Morgunblaðið - 09.02.1982, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 09.02.1982, Blaðsíða 28
28 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1982 Livcrpool tók Ipswich í ókeypis kennslustund - toppliðin skoruðu mikið af mörkum á laugardaginn Toppliðin í ensku knatlspyrnunni héldu miklar nugeldasýningar á laug- ardaginn á sama tíma og þau sem eiga í basli buðu upp á slaka leiki og fá niörk. Leikur dagsins var ugglaust leikur Liverpool og Ipswich á Anfteld, en Liverpool hefur veriö á glæsilegri sigurgöngu síðustu vikurnar. Hálf væng- brotið lid Ipswirh, Terry Butcher og Kussel Osman báðir frá vegna meiðsla, átti aidrei möguleika og Liverpool náði þriggja marka forystu fyrir hlé. I síðari hálfleik freistuðu leikmenn Ipswich þess einungis, að halda tapinu niðri. Terry McDermott, Ian Rush og Ken Dalglish skoruðu fyrir Liverpool í fyrri hálfleiknum og Ronnie Whelan bætti fjórða markinu við í síðari hálf- leik. Ilrslit leikja urðu annars sem hér segir: Birmingham — Middlesbr. 0—0 Brighton — Everton 3—1 Ix*eds — Coventry 0—0 Liverpool — Ipswich 4—0 Manch. Utd. — Aston Villa 4—1 N. County — Swansea 0—1 Southampton — Man. City 2—1 Stoke — West Ham 2—1 Sunderland — Arsenal 0—0 Tottenham — Wolves 6—1 WBA — Nott. Forest 2—1 Southampton enn á toppnum Southampton hékk en í efsta sætinu eftir umferð helgarinnar, liðið fékk Man. City í heimsókn og máti vart milli sjá í daufum varn- arleik. Eftir markalausan fyrri hálfleik, tóks Graham Baker að ná forystunni fyrir heimaliðið. Bobby McDonald jafnaði á 76. mínútu, en skömmu síðar tókst Dave Arm- strong að pota inn sigurmarkinu. hvor sínu markinu við. Dave Geddis skoraði eina mark ensku meistaranna. Villa með þrjú Argentínski landsliðsmaðurinn Ricardo Villa var í miklu stuði er Tottenham gersigraði lánlítið og getulaust lið Wolverhampton, sjötta tap Úlafanna í röð og útlitið ekki sem best. Hoddle, Ardiles og Villa splundruðu Úlfunum oftar en tölu var á komið í leik þessum og miðað við gang leiksins hefðu mörkin allt eins getað orðið 10—15. Hoddle skoraði fyrsta markið á 9. mínútu úr víti, en síð- an rak hvert markið annað. Stað- an í hálfleik 2—1, Ken Hibbitt skoraði eina mark botnliðsins, en þeir Marc Falco og Garth Crookes sáu um þau mörk Tottenham sem enn hefur ekki verið getið. United í ham I hálfleik benti fátt til þess að Manchester Utd. myndi vinna þann stórsigur sem raun varð á gegn Aston Villa á laugardaginn. Staðan var 1—1 og hafði Villa ver- ið betri aðilinn, skorað á 20. mín- útu, en það var ekki fyrr en á síð- ustu sekúndu hálfleiksins að Kev- in Moran tokst að jafna fyrir Un- ited. En í síðari hálfleik var tafl- inu heldur betur snúið við, heima- liðið hafði þá mikla yfirburði og lék við hvern sinn fingur. Moran var aftur á ferðinni, skoraði annað mark United og síðan bættu þeir Bryan Robson og Steve Coppell 1 1 1. DEILD Southampton 23 13 4 6 42:31 43 Man. ( td. 23 12 6 5 37:19 42 Uverpool 22 11 6 5 40:20 39 Man. C’ity 24 II % 7 36:28 39 Sw ansra 23 12 3 8 34:33 39 Ipswirh 20 12 2 6 36:30 38 Arsfnal 22 11 5 6 20:16 38 Brighton 23 9 10 4 29:20 37 Tottcnham 20 11 3 6 34:21 36 Kverton 24 9 7 8 34:31 34 Nottineham For. 22 9 6 7 26:28 33 Wfnt Ham 22 7 9 6 38:31 30 Wwl Hrontw. 20 7 6 7 26:23 27 Notta < (Hintv 22 7 5 »0 30:37 26 f \ston Villa 23 6 7 10 25:31 25 Stoke 23 7 4 12 26:34 25 < ’oventry 24 6 6 12 34:40 24 l/eeds 21 6 6 9 20:33 24 l?irmingh. 21 4 8 9 .31:35 20 Wplverhampt. 23 5 4 14 15:39 19 Sunderland 22 6 12 17:34 18 Middleshr. 21 2 3 12 16:32 13 & . í 2. DEILÐ l.uton 22 Í5 4 3 49:24 49 VS alford 2:1 13 5 4 40:26 44 Oldham 26 11 9 6 36;?S 42 markhurn % 10 9 7 30:24 39 <|I*K 23 11 n '7 49:20 '38 ‘ Sheffield Wed. 23 n 3 7 33:33 38 Karnsky 23 II 4 8 36:24 37 < 'helsea 23 10 6 7 33:31 36 < harlton 26 9 8 9 35:37 35 N'ewcaírtle 22 10 3 9 30:23 33 Norwich 24 9 4 11 31:35 31 l^eicetrter 21 7 8 6 28:23 29 Orient 24 8 4 12 21:29 28 Derby 24 8 4 12 32:44 28 Kotherham 22 8 3 11 30:33 27 < amhndge 22 8 3 II 26:29 27 Shrewshury 21 7 5 9 22:30 26 < rytrtal 1*. 21 7 4 10 16:18 25 Bolton 24 7 4 13 22:35 25 < ardiff 22 7 3 12 23:33 24 Wrcxham 21 5 4 12 21:32 19 (.rimshy 19 4 6 9 21:33 18 Aðrir leikir WBA mætti Forest án fimm fastamanna, sem ýmist voru meiddir eða tóku út leikbann. Það kom ekki að sök, liðið sigraði og tók öll stigin. Hér var þó um heppnissigur að ræða, Forest var mun sterkari aðilinn, en tókst ekki að nýta sér það. Martyn Bennett skoraði fyrra mark WBA á 39. mínútu og kom markið gegn gangi leiksins. Peter Ward jafnaði snemma í síðari hálfleik, aðeins tveimur mínútum eftir að hann kom inn á völlinn sem varamaður í stað Ians Wallace. Rétt fyrir leikslok skoraði Kevin Sumerfield sigurmark Albion af stuttu færi eftir mikinn darraðadans inni í teig Forest. Swansea hafði betur í uppgjöri tveggja liða sem komu úr 2. deild á síðasta keppnistímabili og hafa spjarað sig bærilega. Leighton James skoraði sigurmark Swansea og eina mark leiksins strax á 9. mínútu, er lið hans fékk víta- spyrnu. County sótti meira allt til leiksloka og fékk nokkur færi sem tókst ekki að nýta, sérstalega fór Paul Hookes illa að ráði sínu snemma í síðari hálfleik, er hann • Ken Dalglish skoraði fyrir Liver pool. • Marc Falco skoraði eitt af sex mörkum Tottenham. brenndi af fyrir opnu marki Swansea. Brighton lék afar vel gegn Ever- ton og það hjálpaði að Tony Greal- ish skoraði fyrsta mark liðsins strax á 7. mínútu. Gerry Ryan og Steve Foster bættu mörkum við snemma í síðari hálfleik, en Adri- an Heath skoraði eina mark Ever- ton á 78. mínútu. Fyrsta tap Ever- ton eftir 6 taplausa leiki í röð. Stoke náði miklum sparileik gegn West Ham, sem mátti þola sjötta ósigur sinn í 8 leikjum. Lee Chapman náði forystunni fyrir Stoke í fyrri hálfleik, en Belgíu- maðurinn Van Der Elst jafnaði í þeim síðari. Tíu mínútum fyrir leikslok skoraði Paul McGuire síð- an sigurmark Stoke með góðu skoti frá vítateigslínunni. Sunderland nældi loks í stig á heimavelli eftir að hafa tapað þar fimm síðustu leikjum sínum. Liðið náði sér bærilega á strik gegn Arsenal og var óheppið að sigra ekki. En áferðarfallegur var þessi leikur aldrei. í öðru markalausu jafntefli, leik Birmingham og Boro á St. Andr- ews, voru aðeins rúmir tíu þúsund áhorfendur sem er lægsta talan á heimavelli í Birmingham í 15 ár. Létu þessar fáu hræður í ljós megna andúð á lélegum leik heimaliðsins sem var heppið að sleppa með annað stigið með botnliðinu. Sungu áhorfendur há- stöfum um óskaða afsögn fram- kvæmdastjórans og nánast allra embættismanna félagsins. 2. deild Bolton 2 (Henry, Thompson) — Barnsley 1 (Cooper) Cambridge 1 (Spriggs) — New- castle 0 Cardiff 1 (Kitchen) — Rotherham 2 (Gow, Fern) Charlton 2 (Walsh, McAllister) — Cr. Palace 1 (Brookes) Leicester 2 (Lynex, Lineker) — Derby 1 (Emson) Norwich 4 (Bertchin, O’Neil, Watson, Bennett) — Wrexham 0 Orient 0 — Blackburn 0 QPR 1 (Gregory) — Grimsby 0 Sheffield Wed. 3 (Pearson 2, Bannister) Luton 3 (White, Moss, Stein) Shrewsbury 2 (Cross, Biggins) — Oldham 1 (Heaton) Watford 1 (Blissett) — Chelsea 0 Markahæstu leikmenn: Keegan og lan Rush eru jafnir Þeir Kevin Keegan hjá South- ampton og lan Rush eru nú hnífjafn- ir í baráttunni um markakóngstitil- inn í ensku knattspyrnunni, en báðir hafa skorað 19 mörk. Listinn yfir markahæstu menn er hér að neðan: Kevin Keegan Southampton 19 Iati Rush'Liverpool 19 Cyrille Regis WBA 18 Terrý McDermott Livejrpool 17 Ken Dalglish Livérpool 15 í 2-deild er listinn svorfa: Simon Stainrod QPR 17 Steve White Luton 16 Trevor Aylott Barnsley 13 Garry Bannister Sheffield W. 13 Simon Garner Blackburn 13 Við þetta má bæta, að leikmenn 2. deildar keppa ekki í Evropu- keppnunum í knattspyrnu og hafa því ekki sömu möguleika að safna saman mörkum og leikmenn sumra liða í 1. deild. Til dæmis hefur Keegan skorað tvívegis í Evrópuleikjum, Rush einnig tví- vegis, McDermott þrívegis og Dalglish tvívegis. • Bryan Robson komst i blað fyrir Man. lltd. Knatt- spyrnu- úrslit Skotland SKOTLAND, ÚRVALSDEILD: Úrslit leikja í úrvalsdeildinni skosku urðu sem hér segir: Abcrdeen — Morton 0-0 Dundee — Celtic I -3 Hibernian — Dundee Utd. 0-1 Partick — St. Mirren 0-0 Stáðan í skosku úrvalsdeild- inni er sem hér segir: ( Vllk- 19 13 4 2 40 18 30 Si. Mirren 19 10 S 4 29 19 25 Kan((<-rs 18 8 7 3 29 22 23 IHindve l ld. 17 8 4 5 27 15 2« llibernian 21 6 8 7 21 17 20 VlK-rdcvn 18 7 6 5 22 19 20 Frakkland: Laval geröi jafntefli Lens tapaði ÚRSLIT ieikja í frönsku 1. deildinni í knattspyrnu um síð- ustu helgi urðu þessi: Monaco — Nantes 1—0 SL Etienne — Brest 1—0 Sochaux — Nancy 1—0 Paris SG — Lens 2—1 Lille — Bordeaux 0—1 Bastia — Lyon 1—0 Tours — Nice 2—1 Laval — Valenciennes 0—0 Mctz — Montpellier 4—0 Strasbourg — Auxerre 2—2 Staðan í deildinni er nú þessi: St Kticnne 26 15 6 5 50:23 36 Kordeaux 25 14 8 3 40:24 36 Monaro 26 15 5 6 47:24 35 Laval 26 II 10 5 34:25 32 Parts S<« 25 12 7 6 35:20 31 Sochaux 24 12 7 5 36:26 31 Brest 26 10 9 7 34:34 29 Lille 26 10 7 9 37:37 27 Tours 26 10 6 10 4<k38 26 Nantes 25 10 5 10 36:26 25 Nancy 25 8 9 8 36:32 25 Kastia 24 9 7 8 32:40 25 l.yon 26 10 4 12 23:25 24 Auxerre 24 7 7 10 25:41 21 Valenciennes 26 7 6 13 25:41 20 Strashourg 23 6 6 11 25:30 18 Montpellier 26 6 f i 14 22:47 18 MeU 24 3 11 10 20:28 17 lA*ns 25 5 5 15 25:42 15 Nice 26 4 7 14 24:44 15 PSV er í efsta sæti í Hollandi ÚKSLIT leikja í úrvalsdeildinni í llollandi urðu þessi um hclgi: síðustu Deventer — lllrecht 2-3 1*SV - RODA, Kerkrade 3—1 NAC Breda — AZ’67 0—1 Sparta — Haarlem 0—3 Groningen — NEC Nijmegen2—0 Den Haag — Feyenoord 1—2 Ajax — Tilburg 4—1 de Graafschap — PEC 2—0 Twonte — Maastricht 2—2 Staða efstu liða: l»SV 18 13 2 3 46:20 28 Ajax 19 12 3 4 64:30 27 A/,’67 18 II 4 3 40:19 26 Utrecht 16 10 1 5 29:21 21 Feyenoord 7 7 7 3 38:31 21 Barcelona efst á Spáni llrslit knattspyrnuleikja í 1. deild á Spáni um síðustu helgi urðu þessi: Valladolid — Osa.su na 2—0 Espanol — Bilbao 1—0 Valencia — Real Madrid 2—1 Zaragoza — Betis 3—3 Hercules — Cardis 2—1 Sevilla — Las l'almas 0—0 Atl. Madrid — Gijon 1—1 Sociedad — Castellon 3—1 Santander — Barcelona 0—1 Staða efstu liða: Barcelona 23 15 4 4 58:21 34 Sociedad 23 14 5 4 43:23 33

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.