Morgunblaðið - 09.02.1982, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 09.02.1982, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1982 6 í DAG er þriðjudagur 9. febrúar, sem er 40. dagur ársins 1982. Árdegisflóö í Reykjavík kl. 07.09. Stór- streymi meö flóöhæö 4,45 m. Síödegisflóö kl. 19.35. Sólarupprás í Reykjavík kl. 09.44 og sólarlag kl. 17.41. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tungliö í suöri kl. 02.25. (Almanak Háskólans.) Leitið Drottins, meðan hann er að finna, kallið á hann meðan hann er nálægur. Hinn óguölegí láti af breytni sinni og illvirkinn af vélráðum sínum og snúi sér til Drottins, þá mun hann miskunna honum, til Guðs vors, því að hann fyrirgefur ríkulega. (Jes. 55, 6. — 7.) KROSSGÁTA I.ÁRÉTT: — I valnsfoll. 5 samiigKj- andi, « styrkjast, 9 Traus, I0 borda, 11 skammstbfun, 12 fa-da, 13 kcvriV um. 15 tók, 17 fúavarnarcfnið. IX)t)KVnT: — I marulitt, 2 glaum, 3 vyða, 4 natídvrið, 7 mt-nn, 8 fjalla- hústaður, 12 antrrar, 14 rl'flja, 1« skóli. I.AI SN SÍDI STII KKOSStiÁTII: I.ÁKfrTT: — I kisa, 5 æfur, 6 full, 7 ör, 8 Agnar, II VK, 12 und, 14 jrak, 1« kapall. l/M)KtrrT: — I Kt'flavík, 2 sa-lan, 3 afl, 4 hrár, 7 örn, 9 gcra, 10 auka, 13 díl, 15 Al>. ÁRNAO HEILLA ára afmæli á í dag, 9. ou febr., Sigurður j Oddsson, Ásabraut 14, Sand- j gerði. FRÁ HÖFNINNI Vegna óveðursins í gær, töfð- ust skip, sem voru á leið til Reykjavíkurhafnar og boðað höfðu komu sína í gær, mánu- dag. Þessi skip voru Selá, Vela og Vesturland. Togarinn Páll Pálsson frá Hnífsdal kom til viðgerðar og skutarinn Hilmir Sll kom af veiðum og landaði aflanum. Þá kom sunnan frá Portúgal olíuflutningaskip með um 18.000 tonn af gas- olíu. Skipið lagðist við festar fyrir utan eyjar vegna veðurs og bíður þar uns því slotar. Það átti að byrja á að losa farminn í BP-stöðina við Laugarnestanga. FRÉTTIR____________________ Það var ekkert grín að hiusta á veðrið í gærmorgun, eða spá Veðurstofunnar. Stormur um land allt, á öllum miðum og djúpum við landið. Mjög djúp lægð var á leið upp að því og þar eð stórstreymt er í dag, varaði Veðurstofan við flóðum af völdum sjávar gangs þar sem hafátt er. Kyrst átti að hlýna í veðri. Frost var um land allt í fyrri- nótt. — Síðan kólnar aftur í veðri — með vestlægri átt og tilheyrandi stormi. I fyrrinótt var mest frost á láglendi mín- us 8 stig á Þóroddsstöðum. Hér í Reykjavík, en foráttu veður var hér í bænum í gærmorgun, fór frostið niður í 6 stig í fyrrinótt. Hvergi var mikil úrkoma, mældist mest 4 millim. á Reykjanesi. Hér í bænum var lítilsháttar snjó- koma. Lögregluþjónsstöður. í nýlegu Ijögbirtingablaði auglýsir lögreglustjórinn í Reykjavík lausar til umsóknar nokkrar lögregluþjónsstöður í lög- regluliði Reykjavíkurlög- reglunnar. Umsóknarfrestur er til 26. febr. nk. Rangæingafélagið hér í Rvík efnir til spilakvölds, nú í kvöld, þriðjudag kl. 20.30 að Hótel Heklu við Rauðarár- stíg. Akraborg fer daglega fjórar ferðir milli Reykjavíkur og Akraness og siglir skipið sem hér segir: Frá Ak. Frá Rvík kl. 8.30 kl. 10 kl. 11.30 kl. 13 kl. 14.30 kl. 16 kl. 17.30 kl. 19 Skipið fer engar kvöldferðir. Afgr. Akranesi sími 2275 og í Rvík 16420 (símsvari) og 16050. Breiðfirðingafélagið heldur árshátíð sína 20. þ.m. og hefst hún með borðhaldi kl. 19. og verður haldin í félagsheimil- inu á Seltjarnarnesi. Nánari uppl. gefnar í þessum símum: 38156, 40254, 38953, 16540 eða 18963. BLÖO OG TÍMARIT /Egir, rit Fiskifélags íslands, janúarheftið, er komið út. I því er m.a. að finna allmikið efni frá 40. fiskiþingi, erindi og ályktanir: Lánamál og af- koma sjávarútvegsins eftir Martein Friðriksson. Stjórn- un fiskveiða eftir Jón G. Stef- ánsson. Öryggismál eftir Sig- urgeir Ólafsson. Um mark- aðsmál eftir Ríkarð Jónsson. Þá er erindi Ingólfs Arnar- sonar um endurnýjun fiski- skipastólsins. Þá er birt er- indi Benedikts Thorarensen, um selveiðar. Þá skýrir Eyj- ólfur Friðgeirsson fiskifræð- ingur frá athugunum á loðnu- lirfum 1977—1981. Birtar eru töflur um aflabrögð og fisk- útflutning. Þá fjallar Jón Þ. Þór um dálkana „Bókafregn". llnnið er að útgáfu Árbókar Nemendasambands Samvinnu- skólans, sem er nemendatal skólans frá upphafi, 1918. Á skólaspjaldi vorið 1927 eru tvær myndir, hjá annarri er nafnið Sigurður Árnason og við hina Sigríður Ólafsdóttir. IJm þetta fólk er ekkert meira vitað. Ef einhver kannast við þau, er viðkomandi vinsamlegast beðinn að hringja í Hamragarða, síma 21944. Hvorki lykt né bragð gefa til kynna að bæta þurfi uppskriftina hans „Kálfa-Leifa“!! Kvöld-, nætur- og helgarþjónutta apotekanna í Reykja- vik dagana 5. febrúar til 11. febrúar, aö báöum dögum meötöldum, er sem hér segir: í Holt* Apóteki. En auk pess er Laugavegs Apótek opin til kl. 22 alla daga vakt- vikunnar nema sunnudag. Slysavaröstofan i Borgarspitalanum, simi 81200. Allan solarhringinn. Onæmisaögeröir tyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndaratöö Reykjavíkur á mánudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sór ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og helgidögum, en hægt er aó ná sambandi viö lækni á Göngudeild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 simi 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyöarvakt lækna á Borgarapítalanum, •ími 81200, en pvi aöeins aö ekki náist i heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og fré klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. A mánudög- um er læknavakt í sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags islands er i Heilauverndar- •töóinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 8 febrúar til 14. februar. aö báöum dögum meötöldum er í Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i simsvörum apotekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjaróar Apótek og Noróurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18 30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í simsvara 51600 eftir lokunartima apótekanna Keflavík: Apótekiö er opió kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12 Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoas: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást i stmsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 a kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opiö virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14 SÁÁ Samtök ahugafolks um áfengisvandamáliö: Sálu- hjálp í viölögum: Símsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjöfin (Barnaverndarraö Islands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsoknartímar. Landspítalinn: alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30 Barnaspitali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18 HafnartMJÓir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grans- ésdaild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laug- ardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Hailsuvarndar- •töóin: Kl. 14 til kl 19. — Fæóingarhaimili Raykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Klsppsspítali: Alla daga kl 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadsild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogs- hælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — Vtfilsstaóir: Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. — Sólvangur Hafnarfiröi: Mánudaga til laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. St. Jósefsspítalinn Hafnarfiröi: Heimsóknartími alla daga vikunnar 15—16 og 19—19.30. SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir manudaga tíl föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16 og laugardaga kl. 9—12. Háskólabókasafn: Aöalbvggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—19. — Utibú: Upplysingar um opnunartíma þeirra veittar í aóalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Lokaö um óákveöinn tíma. Listasafn íslands: Lokaö um óákveöinn tima. Borgarbókasafn Reykjavíkur AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugar- daga 13—16. HIJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, sími 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Simi 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. Laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27. simi 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27. sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuöum bókum vlö fatlaöa og aldr- aöa. Simatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16. sími 27640 Opió mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BUSTAOASAFN — Ðústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21 Laugardaga 13—16. BÓKABILAR — Bækist- öö i Bustaöasafni, sími 36270. Viökomustaöir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Ásgrimssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, priöjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Simi 81533. Höggmyndasafn Asmundar Sveinssonar víö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Lokaö desember og janúar. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22 Stofnun Árna Magnúsaonar, Árnagaröi, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalastaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 19.30. A iaugardögum er opiö frá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 13.30. Sundhöllin er opin manudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16—18.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20— 17.30 og á sunnudögum er opiö kl. 8.00—13.30. — Kvennatíminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaöiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Sundlaugin í Breiöholti er opin virka daga: mánudaga til föstudaga kl. 7.20—8.30 og siöan 17.00—20.30. Laug- ardaga opiö kl. 7.20—17.30. Sunnudaga kl. 8—13.30. Sími 75547. Varmérlaug í Mosfellssveit er opin mánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Sunnudaga opiö kl. 10.00—12.00. Kvennatímar priöjudögum og fimmtudögum kl. 19.00—21.00. Saunaböö kvenna opin á sama tima. Saunaböö karla opin laugardaga kl. 14.00—17.30. Á sunnudögum: Sauna almennur timl. Simi 66254. Sundhöfl Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma. til 18.30 Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundleug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatimar eru priöjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Ðööin og heitu kerin opin alla vlrka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónuata borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl. 17 til kl. 8 i síma 27311. í þennan síma er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnaveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.