Morgunblaðið - 06.09.1984, Síða 35

Morgunblaðið - 06.09.1984, Síða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1984 35 Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson. Fulltróaráðið: Gunnlaugur S. Gunnlaugs- son ráðinn fram- kvæmdastjóri STJÓRN Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfé- laganna í Reykjavík ákvað á fundi sínum í gær að ráða Gunnlaug Sævar Gunnlaugsson framkvæmdastjóra fulltrúaráðsins. Gunnlaugur tekur við starfmu af Árna Sigfússyni, sem hefur gegnt því nokkur undanfarin ár, en Arni stundar nú nám í Bandaríkjun- um. Gunnlaugur Sævar er 25 ára gamall. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla íslands vorið 1978 og hóf haustið eftir nám í lagadeild Háskóla íslands og mun ljúka því námi í vor. Gunnlaugur Sævar hefur tekið virkan þátt í félagsstörfum, bæði í skólum þeim sem hann hefur stund- að nám í og innan Sjálfstæðis- flokksins. Hann var forseti Nem- endafélags Verslunarskóla íslands á árunum 1977 til 1978, átti sæti í stúdentaráði Hl árin 1979 til 1981. Var formaður Vöku, félags lýðræð- issinnaðra stúdenta 1980 til 1981. Þá hefur Gunnlaugur setið í stjórn Félags frjálshyggjumanna frá stofnun þess 1979. Gunnlaugur á sæti í stjórn hverfafélags Sjálf- stæðisflokksins í Austurbæ og Norðurmýri. Gunnlaugur Sævar er kvæntur Önnu Júliusdóttur og eiga þau tvær dætur. Orgeltónleikar á Akureyri BJÖRN Steinar Sólbergsson, orgel- leikari, heldur tónleika í Akureyr- arkirkju í kvöld kl. 20.30. Á efn- isskrá eru verk eftir J.S. Bach og þrjá franska höfunda. Björn Steinar hefur stundað orgelnám í Róm og tvö síðustu ár í París. Hann lýkur námi þar að tveim árum liðnum. 75 ára afmæli 75 ára er í dag, 6. september, Sig- urveig Guðmundsdóttir, fyrrver- andi kennari í Hafnarfirði. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar á Sunnuflöt 34 í Garðabæ nk. föstudag, þ.e. á morgun eftir kl. 20. Er ekki baraódýrara að mála? Nú kostar hvíta Hörpumálningin aöeins 5.900 á 3ja herbergja íbúö miöað viö tvær umferðir. Spred-Latex lakk Lágglansandi vatnsþynnanlegt Latex lakk sem auðvelt er að bera á með pensli eða rúllu, ætlað til notkunar innan húss, á eldhúsi og bað. ☆ Auðvelt að þrífa. ☆ Lyktarlaust (þ.e. engin hefðbundin lakklykt). ☆ Hægt að velja um nær 2000 liti í Töfratóna-lita- kerfinu. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 170 — 05. september 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kaup Sala íengi 1 Dolltri 32300 32390 31389 1 SLpund 41,746 41362 40336 1 kan. dollari 25,024 25,093 24,072 1 Dönskkr. 3,0411 3,0495 2,9736 INorekkr. 3^630 33737 3,7633 ISænskkr. 33521 3,8627 3,7477 1 FL mark 53854 53000 5,1532 1 Fr. franki 3,6011 3,6111 33231 1 H+lg. franki 03486 03501 03364 1 Sv. franki 133087 133453 13,0252 1 lloll. gyllini 9,7936 9,8207 93898 1 V-þ. mark 11,0497 11,0803 103177 1ÍL líra 0,01792 0,01797 0,01747 1 AnsturT. sch. 13712 13755 13382 1 Port escudo 03119 03125 0,2072 1 Sp. peseti 0,1946 0,1951 0,1891 1 Jap. yen 0,13310 0,13347 0,12934 1 Irskt pund SDR. (SétsL 34,125 34320 32371 drattarr.) 32,6933 32,7844 Belg.fr. 03440 03455 INNLÁNSVEXTIR: Sparwjóótbækur______________________17,00% Sparitjóðtreikningar meö 3ja mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 19,00% Búnaðarbankinn......... ..... 20,00% lönaðarbankinn............... 20,00% Landsbankinn................. 19,00% Samvinnubankinn.............. 20,00% Sparisjóöir.................. 20,00% Útvegsbankinn................ 19,00% Verzlunarbankinn............. 19,00% meö 6 mánaöa uppsögn Iðnaöarbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn.............. 24,50% Sparisjóðir.................. 23,50% Utvegsbankinn................ 23,00% með 6 mánaöa uppsögn + bónus 1,50% lönaðarbankinn1'..:.......... 24,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 23,50% Búnaöarbankinn............... 21,00% landsbankinn..................21,00% Útvegsbankinn................ 24,50% Verzlunarbankinn............. 24,00% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaðarbankinn............... 25,00% Innláneekírteini: Alþýðubankinn................ 23,00% Búnaðarbankinn............... 24,50% Landsbankinn................. 24,50% Samvinnubankinn.............. 24,50% Sparisjóöir.................. 23,00% Útvegsbankinn................ 24,50% Verzlunarbankinn............. 23,00% Verótryggóir reikningar mióað vió lántkjaravítitölu meö 3ja mánaða uppsögn Alþýöubankinn................. 2,00% Búnaöarbankinn................ 3,00% lönaöarbankinn................ 0,00% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn........ ...... 2,00% Sparisjóöir................... 0,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn....... ...... 2,00% með 6 mánaóa uppsögn Alþýöubankinn................. 4,50% Búnaðarbankinn................ 6,50% lönaöarbankinn................ 4,50% Landsbankinn.................. 6,50% Sþarisjóöir................... 5,00% Samvinnubankinn............... 5,00% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn............. 5,00% með 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus Iðnaöarbankinn1'.............. 6,00% Ávieane- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn — ávísanareikningar........15,00% — hlaupareikningar......... 7,00% Búnaöarbankinn............... 10,00% lönaöarbankinn................12,00% Landsbankinn.................. 9,00% Sparisjóöir................. 12,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningar....... 12,00% — hlaupareikningar..........9,00% Útvegsbankinn................ 12,00% Verzlunarbankinn............. 12,00% Stjðnuireikningan Alþýðubankinn21............... 5,00% Satnlán — heimilitlán — plútlánar.: 3—5 mánuðir Verzlunarbankinn..............19,00% Sparisjóöir.................. 20,00% Útvegsbankinn................ 20,00% 6 mánuðir eöa lengur Verzlunarbankinn..............21,00% Sparisjóöir.................. 23,00% Útvegsbankinn..................23,0% Katkó-reikningun Verzlunarbankinn tryggir að innstæður á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býður á hverjum tíma. Spariveltureikningan Samvinnubankinn................. 20,00% innlendir gjaldeyritreikningar: a. innstæður i Bandaríkjadollurum.... 9,50% b. innstæður i sterlingspundum.... 9,50% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 4,00% d. innstæður í dönskum krónum..... 9,50% 1) Bónut greiðist til vióbótar vöxtum á 6 mánaóa reikninga tem ekki er tekið út af þegar innstæða er laut og reiknatt bónutinn hritvar á ári, í júlí og janútr. 2) Stjörnureikningar eru verótryggðir og geta þeir tem anneð hvort oru tldri on 64 ára eða yngri en 16 ára stotnað tMka reikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennír víxlar, forvextir: Alþýðubankinn................ 22,00% Búnaðarbankinn....... ....... 22,00% lönaöarbankinn....... ..... 22,50% Landsbankinn......... ....... 22,00% Sparisjóðir.................. 23,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 22,00% Vetzlunarbankinn..... ....... 23,00% Vióekiptevixlar, torvextin Búnaðarbankinn....... ....... 23,00% Útvegsbankinn................ 28,00% Yhrdráttartán af hiaupareikningum: Alþýðubankinn................ 22,00% Búnaöarbankinn................21,00% Iðnaöarbankinn....... ..... 22,00% Landsbankinn......... ........21,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Sparisjóðir.................. 22,00% Útvegsbankinn.............. 26,00% Verzlunarbankinn............. 23,00% Endurteljanleg lán tyrir framleiöslu á innl. markaö... 18,00% lán i SDR vegna utflutningsframl. 10Í5% CkiiUakaAI almAnn, bKuiQðDi 01, aimenn. Alþýðubankinn................ 24,50% Búnaðarbankinn....... 25,00% Iðnaöarbankinn.............. 25,00% Landsbankinn................. 24,00% Sparisjóðir.................. 25,50% Samvinnubankinn.............. 26,00% Utvegsbankinn................ 25,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% ViðekiptMkuldabráf: Búnaðarbankinn............... 28,00% Útvegsbankinn................ 28,00% Verðtryggð lán i allt að 2'/i ár Búnaðarbankinn....... ........ 8,00% lönaöarbankinn................ 9,00% Landsbankinn.................. 7,00% Samvinnubankinn............... 8,00% Sparisjóöir................... 8,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn...... ....... 8,00% í ailt að 3 ár Alþýðubankinn................. 7,50% lengur en 2'A ár Bunaðarbankinn................ 9,00% lönaöarbankinn................ 10,00% Landsbankinn.................. 9,00% Samvinnubankinn............... 10,00% Sparisjóöir................... 9,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn.............. 9,00% lengur en 3 ár Alþýðubankinn................. 9,00% Vantkilavextir_____________________2,50% Ríkisvíxlar: Ríkisvíxlar eru boðnir út mánaöartega. Meðalávöxtun ágústútboðs.......... 25,80% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrittjóóur ttarftmanna ríkitint: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lánið visitölubundiö með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess. og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá getur sjoðurinn stytt lánstímann. Lífeyrittjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftlr 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild að sjóðnum. A tímabilinu trá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfllegrar láns- upphæóar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuóstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisltölu, en lánsupphæöin ber nú 7% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravítitalan fyrir sept. 1984 er 920 stig en var fyrir júlí 910 stlg. Hækk- un milli mánaöanna er 1,1%. Mlöaö er við visitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir júli tll sept- ember 1984 er 164 stig og er þá mlöaö vió 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf f fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.