Morgunblaðið - 06.09.1984, Qupperneq 47

Morgunblaðið - 06.09.1984, Qupperneq 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 6. SEPTEMBER 1984 47 Lauslegt yfirlitsrit sem sýnir markmiö sem fyrirtækin hafa sett sér. mynd af óskafyrirtækinu og að- laga síðan raunverulegri stöðu fyrirtækisins. Þeir gera áætlanir um endurbætur og endurskipu- lagningu á sviði framleiðslu-, þjónustu-, upplýsinga-, markaðs- og skipulagsmála. Gera áætlanir um kostnað, fjármögnun og ávinn- ing af aðgerðunum. Árangur námskeiðsins Til að kynnast raunverulegum árangri af þessu starfi heimsótti ég nokkur fyrirtæki sem höfðu tekið þátt í námskeiðunum. í öll- um þessum fyrirtækjum fór fram mikil umræða um þá fjölmörgu þætti, sem hafa áhrif á samkeppn- ishæfni fyrirtækisins og virtist áhuginn vera almennur. Sem dæmi um áætlanir, sem reyndar eru dæmigerðar fyrir þau fyrir- tæki sem hafa tekið þátt í nám- skeiðinu má nefna eftirtalin at- riði: 1. Setja góða þjónustu í öndvegi í starfsemi fyrirtækisins. 2. Leggja áherslu á hágæði í framleiðslu fyrirtækisins. 3. Verð fyrir vöru og þjónustu sé samkeppnishæft. 4. Efla aðlögunarhæfni fyrirtæk- isíns að markaðnum. 5. Minnka lagerinn og draga úr fjárfestingu þar um allt að 80%. 6. Auka veltuhraðann stórlega og stytta afgreiðslufrest. 7. Hverfa frá seríuframleiðslu en framleiða hlutina aðeins eftir hendinni. 8. Breyta skipulagi og fram- leiðslutækni svo tryggt verði að kostnaður við framleiðslu ein- stakra hluta verði ekki meiri en var við seríuframleiðsluna. 9. Aðlaga vélbúnaðinn þessum nýju kröfum. 10. Skipta fyrirtækinu í sjálf- stæðar deildir og draga úr mið- stýringu. 11. Framleiðsluverkefni tölvu- skráð og eftirlit eflt en þó einfald- að. 12. Breytingarnar kosta ekki meira en er nemur beinum sparn- aði, sem þeim fylgir. Til þess að sýna skýrari mynd af því sem hér er í raun og veru á ferðinni er sett upp myndræn lýs- ing af þeim breytingum, sem þátttökufyrirtæki nefndra nám- skeiða stefna inní. Hugleiðing Ljóst er að um áhugaverðan árangur er að ræða af námskeið- inu. Námskeiðið er í raun og veru markviss vinnustaður fyrir stjórnunar- og þróunarverkefni, sem unnið er beint í þágu fyrir- tækisins og út frá þeim forsend- um, sem þar eru fyrir hendi. í raun má segja að námskeið sé ekki réttnefni á þessu starfi þar sem fjallað er um verkefni hvers fyrir- tækis aðskilið frá öðrum fyrir- tækjum. Hér er í raun um ódýra ráðgjöf að ræða, sem sett er upp í formi námskeiðs til að virkja framlag starfsmanna fyrirtækj- anna betur og tryggja framhald þróunarinnar þegar námskeiðinu lýkur. Ég hygg að mikinn ávinn- ing megi hafa af nefndu námskeiði fyrir einstök fyrirtæki og íslenskt efnahagslíf almennt. Lillchammer 24. ágúst 1984 Steinar Steinsson er skólastjóri Iðnskólans í Hafnarrirði. Hann er nú í náms- og kynnisferð á Norður- löndum og Englandi. volumoir FJÖLNO TAMÁLNINGARSPRA UTAN Með VOLUMAIR málningarsprautum getur þú sprautað öllum málningarefnum, allt frá vand- meðförnum bíllökkum upp í þykk spartlefni. Ef þú notar VOLUMAIR málningarsprautu losnar þú við úðun og sóðaskap sem fylgir notkun venjulegra málningarsprauta. Hringdu í okkur í síma 91—27745 eða líttu við á skrifstofu okkar að Klapparstíg 16 og pantaðu sýn- ingu á VOLUMAIR málningarsprautu á vinnustað þínum og með þeim efnum sem þú vilt nota. Pálmason & Valsson i KLAPPARSTÍG 16 SÍMI 91-27745 MIKIL VERÐLÆKKUN Á DEMPURUMU! Piimir ÍÞRÓTT ASKÓR fyrir alla jafnt unga sem aldna. Margar gerðir og stærðir. Póstsendum. Ip®ip|^ ¥/i)irMiw®irilllyw @)/ter//<önqir s!m.Mri7S -10330.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.