Morgunblaðið - 09.02.1982, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 09.02.1982, Blaðsíða 32
3 2 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 9. FEBRÚAR 1982 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Keflavík Vantar blaöbera í vesturbæ. Upplýsingar í síma 1164. Sandgerði Blaöburðarfólk óskast í Noröurbæ. Upplýsingar í síma 7790. pliðr0iiiwMal)il) Eskifjörður Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö. Uppl. hjá umboðsmanni í síma 6137 og hjá afgreiðslu- manni í Reykjavík sími 83033. PfaKgmiMfiMfe Suðurnes Deildarstjóri Viljum ráða nú þegar eöa fyrir 1. apríl nk. deildarstjóra í póstpöntunardeild okkar í flugstööinni á Keflavíkurflugvelli. Starfiö býöur uppá mikla möguleika fyrir hugmyndaríkan og áhugasaman starfsmann sem hefur góöa málakunnáttu (sérstaklega í ensku) og nokkra viðskiptareynslu. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu okkar fyrir 14. febrúar nk. merkt: „Deildarstjóri — Mail Order". íslenskur markaður hf., Kefla víkurflug velli. Vanan háseta vantar á 200 tonna netabát. Uppl. í síma 92-8062. Ritari óskast nú þegar Þarf að geta unnið sjálfstætt, hafa gott vald á íslensku máli, auk kunnáttu í vélritun og skjalavörslu. Upplýsingar í síma 27855, kl. 9—12 næstu daga. Verkstjórn Fagmenn vanir vélaviögeröum eöa viögerð- um stórra bifreiða og vinnuvéla óskast. Fag- réttindi í bifvélavirkjun eöa vélvirkjun nauð- synleg. Vinnuaöstaöa í nýjum húsakynnum miösvæöis í borginni. Störf eru m.a. fólgin í faglegri umsjón og verkstjórn. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun, aldur og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „Verkstjórn — 8235“ Freðfisksmatsrétt- indi — skuttogari 2 menn með freðfisksmatsréttindi, óskast á skuttogara. Uppl. í síma 95—4620 og 95—4690. Vátryggingafélag óskar eftir aö ráöa starfskraft til símavörslu og vélritunar. Enskukunnátta nauösynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. fyrir 15. febrúar nk. merkt: „F — 8237“. Framkvæmdastjori Starf framkvæmdastjóra sambands sveitar- félaga í Austurlandskjördæmi er laust til um- sóknar. Umsóknarfrestur er til 1. mars nk. Starfið verður veitt frá 1. júní eöa eftir sam- komulagi. Umsóknir ásamt uppl. um menntun og fyrri störf sendist skrifstofu S.S.A. Lagarási 8. Egilsstööum. Stjórnin. Framtíðarstarf Fyrirtæki okkar óskar aö ráöa lagermann til framtíöarstarfa í vörugeymslu okkar við Kleppsmýrarveg. Upplýsingar um starfið gefur Bragi Eggerts- son, verkstjóri, á staðnum, (ekki í síma). Innkaup hf., Reykjavik. Starfskraftur óskast til aö búa meö og hafa umsjón meö sjúklingi sem hefur fótavist en þarfnast umönnunar. Góö laun. Húsnæði og fæöi. Aðeins ein- hleypingur kemur til greina. Þeir sem hafa áhuga sendi tilboö til augl. deild Mbl. fyrir 20. febrúar nk. merkt: „A — 8310“. Bifreiðaviðgerðir Bifvélavirkjar eöa aörir faglærðir málmiðnaö- armenn óskast. Æskilegt aö þeir hafi nokkra reynslu í viðgerðum stórra bifreiöa eöa vinnuvéla. Uppl. á skrifstofu eða verkstæöi aö Reykja- nesbraut 10. ísarn hf., Landleiðir hf. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raöauglýsingar 'élagsstarf Sjálfstœðisflokksins \ Fulltrúaráö sjálfstæðis- félaganna í Reykjavík Þriöjudaginn 9. febrúar verður haldinn fundur í full- trúaráöi sjálfstæöisfélaganna í Reykjavík. Fundurinn verður aö Hótel Sögu, Súlnasal og hefst kl. 20.30. Dagskrá: Olafur B Ttiors form kjörnefndar kynnir tillögu nefndarmnar aö lista Sjálfstæöis- flokksins viö borgarstjórnarkosningarnar í mai Arni Sigfússon, form Heimdallar flytur ræöu Fundarstjóri veröur Birgir ísl. Gunnars- son alþingismaöur. Ritar veröur Signöur Arnbjarnardóttir kennaii Fulltruaráösmeölimir eru hvattir til aö fjöl- menna og minntir á aö taka meö sér full- trúaráösskirteini. Stjórnin. Þorrablót Sjálfstæöis- félaga Noröfjaröar veröur haldiö i Egilsbúö, laugardaginn 13. febrúar nk. kl. 20.00—03.00. Blótiö veröur meö hefðbundnu sniöi og verður fekiö á móti trogunum kl. 14—16 blótsdaginn. Heiðursgestir veröa hjónin Arni Johnsen. blaöamaöur og Halldóra Filipusdóttir Allt sjálfstæöisfólk á rétt á miöum og er kvatt til aö taka meö sér gesti. Miðasala verður að Hafnarbraut 10, (Rafgeisli s.f.) miövikudag og fimmtudag 10.—11. febrúar kl. 20.00—21.30. _ , Slíornin. Selfoss — Árnessýsla Sjalfstæöiskvennafélag Arnessýslu heldur aöalfund miövikudaginn 10. febrúar k. 9 i Sjálfstæðishúsinu viö Tryggvagötu, Venjuleg aöal- fundarstörf. St/órnin. Blaöanámskeiö á vegum fræðslunefndar Sjálfstæöisflokksins verður efnt til námskeiös föstudaginn 12.2. og laugardaginn 13.2. nk. ætlaö þeim er starfa aö útgáfu landsmálablaða og rita i sem gefin eru út í nafni sjálfstæöismanna. Námskeiöið verður haldiö í Valhöll viö Háaleitisbraut og hefst kl. 9 árdegis föstu- daginn 12. 2. Námskeiöiö er byggt upp meö þaö í huga aö gefa sem besta innsýn í upp- byggingu almennra frétta- og greinaskrifa, svo og undirstööuatriði pólítískra skrifa. Áríöandi er aö þátttaka á námskeiöiö veröi tilkynnt sem allra fyrst, á skrifstofu Sjálf- stæöisflokksins. Fræðslunefnd Sjálfstæðisflokksins. Njarövíkingar Stjórn fulltrúaráös sjálfstæölsfélaganna í Njarövík minnlr á prófkjör flokkanna sem fram fer 13. og 14. febrúar nk. frá kl. 10.00—19.00. Utankjörstaöakosning fer fram alla daga þangaö til kl. 17—19.00 í litla salnum í Stapa. Öllum Njarövikingum 18 ára og eldri er heimild þátttaka í prófkjörum. Heimdallur Viöverutími stjórnarmanna: Asdis Loftsdóttir veröur til viötals fyrir fé- lagsmenn í dag, fyrir hádegi, á skrifstofu Heimdallar í Valhöll. Háaleifisbraut 1. Sími 82098 Kópavogur — Spilakvöld — Kópavogur Spilakvöld Sjálfstæöis- félags Kópavogs veröur þriöjudaginn 9. febrúar kl. 21.00 stundvíslega í Sjálfstæöis- húsinu. Glæsileg verölaun. Kaffiveitingar. Allir velkomnir. Stjórn Sjálfstæöisfélags Kópavogs Ásdís IvofLsd. Spilakvöld Félag sjálfstæöismanna í Háaleitis- og Laugarneshverfi halda spila- kvöld i Valhöll, Háaleitisbraut 1, miövikudaginn 10. febrúar. Félags- visfin hefsf kl. 20.30, en húsiö veröur opnaö kl. 20.00. Góö spilaverö- laun. Mætiö tímanlega, síöast var uppselt. Stjórnirnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.