Morgunblaðið - 09.02.1982, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 09.02.1982, Blaðsíða 41
 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1982 41 BH •A \ 1 ^ i _ 1 fclk í fréttum LEÐUR tíska 9. áratugarins Leðurfatnaður hefur aldrei beinlínis verið í tísku — fyrr en nú. Framleiðendur tískufatnaöar og tískufrömuðir hafa nú lagst á eitt og gert úr leðri föt við öll tækifæri, allan ársins hring, allt frá baöfötum til fínasta kvöldkjóls. Þetta þakka þeir tækninýjung sem gerir kleift að sníða leðrið næfurþunnt, svo það verður afar mjúkt viðkomu og í kjölfariö hafa þeir litað leðurfatnaðinn í öllum regnbogans litum. Segja tískufrömuöir að leðriö verði alls ráðandi í sumartískunni. — Fólk velur leðrið, sagði einn þeirra, af því það vill ekki gerviefni heldur eitthvað ekta, á sama hátt og það vill 100% ull. Vel gerður leðurfatnaður mun endast í 10—15 ár, hann fellur vel að líkam- anum og krumpast seint eða aldrei og þar að auki þarf sára- sjaldan að hreinsa hann, ef þá nokkurn tímann. Leðurfatnaður er geysidýr — en tískufrömuðir segja að leðrið verði semsé alls ráöandi í tískunni næstu árin. — Leðrið mun einkenna tísku níunda áratugarins, spáir einn þeirra og birtum við hér nokkrar myndir af leöurtískunni. ö SIIDAR _ ÆVINTÝRt 82 &< Á HÓTEL >^> X32> LOFTLEIÐUM ICEFOOD Islensk matvæli h.f. Hafnarfiröi kynnir framleiðslu sína í samvinnu við Hótel Loftleiðir f Blómasalnum dagana 4.—12. febrúar. Pantiö borð timanlega. Velkomin á síld. HOTEL LQFTLEIÐIR Borðapantanir | í síma 22322 Málmar Kaupi allan brotamálm, svo sem: Króm Monel Króm/Nikkel (18/8) Nikkel Al Blý Brons Cadmium Computer Eir Element (alls konar) Gull Hvítagull (platína) Kopar Koparspæni Kvikasilfur Messeng Menmseng Mangan Zink (allskonar) Rafgeyma Rafgeymaplötur Silfur (silfurplett) Stanley Tin Vatnskassa X-ray films (Röntgenfilmur) Langhæsta verð. Staðgreiðsla „Málmar“ skrásett einkafyrirtæki Export-lnport Stofnaö 1966. Sími 7-53-03. Kvöld- og helgarstmi 7-53-03. Sími 25700 Vetrarverö okkar hafa sjaldan veriö hagstæöari. Eins manns herbergi meö sturtu kostar aöeins kr. 248.— og tveggja m^nna herbergi meö sturtu aöeins kr. 325.-. Ný og glæsileg gestamóttaka, setustofa og Piano Bar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.