Morgunblaðið - 06.09.1984, Qupperneq 35

Morgunblaðið - 06.09.1984, Qupperneq 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1984 35 Gunnlaugur Sævar Gunnlaugsson. Fulltróaráðið: Gunnlaugur S. Gunnlaugs- son ráðinn fram- kvæmdastjóri STJÓRN Fulltrúaráðs Sjálfstæðisfé- laganna í Reykjavík ákvað á fundi sínum í gær að ráða Gunnlaug Sævar Gunnlaugsson framkvæmdastjóra fulltrúaráðsins. Gunnlaugur tekur við starfmu af Árna Sigfússyni, sem hefur gegnt því nokkur undanfarin ár, en Arni stundar nú nám í Bandaríkjun- um. Gunnlaugur Sævar er 25 ára gamall. Hann lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla íslands vorið 1978 og hóf haustið eftir nám í lagadeild Háskóla íslands og mun ljúka því námi í vor. Gunnlaugur Sævar hefur tekið virkan þátt í félagsstörfum, bæði í skólum þeim sem hann hefur stund- að nám í og innan Sjálfstæðis- flokksins. Hann var forseti Nem- endafélags Verslunarskóla íslands á árunum 1977 til 1978, átti sæti í stúdentaráði Hl árin 1979 til 1981. Var formaður Vöku, félags lýðræð- issinnaðra stúdenta 1980 til 1981. Þá hefur Gunnlaugur setið í stjórn Félags frjálshyggjumanna frá stofnun þess 1979. Gunnlaugur á sæti í stjórn hverfafélags Sjálf- stæðisflokksins í Austurbæ og Norðurmýri. Gunnlaugur Sævar er kvæntur Önnu Júliusdóttur og eiga þau tvær dætur. Orgeltónleikar á Akureyri BJÖRN Steinar Sólbergsson, orgel- leikari, heldur tónleika í Akureyr- arkirkju í kvöld kl. 20.30. Á efn- isskrá eru verk eftir J.S. Bach og þrjá franska höfunda. Björn Steinar hefur stundað orgelnám í Róm og tvö síðustu ár í París. Hann lýkur námi þar að tveim árum liðnum. 75 ára afmæli 75 ára er í dag, 6. september, Sig- urveig Guðmundsdóttir, fyrrver- andi kennari í Hafnarfirði. Hún ætlar að taka á móti gestum á heimili dóttur sinnar á Sunnuflöt 34 í Garðabæ nk. föstudag, þ.e. á morgun eftir kl. 20. Er ekki baraódýrara að mála? Nú kostar hvíta Hörpumálningin aöeins 5.900 á 3ja herbergja íbúö miöað viö tvær umferðir. Spred-Latex lakk Lágglansandi vatnsþynnanlegt Latex lakk sem auðvelt er að bera á með pensli eða rúllu, ætlað til notkunar innan húss, á eldhúsi og bað. ☆ Auðvelt að þrífa. ☆ Lyktarlaust (þ.e. engin hefðbundin lakklykt). ☆ Hægt að velja um nær 2000 liti í Töfratóna-lita- kerfinu. Peningamarkaðurinn GENGIS- SKRÁNING NR. 170 — 05. september 1984 Kr. Kr. Toll- Ein. KL 09.15 Kaup Sala íengi 1 Dolltri 32300 32390 31389 1 SLpund 41,746 41362 40336 1 kan. dollari 25,024 25,093 24,072 1 Dönskkr. 3,0411 3,0495 2,9736 INorekkr. 3^630 33737 3,7633 ISænskkr. 33521 3,8627 3,7477 1 FL mark 53854 53000 5,1532 1 Fr. franki 3,6011 3,6111 33231 1 H+lg. franki 03486 03501 03364 1 Sv. franki 133087 133453 13,0252 1 lloll. gyllini 9,7936 9,8207 93898 1 V-þ. mark 11,0497 11,0803 103177 1ÍL líra 0,01792 0,01797 0,01747 1 AnsturT. sch. 13712 13755 13382 1 Port escudo 03119 03125 0,2072 1 Sp. peseti 0,1946 0,1951 0,1891 1 Jap. yen 0,13310 0,13347 0,12934 1 Irskt pund SDR. (SétsL 34,125 34320 32371 drattarr.) 32,6933 32,7844 Belg.fr. 03440 03455 INNLÁNSVEXTIR: Sparwjóótbækur______________________17,00% Sparitjóðtreikningar meö 3ja mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 19,00% Búnaðarbankinn......... ..... 20,00% lönaðarbankinn............... 20,00% Landsbankinn................. 19,00% Samvinnubankinn.............. 20,00% Sparisjóöir.................. 20,00% Útvegsbankinn................ 19,00% Verzlunarbankinn............. 19,00% meö 6 mánaöa uppsögn Iðnaöarbankinn............... 23,00% Samvinnubankinn.............. 24,50% Sparisjóðir.................. 23,50% Utvegsbankinn................ 23,00% með 6 mánaöa uppsögn + bónus 1,50% lönaðarbankinn1'..:.......... 24,50% með 12 mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 23,50% Búnaöarbankinn............... 21,00% landsbankinn..................21,00% Útvegsbankinn................ 24,50% Verzlunarbankinn............. 24,00% meö 18 mánaöa uppsögn Búnaðarbankinn............... 25,00% Innláneekírteini: Alþýðubankinn................ 23,00% Búnaðarbankinn............... 24,50% Landsbankinn................. 24,50% Samvinnubankinn.............. 24,50% Sparisjóöir.................. 23,00% Útvegsbankinn................ 24,50% Verzlunarbankinn............. 23,00% Verótryggóir reikningar mióað vió lántkjaravítitölu meö 3ja mánaða uppsögn Alþýöubankinn................. 2,00% Búnaöarbankinn................ 3,00% lönaöarbankinn................ 0,00% Landsbankinn.................. 4,00% Samvinnubankinn........ ...... 2,00% Sparisjóöir................... 0,00% Útvegsbankinn................. 3,00% Verzlunarbankinn....... ...... 2,00% með 6 mánaóa uppsögn Alþýöubankinn................. 4,50% Búnaðarbankinn................ 6,50% lönaöarbankinn................ 4,50% Landsbankinn.................. 6,50% Sþarisjóöir................... 5,00% Samvinnubankinn............... 5,00% Útvegsbankinn................. 6,00% Verzlunarbankinn............. 5,00% með 6 mánaöa uppsögn + 1,50% bónus Iðnaöarbankinn1'.............. 6,00% Ávieane- og hlaupareikningar: Alþýðubankinn — ávísanareikningar........15,00% — hlaupareikningar......... 7,00% Búnaöarbankinn............... 10,00% lönaöarbankinn................12,00% Landsbankinn.................. 9,00% Sparisjóöir................. 12,00% Samvinnubankinn — ávísanareikningar....... 12,00% — hlaupareikningar..........9,00% Útvegsbankinn................ 12,00% Verzlunarbankinn............. 12,00% Stjðnuireikningan Alþýðubankinn21............... 5,00% Satnlán — heimilitlán — plútlánar.: 3—5 mánuðir Verzlunarbankinn..............19,00% Sparisjóöir.................. 20,00% Útvegsbankinn................ 20,00% 6 mánuðir eöa lengur Verzlunarbankinn..............21,00% Sparisjóöir.................. 23,00% Útvegsbankinn..................23,0% Katkó-reikningun Verzlunarbankinn tryggir að innstæður á kaskó-reikning- um njóti beztu ávöxtunar sem bankinn býður á hverjum tíma. Spariveltureikningan Samvinnubankinn................. 20,00% innlendir gjaldeyritreikningar: a. innstæður i Bandaríkjadollurum.... 9,50% b. innstæður i sterlingspundum.... 9,50% c. innstæður í v-þýzkum mörkum.... 4,00% d. innstæður í dönskum krónum..... 9,50% 1) Bónut greiðist til vióbótar vöxtum á 6 mánaóa reikninga tem ekki er tekið út af þegar innstæða er laut og reiknatt bónutinn hritvar á ári, í júlí og janútr. 2) Stjörnureikningar eru verótryggðir og geta þeir tem anneð hvort oru tldri on 64 ára eða yngri en 16 ára stotnað tMka reikninga. ÚTLÁNSVEXTIR: Almennír víxlar, forvextir: Alþýðubankinn................ 22,00% Búnaðarbankinn....... ....... 22,00% lönaöarbankinn....... ..... 22,50% Landsbankinn......... ....... 22,00% Sparisjóðir.................. 23,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 22,00% Vetzlunarbankinn..... ....... 23,00% Vióekiptevixlar, torvextin Búnaðarbankinn....... ....... 23,00% Útvegsbankinn................ 28,00% Yhrdráttartán af hiaupareikningum: Alþýðubankinn................ 22,00% Búnaöarbankinn................21,00% Iðnaöarbankinn....... ..... 22,00% Landsbankinn......... ........21,00% Samvinnubankinn.............. 25,00% Sparisjóðir.................. 22,00% Útvegsbankinn.............. 26,00% Verzlunarbankinn............. 23,00% Endurteljanleg lán tyrir framleiöslu á innl. markaö... 18,00% lán i SDR vegna utflutningsframl. 10Í5% CkiiUakaAI almAnn, bKuiQðDi 01, aimenn. Alþýðubankinn................ 24,50% Búnaðarbankinn....... 25,00% Iðnaöarbankinn.............. 25,00% Landsbankinn................. 24,00% Sparisjóðir.................. 25,50% Samvinnubankinn.............. 26,00% Utvegsbankinn................ 25,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% ViðekiptMkuldabráf: Búnaðarbankinn............... 28,00% Útvegsbankinn................ 28,00% Verðtryggð lán i allt að 2'/i ár Búnaðarbankinn....... ........ 8,00% lönaöarbankinn................ 9,00% Landsbankinn.................. 7,00% Samvinnubankinn............... 8,00% Sparisjóöir................... 8,00% Útvegsbankinn................. 8,00% Verzlunarbankinn...... ....... 8,00% í ailt að 3 ár Alþýðubankinn................. 7,50% lengur en 2'A ár Bunaðarbankinn................ 9,00% lönaöarbankinn................ 10,00% Landsbankinn.................. 9,00% Samvinnubankinn............... 10,00% Sparisjóöir................... 9,00% Útvegsbankinn................. 9,00% Verzlunarbankinn.............. 9,00% lengur en 3 ár Alþýðubankinn................. 9,00% Vantkilavextir_____________________2,50% Ríkisvíxlar: Ríkisvíxlar eru boðnir út mánaöartega. Meðalávöxtun ágústútboðs.......... 25,80% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrittjóóur ttarftmanna ríkitint: Lánsupphæð er nú 300 þúsund krónur og er lánið visitölubundiö með láns- kjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstimi er allt að 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess. og eins ef eign sú, sem veð er i er lítilfjörleg, þá getur sjoðurinn stytt lánstímann. Lífeyrittjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftlr 3ja ára aöild aö lífeyrissjóðnum 120.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 10.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aðild að sjóðnum. A tímabilinu trá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast viö höfuöstól leyfllegrar láns- upphæóar 5.000 krónur á hverjum árs- fjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin oröin 300.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast viö 2.500 krón- ur fyrir hvern ársfjóröung sem liöur. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuóstóll lánsins er tryggöur meö lánskjaravisltölu, en lánsupphæöin ber nú 7% ársvexti. Lánstiminn er 10 til 32 ár aó vali lántakanda. Lánskjaravítitalan fyrir sept. 1984 er 920 stig en var fyrir júlí 910 stlg. Hækk- un milli mánaöanna er 1,1%. Mlöaö er við visitöluna 100 í júní 1979. Byggingavísitala fyrir júli tll sept- ember 1984 er 164 stig og er þá mlöaö vió 100 í janúar 1983. Handhafaskuldabréf f fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18-20%.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.