Morgunblaðið - 09.02.1982, Blaðsíða 33

Morgunblaðið - 09.02.1982, Blaðsíða 33
 —-— MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐjyPAGUR 9. FEBRÚAR 1982 — ~ 33 — —- smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar í húsnæöi : f / boöi i Eignamidlun Suður- nesja auglýsir Keflavík Höfum fengiö í sölu nýtt fjölbýl- ishús aöeins 4 íbúöir í húsinu. Skilast fullklaraö í október 82. Verö 560 þús. hver íbúö. Höfum fengiö í sölu raöhús í smíöum. Skilast fokhelt aö innan fullbúiö aö utan. Verö 620 þús. 4 herb. íbúö viö Faxabraut. Verö 430 þús. 4 her'b. neöri hæö viö Hólabraut. Sér inngangur. Góö kjör ef sam- iö er strax. Njarðvík Höfum fengiö í sölu glæsilegt ein- býlishús viö Starmóa. Húsiö er fokhelt meö gleri einangraö aö innan Miöstöövaofnar fylgja. Verö 600 þús. Eignamiölun Suöurnesja. Hafnargötu 57, sími 92-3868. Víxlar og skuldabréf í umboössölu. Fyrirgreiöslustofan, Vestur- götu 17, simi 16233, Þorleifur Guömundsson. heima 12469. Hilmar Foss Löggiltur skjalaþýöandi. 231 Latym, er Court, LONDON, V6 7 LB simi 01-748-4497. Innflytjendur Get tekiö aö mér aö leysa út vörur. Umsóknir sendist auglýs- ingad. Mbl. merkt: „T — 8252". Skattframtöl eru byrjuö. Fyrirgreiösluskrif- stofan Vesturgötu 17, s. 16223. Þorleifur Guömundsson, heima 12469. Húsnæði óskast Ungt par meö ungabarn vantar 2ja herb. íbúö á leigu. Einhver fyrirframgreiösla möguleg. Uppl. í sima 78056. □ Helgafell 5982927 — IV/V □ Edda 5982297 = 1. Frl. IOOF Rb. 1 = 131298V? — N.K. □ Hamar 5982297 — 1 Kvennadeild Flugbjörg- unarsveitarinnar heldur aöalfund miövikudaginn 10. febrúar kl. 20.30. Venjuleg aöalfundarstörf. Stjórnin. Fíladeilfía Almennur bibliulestur í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur Daniel Glad. Bibliulestur i kvöld kl. 20.30 aö Amtmannsstig 2b, i umsjá Guöna Gunnarssonar. Kaffi. Allar konur velkomnar. Fimir fætur Arshátiö félagsins veröur haldin föstudaginn 12/2 kl. 9—3 í Hreyfilshúsinu. Húsiö lokaö kl. 11. Miöapantanir og uppl. i sima 83683 og 85331, þriöjudag og miövikudag milli kl. 7 og 8. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR 11798 og 19533. Myndakvöld Feröafélag Islands hefur mynda- kvöld miövikudaginn 10. febru- w ar, kl. 20.30 aö Hotel Heklu. 1. Sveinn Jakobsson sýnir myndir frá Suöur-Grænlandi. 2. Pétur Hermannsson sýnir myndir frá ferö Flugbjörgun- arsveitarinnar i Reykjavík á Vatnajökul i mai 1981 og ferö Feröafélagsins á Öræfajökul í agust 1980. Veitingar í hléi. Allir velkomnir meöan húsrúm leyfir. Feröafélag Islands. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Til sölu Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiöir: 1. G.M.C. Astro. Árg. 1974. Dráttarbíll með stól. 2. G.M.C. 7500. Árg. 1974. Vörubíll með palli og sturtum. 3. Henschel H.S. 221. Árg. 1971. 10 hjóla með flutningakassa. 4. Hanomag Henschel F 150. Árg. 1971 með palli og sturtum. 5. Hanomag Henschel F 130. Árg. 1973 án palls. 6. Hanomag Henschel F 46. Árg. 1974. Sendibíll. 7. Hanomag Henschel F 130. Árg 1971 með palli og sturtum. 8. Mercedes Benz 813. Árg 1977 með föst- um palli og segli. 9. Bedford, TM 1700. Árg 1977, með nýjum palli, með álborðum og nýjum sturtum. 10. Hanomag Henchel F 46. Árg. 1974 Sendibíll. 11. Mercedes Benz 508. Árg. 1974. Sendi- bíll. Ennfremur vöruflutningakassi smíðaður 1976 á yfirbyggingaverkstæði B.T.B. Þarfnast við- gerðar. Lengd kassans er 7,80 metrar. Upplýsingar gefa: Guðmundur Sverrisson Bifreiðastöð K.B. Sími 93-7206. og Georg Hermannsson, Kaupfélagi Borgfirðinga. Sími 93-7200. húsnæöi óskast Gróið fyrirtæki óskar eftir verzlunar- og skrifstofuhúsnæði á leigu undir starfsemi sína. Má vera á tveimur hæðum. Æskileg stærð samtals 150—200 fm. Áhugasamir hringi í síma 25400 eða 25410 milli 9 og 5 á daginn. Miðaldra reglusöm kona óskar eftir 2ja—3ja herb. íbúð á leigu til 1. október, helst í miðborginni. Uppl. í síma 13548 milli kl. 5 og 7. þjönusta Skattframtöl — bókhald Skattframtöl fyrir einstaklinga. Bókhaldsupp- gjör og skattframtöl fyrir atvinnurekendur, húsfélög o.fl. Skattkærur, endurskoöun álagningar og ráðgjöf innifalin í verði. Þjónusta við framteljendur allt árið. Aðgætið að skilafrestur framtala rennur út 10. febr. nk. Guðfinnur Magnússon, bókhaldsstofa, Óðinsgötu 4. Sími: 22870/36653. Þýðingar Tökum að okkur að þýða alls kyns ritaö mál fyrir fyrirtæki og einstaklinga. Þýöum einnig af íslenzku á ensku og þýzku. Vönduð vinna. Góður frágangur. Sími 86790 — 26661. Kælitækniþjónustan Reykjavík- urvegi 62, Hafnarfirói sími 54860 Önnumst alls konar nýsmíöi. Tök- um að okkur viögeröir á: kæli- skápum, frystikistum og öörum kælitækjum. Fljót og góö þjónusta — Sækjum — Sendum. húsnæöi i boöi Skrifstofuhúsnæði Til leigu er 90 fm skrifstofuhúsnæði í Borg- artúni. Uppl. í síma 26833. Fimmtán ára japönsk skóla- stúlka sem hefur áhuga á tónlist og bréfaskriftum m.ö.: Mariko Onoue, 30-22 Nakaodai, Naka-ku, Yokohama, 231 Japan. Frá Brasilíu skrifar karlmaður sem getur hvorki um aldur né áhugamál: Roberto Sylla Gomes Macedo, Rua Anchieta 625 (centro), Jundiaí — 13200, Sáo Paulo, Brazil. Frá V-Þýzkalandi barst bréf frá 35 ára konu, sem er kennari að starfi: Mrs. Ute Schafgan, An Der Maar 1, D-5024 Dansweiler/Köln, W-Germany. Ogiftur bandarískur karlmaður er getur ekki um aldur, óskar eftir bréfasambandi við íslenzkar konur. Skrifar á þýzku auk ensku. Hefur áhuga á alþjóðamálum, heimspeki, leiklist, kvikmyndum, tónlist og úti- veru: Felix Arnstein, Box 496, Montclair, NJ 07042-0496, USA. Frá Spáni skrifar maður er ekki getur aldurs. Hann safnar frí- merkjum, mynt og hefur áhuga á fiskveiði, tónlist og dansi: Mr. Domnic D'souza, c/Fivaller 24,1,1, Viladecans, Barcelona, Spain. 80 25 Veistu á hvaða litsiónvarpstæki er7daga leynslutími ?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.