvö stutt verk eftir Eyþór Þorláksson, og einnig ný út- setning sem Eyþór hefur gert á verki eftir Atla Heimi Sveinsson. Auk þess verða flutt verk eftir Haug, Coste, Walton, Villa-Lobos og Torr- oba. Pétur Jónasson hefur nýlega hlotið styrk úr Menningar- sjóði Norðurlanda til þess að fara í tónleikaferð um Dan- mörk, Svíþjóð og Noreg í febrúar og mars. Mun hann m.a. koma fram í Kaupmanna- höfn, Lundi, Gautaborg, Stokkhólmi og Osló. Efn- isskráin sem flutt verður á miðvikudaginn verður uppi- staðan í því sem hann mun flytja í þessari ferð. Kaffistofa Norræna hússins verður opin. Hafnarfjörður Vítastígur 3ja herb. 85 fm hæö í þríbýlis- húsi, aö hluta ný standsett. Kelduhvammur 4ra til 5 herb. 135 fm hæð í tvíbýlishúsi. Fífuhvammur 4ra til 5 herb. 120 fm íbúö á 2. hæö í litlu fjölbýlishúsi, ásamt rúmgóöum bilskúr. Stokkseyrarvegur Járnvarið eldra timburhús aö grunnfleti 56 fm. Húsið skiptist í kjallara, hæö og ris. Laus nú þegar. Reykjavíkurvegur Skrifstofu- eöa iðnaðarhús- næði, stærö 15x16 m á efri hæö. Arni Grétar Finnsson hri. Strandgötu 25, HafnarL sími 51500. 85009 Ásbraut 3ja herb. rúmgóö íbúö á hæð í enda. íbúóin er ákveóið í sölu. Laus 1. júní. Hverfisgata 2ja—3ja herb. rúmgóð íbúö í járnklæddu timburhúsi. Snyrti- leg og notaleg ibúö. Ákveðið í sölu. Hagstætt verð. Leirubakki 2ja herb. 70 fm íbúö á fyrstu hæö. Vel staðsett íbúð á góöum staö. Flúöasel 4ra—5 herb. íbúö í enda. Sér þvottahús í íbúðinni. Gott fyrir- komulag ibúðar. Fallegar inn- réttingar. Hæð í miðbænum Hæð ca. 100 fm með sér inn- gangi, í járnklæddu timburhúsi við Hverfisgötu. Góð lóð og bíiastæði. Verð 550 þús. Lindargata 3ja herb. íbúð á 2. hæð. Sér inngangur og sér hiti. ibúðin er laus strax. Hagstætt verð. Kjöreign r Dan V.S. Wiium lögfræðingur. Ólafur Guðmundsson sölumaöur Ármúla 21, símar 85009, 85988. Til sölu lítil tískuvöruverslun neöarlega viö Laugaveg. í leigu- husnæöi. Umboö fylgja. Til afhendingar strax. Einar Sigurðsson hrl., Laugavegi 66, sími 16767, kvöldsíml 77182. Leifsgata — 3ja herb. Mjög snyrtileg 100 fm íbúð á 1. hæö. Lítið aukaherbergi fylgir í risi. Verð 700 þús. írabakki — 3ja herb. Urvals íbúð á 2. hæö. Sór þvottahús, stórt aukaherbergi í kjallara fylgir. Tvennar svalir. Verð 750—800 þús. Kjarrhólmi — 3ja herb. Mjög góö með sér þvottahúsi. Bein sala eöa skipti á 5 herb. 110—120 fm. Verö 750 þús. Krummahólar — penthouse 130 fm mjög vönduð íbúö á 6. og 7. hæö. Bílskúrsréttur. Verð 1,1 millj. c 4 ánaval 29277 jHafnarhúsinu' Grétar Haraldsson hrl. Bjarni Jónsson Kleppsholt Ca. 70 fm 2 herb. samþykkt íbúö i kjallara viö Skipasund. Bein sala. Njálsgata Lítil 2ja herb. ósamþ. kjallara- íbúö. Laus strax. Kleppsvegur 3ja herb. íbúö á fyrstu hæö, meö herb. í risi. Norðurmýri — Mánagata Ca. 70 fm 3ja herb. íbúð á 2. hæð í þríbýli. Góöur garöur. Suöur svalir. Laus strax. Breiöholt Ca. 75 — 80 fm íbúö á fyrstu hæð viö Vesturberg. Hafnarfjörður Ca. 120 fm 5 herb. endaíbúö á hæð Víöihvamm meö bíl- fæst í skiptum fyrir 3ja herb. íbúö á 1. eða 2. hæð í Vestur- bænum. Sérhæð í skiptum 145 fm sérhæó meö 35 fm bílskúr viö Skólabraut á Sel- tjarnarnesi, fæst í skiptum fyrir 4 herb. góða íbúð á 1. eða 2. hæö í Vesturbænum eöa Hlíö- unum. Einbýlishús í skiptum Gott einbýlishús vió Nesveg fæst i skiptum fyrir 3 herb. íbúð á 1. eða 2. hæð í Vesturbæn- um. Hveragerði Lítiö einbýlishús með stórum bílskúr og 1200 fm ræktaðri lóö. Húsiö er allt nýstandsett. Laust strax. Keflavík Ca. 80 fm 3ja herb. íbúö á 1. hæö viö Faxabraut. Verö 420 þús. Einar Sigurósson hrl. Laugavegi 66, sími 16767. Kvöldsími 77182. ÞÓRSGATA Höfum til sölu íbúð í fjölbýlis- húsi, sem selst tilbúin undir tréverk og málningu. Á 1. hæö eru stofa, boröstofa, svefnher- bergi, eldhús og baö. Bílskýli og geymslur á jaröhæð. Samelgn veröur fullfrágengin. Teikningar á skrifstofunni. Verð 830 þús. Fast verð. VALLARTRÖÐ KÓP. 2ja herb. íbúö á jaröhæö 60 fm. Verð 500 þús. SELJAVEGUR 4ra herb. íbúð á 2. hæö. 2 svefnherbergi, 2 stofur. Ibúöin er öll nýstandsett. Laus strax. Verð ca. 800 þús. SNÆLAND 4ra herb. íbúö 110 fm á 1. hæö. Laus fljótlega. LUNDARBREKKA 3ja herb. íbúö á 3. hæö 90 fm. Verö 700 þús. ENGJASEL 3ja herb. íbúö á 3. hæö. 97 fm. Suðvestursvalir. Verö 740 þús HRAUNBÆR 2ja herb. íbúðir. Verð frá 480—550 þús. EYJABAKKI 2ja herb. ibúö á 2. hæð 68 fm. Verð 560 þús. ORRAHÓLAR 2ja herb. íbúð 70 fm i skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð í Breiðholti. NJÁLSGATA 2ja herb. kjallaraíbúð Nýstand- sett. Verö 260 þús. ÓSKUM EFTIR ÖLLUM STÆRÐUM FASTEIGNA Á SÖLUSKRÁ. ERUM FLUTTIR Á SKÓLA- VÖRÐUSTÍG 18, 2. HÆÐ. HÚSEIGNIN Pétur Gunnlaugsson lögfr., Skólavöróustíg 18, 2. hæö. Símar 28511 28040 28370 Al M.YSINCASIMINN ER: Jílarfiunblnliit) 85788 Rauðalækur 3ja herb. 80—90 fm íbúö á fyrstu hæö með sér inngangi, til afhendingar fljótlega. Hafnarfjörður 3 herb. 90 fm jarðhæð í eldra steinhúsi, ósamþykkt. Verö 370 þús. Vestubær Nýleg 3ja herb. íbúö á 2. hæð, suöursvalir. Æsufell 3ja herb. rúmgóö íbúð á 1. hæð. Afhending samkomulag. Vesturberg 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Þvotta- hús á hæöinni. Tll afhendingar 1. júní. Öldugata 3ja herb. íbúð á 1. hæð með sér inngangi. Afhending samkomu- lag. Frakkastígur 4 herb. ca. 100 fm íbúö í fjölbýlishúsi. Allt endurnýjaö og nýstandsett. Sér inngangur. Asparfell 4ra—5 herb. íbúð á 6. hæö. laus í júní. Möguleiki á bílskúr. Hulduland 4ra herb. endaíbúð á fyrstu hæö. Suöur svalir. Verð 900 þús. Hagamelur 4ra herb. 115 fm 1. hæð í þríbýlishúsi. Suöursvalir. Laus nú þegar. Álftahólar 5 herb., 125 fm íbúð á 3. hæð ásamt bilskúr. Möguleiki á aö taka minni íbúð upp í. Til af- hendingar 1. júní. Seljabraut Endaraöhús á þremur hæöum. Til afhendingar nú þegar. Langholtsvegur 150 fm efri sérhæö, ásamt 48 fm bílskúr. Hlíðahverfi Einbýlishús á einni hæö, aö grunnfleti 80 fm. Endurnýjað. Hæðabyggð, Garðabæ Einbýlishús. Möguleiki á 2 ibúö- um, aö grunnfleti 368 fm. Tvö- faldur innbyggður bílskúr. Möguleiki aö taka 4ra herb. íbúö í Breiöholti uppi. KS FASTEIGNASALAN ^Skálafell Bolholt 6, 4. hœö. Sölustjóri: Valur Magnússon. ViöskiptafraBÖingur: Brynjólfur Bjarkan. Al (.LYSIMiASIMIW ER: £ 22480 Eignahöllin 20850-28233 Fasteigna- og skipasala Skúli Ólafsson Hilmar Victorsson viöskiptafr. Hverfisgötu76 Einbýlishús í smíöum Til sölu einbýlishús við Heiöna- berg í Breiðholti. Húsiö er á tveim hæöum meö innbyggöum bilskúr, samtals 187 fm. Selst fokhelt aö innan en fullgert að utan. Húsið er nú fokhelt og til afhendingar strax. Teikningar á skrifst. Mjög gott fast verð. Einbýlishús í smíöum Til sölu einbýlishús við Heiöarás. Húsiö, sem er á 2 hæðum og meö innbyggðum bílskúr er samtals 276 fm. Möguleiki á sér íbúð á neðri hæð. Húsið afhendist fok- helt í júlí nk. Góöur staöur. Falleg teikning. Mosfellssveit — vantar Höfum kaupanda aö einbýlishúsi eða góðu raöhúsi í Mosfellssveit. Góö útb. Ath. húsiö þarf ekki aö vera fullgert en þó íbúöarhæft og laust fljótlega. S & & A & & iSi & & AA A v £ £ £ & 26933 & ARAHOLAR 51 2ja herb. íbúö á 7. hæð. £ Laus. £ ENGJASEL £ 3ja herb. 90 fm íbúö á 3. £ hæö. Bílskyli. KJARRHÓLMI 3ja herb. 85 fm. íbúö á K fyrstu hæð. % KAPLASKJÓLS- VEGUR 5 4ra herb. 100 fm íbúö á 2. ^ hæð. Laus LJOSHEIMAR 4ra herb. 100 fm íbúö á 2 hæð. HÆÐARSEL Plata fyrir einbýlishús. Fjöldi annarra eigna. -'i p— ■ E'91a * • a markaðurinn * Hafnarstr. 20. s 26933. 5 línur. $ A (Nyja husinu viö Lækjartorg) Daniel Arnason, logg. fasteignasali <4 Ágúst Guðmundsson, sölum. Pétur Björn Pétursson, viðskfr. BREIÐHOLT Tveggja herb. 50 fm íbúð á 2. hæö, suöursvalir. Útb. 300.000. RÉTT ARHOLTSVEGUR 3ja herb. 70 fm íbuð á 2. hæð. Bílskúr. ÆSUFELL 3ja til 4ra herb. 90 fm íbúö á 1. hæð. Útb. 490 þús. Bein sala. VESTURBÆR 4ra herb. 95 fm íbúö á 2. hæð í góðu steinhúsi. íbúöin er öll nýstandsett. Verö 800 þús. LJÓSHEIMAR 4ra til 5 herb. 100 fm íbúö á 2. hæö í lyftuhúsi. Laus strax. Verö 800 þús. KAMBSVEGUR 120 fm neðri sérhæð i tvíbýlishúsi. Bílskúr. Verð 1250 þús. HEIÐARÁS Rúmlega 300 fm einbýlishús á tveimur hæöum, 60 fm bílskúr. Bein sala eöa skipti á minni eignum. Verö 1.700 þús. FOKHELT EINBÝLISHÚS eða lengra komið, óskast helst viö Rauöageröi. heimasímar sölumanna: Helgi 20318, Ágúst 41102.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.