Morgunblaðið - 08.03.1985, Síða 40

Morgunblaðið - 08.03.1985, Síða 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 8. MARZ 1985 icjö^nu- öpá 'QS HRÚTURINN km 21. MARZ—19.APRIL ÞetU verður fráhar dagur til samstarfH við vinnufélagana. Þú þarft að spara og fjölskyldan er þér sammála um það. Rejndu að eyða meiri tíma til líkams- þjálfunar. NAUTIÐ «*■ 20. APRfL-20. MAl Þú fcrð gagnlegar upplýsingar i dag nem gera daginn kjörinn til að gera einhverjar framtíðar- ájetlanir. Ástamálin ganga mjög vel hjá þér og gctir þú ef til vill gert einhverjar áctlanir í sam- bandi við þau. TVÍBURARNIR 21.MAI—20.JÚNI Viljirðn Ijárfesta f einhverju cttir þú að láU sérfrcðinga gera það fyrir þig. Démgreind þfn er ekki sem best um þessar mundir. Varastu að taka áhætt- ■r í fjármálum. KRABBINN 21. JÍINl-22. JÚLl Þú myndir gera alvarleg mistök ef þú tckir einhverjar stórar ákvarðanir í dag. Þú ert nefni- lega ekki f sem bestu formi og dómgreind þín þar af leiðandi eklti góð. Vertu heima i kvöld. LJÓNIÐ 23. JÍILl—22. ÁGÚST Þó fjármálin séu ekki góð þá birtir upp um síðir. Vertu ekki hrcddur við að þiggja lán hjá öðrum. Þú ert áreiðanlega borg- unarmaður. Sóaðu samt láninu eltki f vitleysu. MÆRIN W3ll 23- ÁGÚST—22. SEPT. ÞetU verður rólegur dagur í vinnunni. Notaðu daginn þvf til ýmiss konar útréttinga fyrir þig og beimili þitt ÁsUmálin ganga mjög vel og cttir þú þvf að eyða kvöldinu með elskunni þinni. r£h\ VOCIN PJiíTÁ 23.SEPT.-22.OKT. Vandamál gcrdagsins liggja ekki eins þungt á þér f dag. Þér hefur tekist að leysa einhver þeirra og getur því unað glaður við þitt Taktu lífinu rólega f dag og hvíldu þig. DREKINN 21 OKT.-21. NÓV. Einhverjir erfiðleikar verða f sambandi við börnin í dag. Þau eru ekki f mjög góðu skapi og láU reiði sína bitna á þér. Taktu á máhim þeirra með aga. Vertu heima í kvöld. fj| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú ert í fínu formi um þessar mundir og cttir þvf að geU ein- beitt þér að erfiðum verkefnum. Ef þér tekst að Ijúka þeim þá áttu svo sannarlega hrós skilið. Farðu í bió í kvöld. m STEINGEITIN 22.DES.-19.JAN. Haltu þig við ráð annarra um þessar mundir. Það er allt í lagi að þiggja stundum ráð annarra sérsUklega ef þú hefur traust á þeim. Vinur í nauð mun leiu til þfn. Vertu huggari hans. Fólk f áhrifamiklum stöðum er tilbúið til að gefa þér mörg góð ráð. ÞetU er góður dagur til að rcða tilfinningamálin við sína nánustu. Reyndu að gera öðrum glatt f geði. FISKARNIR 19. FER-20. MARZ Flanaðu ekki að neinu f dag. Taktu ekki neinar ákvarðanir nema að vel igrunduðu máli. Það er ekki allt sem sýnist í ákveðnu máli. Reyndu að eyða tíma með fjölskyldunni. S=S==:ili:i=:==i==i=; X-9 ............... i: ........... DYRAGLENS lliiillilllliilliillllllilliililiiilllilliililillliiijlllill; LJÓSKA W/ýug PRCYMPI Af> ég y£RI SOFANPI OGAPpÖ TOMMI OG JENNI FERDINAND , ; i r / i . . y s SMÁFÓLK l'M 50RRY, BUT THAT'5 TME TOURNAMENT RULE... ~r~ YOU EITHER HAVE T0 HAVE A CAPPIEOR CARRY YOUR OWN CLUB5 y " Mér þykir það leitt, en þetta Hvers konar regla er það? Annað hvort verður þú að Eru kerrur ekki leyfðar? er mótsregla ... hafa burðarmann eða bera kylfurnar sjilfur. BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Vestur spilar út hjartakóng gegn fjórum spöðum suðurs: Norður ♦ G4 ♦ G6542 ♦ D876 ♦ 82 Suður ♦ ÁKD10532 ♦ - ♦ K4 ♦ KG43 Vestur Norður Austur Suður 1 tígull Pass 1 hjarta 4 spsðar Pass Paas Pass Hvernig er best að reyna við tíu slagi? Það er nokkuð víst að vestur á láglitaásana fyrir opnun sinni, en ef laufdrottningin er í austur eru góðar Ifkur á að vinna spilið. Þá fást sjö slagir beint á tromp, einn á tígul og einn á lauf, samtals nfu slagir, og sá tíundi gæti komið með því að stinga lauf í blindum. En það eru ljón í veginum. Ekki gengur að fara inn á borðið á spaðagosa til að spila á laufið, því þá getur vörnin aftrompað blindan og komið i veg fyrir lauftrompunina. Betri kostur er að spila tígul- kóng og reyna með því að búa til innkomu á tíguldrottningu, en ef vestur á fleiri en einn spaða getur hann hnekkt spil- inu með þvf að drepa strax á tígulás og trompa út. Þater laufásinn ósóttur og aðeins eitt tromp eftir í blindum. Eftir þessar málalengingar blasir vinningsleiðin nokkuð greinilega við: spila smáum tígli frá kóngnum á drottningu blinds: Norður ♦ G4 ♦ G6542 ♦ D876 ♦ 82 Vestur Austur ♦ 97 ♦ 86 V K8 y ÁD10973 ♦ ÁG1095 ♦ 32 ♦ Á765 ♦ D109 Suður ♦ ÁKD10532 ♦ K4 ♦ KG43 Vestur má ekki stinga upp ásnum, því þá fríar hann tvo tígulslagi fyrir sagnhafa. En hann er svo sem engu bættari með því að gefa, innkoman á borðið er þá mætt og lauf- stungan verður ekki stöðvuð. SKAK Umsjón: Margeir Pétursson Á opnu móti i Colonia del Sacramento í Uruguay í janú- ar kom þessi staða upp í viður- eign alþjóðlegu meistaranna Castro, Kólumbíu, og Campora, Argentínu, sem hafði svart og átti leik. 28. - Hf3!, 29. gxf3 - Dxh3+, 30. Kgl - Dxg3+, 31. Khl - Bc8!, 32. Hb4 — He5 og hvítur gafst upp. Campora sigraði á mótinu, hlaut 6te v. af 7 mögu- legum, vinningi á undan næstu mönnum.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.