Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1985 Einbyli — Makaskipti Til sölu á góöum útsýnisstaö í Grafarvogi um 120 fm einbýlishús. Makaskipti á 4ra-5 herb. íbúð í Reykjavík eöa Kópavogi eoa bein sala. E Fasteignasalan EIGNABORG sf Hamraborg 5 - 200 Kópavogur - Símar 43466 & 43805 Sölum.: Jóhann Hálfdánarson, Vil- hjálmur Emarsson, Þórólfur Beck hrl. Vantar 2ja herb. Höfum fjársterkan kaupanda aö góöri 2ja herb. íbúö á Reykjavíkursvæoinu. Allt kemur til greina. Rétt eign greidd út á einu ári. Losun samkomulag. Vegna mikillar eftirspurnar og sölu undanfariö bráövant- ar okkur allar stærðir og gerðir eigna á skrá. — Skoðum og verðmetum samdægurs — GIMLI — S. 25099 Arni Stef insson vitek.fr. Kartöf lujörð í Þykkvabænum Til sölu ca. 120 ha. jörö í Þykkvabænum. Garðland ca. 40 ha. Búiö aö setja niöur í 18 ha. Á jöröinni er íbúöarhús byggt 1933. 12 hesta hesthús. Niöursetningarvél, upp- tökuvél, stór og góö kartöflugeymsla og öll nauösynleg tæki. Ymis eignaskipti möguleg. Einstakt tækifæri fyrir fólk sem hefur áhuga á búskap án þess aö vera bundiö. Nánari uppl. á skrifst. Séreign. Baldursgötu 12. Símí 29077. Húseign — Byggingarlóð Til sölu viö Skólavörðustíg húseign sem er 80 fm aö grunnfl. á 1. hæö í verslunarhúsn. I risi 3ja herb. íb. Lóð 365 fm. Góð byggingarlóö. Stokkseyri. Einbýlishús, 3 herb. og eldhús. Ný stand- sett. Fallegar og vandaöar innr. I risi er hægt aö innrétta 2 herb. Þvottahús og geymsla í kjallara. Hitaveita. Laust fljótlega. Verð 1.300 þús. Útb. 30%. Sumarbústaður í Kjósinni 40 fm. Nýtt vandað hús. Tilboö óskast. 18 xjsaLvgi Flókagötu 1, sími 24647. Helgi Ólafsson, löggiltur fasteignasali Lækjargata 2 (Nýja Bíó-húsinu) 5. hæð. S: 25590 - 21682 - 18485 Ath.: Opió virka daga frá kl. 9-21 Kleppsvegur. 2ja 1. hæð Verö 1500 þús. Ugluhólar. 2ja herb. 65 fm á 3. hæð. Verð 1600 þús. Orraholar. Glæsileg 2ja herb. á 1. hæö. 75 fm. Suöursv. Verö 1750 þús. Miðieiti. 2ja herb. á 3. hæö ca 60 fm. V. tilboö. Hrafnhólar. 86 fm 3ja herb. íb. á 5. hæö. Verð 1750 þús. Álfhólsvegur. 3ja herb. + bílsk + sólpallur i f jórbýti. Glæsil. útsýni vfir Reykjavík. Ástún. Glæsil. 3ja herb. íb. á 1. hæð. 95 fm. Verö 2100 þús. Bergstaðastræti. 3/a herb. 75 fm góö íb. Akv. sala. V. 1600 þús. Gaukshólar. 3ja herb. 7. hæö + bilsk. Verð 1950 þús. Hjallabraut. 3ja herb. 96 fm á 3. hæð. Verö2100þús. Laun/angur. Glæsileg 3ja herb. ib. á 2. hæö. 95 fm. Stórar s.sval- ir. V. tilb. Hraunbær. 4ra herb. 117 fm ib. á 2. hæð. Verö 2300 þús. Stórageroi. 4ra herb. 105 fm á 1. hæö. Verö 2700 þús. Hafnarstræti. 5 herb. 118 fm skrifstofuhúsn. á 3. hæð. Verö 2300 þús. Espigerði. 5 herb. 136 fm á 8. hæö. Verö 3400 þús. Álftahólar. 5 herþ. á 6. hæö. 125 fm + hílsk. Skipti á ódýrari. V. 2500 þús. Asparfell. Falleg 4ra herb. ib. á 6. hæö. Verð 2200 þús. Engihjalli. Glæsileg íb. á 8. hæö ca. 110 fm.Verö 2100-2200 þús. Flúðasel. Falleg 4ra herb íb. ásamt bilskýli Verö 2500 þús. Borgarholtsbr. 4ra herb 115 fm neöri sérhæö. Verö 2400 þús. Neðstaleiti. Glæsilegt sérbýli. 190 fm. V. tilb. Álagrandi. Raöhús 200 fm. Glæsilegt hús. V. tilb. Melsel. 260 fm raöh. Tilb. u. trév. Verö: Tilboö. Skipti mögul. á minni eign. Nesbali. Einbýli. 320 fm. V. tilb. Melaheiði. 270 fm einbyli. Glæsileg eign. Vel ræktuö lóð. Verð 6500-6600 þús. Brynjólfur Eyvtndsson hdl. K*^»* GARÐUR s.62-1200 62-1201 ______Skipholti 5 Asparfell. 2|a herb góð ib. á 4. hseö. Verö 1500 þús. Gaukshólar. ca. 65 im a 4. haeo. Mikiö og glæsil útsýni. Rekagrandi. ?,a herb. ny vðnduð fullgerö Ib. á 4. hæð I blokk. Suðursv. Bilgeymsla Gott verð. Eyjabakki. Vorum aö tá fallega endaíb á 1. hæð Verð 1900 þús. Hraunbær. ca. 96 tm i 2. hæo i blokk Qoð ib. Ný teppi. Verð 1900 þús. BlÖndubakkÍ. 4rahert>. 115 fm ib. á 3. hæo Stórt herb. I k|. tylgir bvottaherb. I Ib. Laus. FoSSVOgur. 4ra herb. snyrtileg ib. á 2. hæö (etstu) á góðum staö Verð 2.4 millj Sérhæð í Hlíðum. 120 fm á 1. hæð i fjorbyli Ertdurn. eldhus og baöherb Sér þvotta- herb. Sérhiti og -inng. Bilsk.rétt- ur. Verð 3,2 millj. Arnarhraun. Parnus a 2 hssðum. ca 145 fm. Gott hus, nýtt eldhus Verð 3,5 m«li. Arnartangi. tu soiu eitt at pessu vtnsælu raðhúsum á einni hæö (Viðlaga- sjóöshus) i Mosfellssv. Selst gjarnan i skiptum fyrir 2ja herb. ib. t.d. i Breið- holti. Verö 2.2 millj Seltjarnarnes. Faiiegt svo tu fuogert endaraöhus Innb. bilskur Verð 4.3 mill| Vantar. Hðfum kaupada aö góðu einb.húsi á einni hæð ca. 170-200 fm. Biilsk nauosynlegur Æskil. staðsetn. Reykjavík eða Garðabær Kéri Fanndal Guðbrandsson Lowísa Kristjánsdottir Björn Jónsson hdl. 2ja herb. Dúfnahólar. Ca. 65 fm góð íb. á 6. hæö. Laus nú þegar. Verö 1600 þús. ______ 3ja herb. Eyjabakki. Glæsil. 90-100 fm íb. á 1. hæð. Verð 1.950 þús. Lyngmóar. Ca. 90 fm íb. á 1. hæö. Bílsk. Verö 2.250 þús. Furugrund. Ca. 85 fm ib. á 5. hæð. 4ra herb. Básendi. Ca. 90 fm falleg íb. i12. hæð. Bílsk.r. Verð 2,4 millj. Álftamýri. 4ra-5 herb. íb. ásamt bilsk. Mikiö endurnýjuö. Þvottahus í íbúð. Álfheimar. Ca. no fm íb. í góðu standi Verð 2550 þús. 5-7 herb. Laugarnesvegur. 6 herb. íb. meö tveimur forst.herb., alls 130 fm. Skemmtil. eign. Hafnarfjörður. Ca. 170 fm efri sérh. á góöum útsýnisst. Innb. bílsk. „„Penthouse" víö Æsufeii ca. 140 fm. Bílskúr. Laus strax. Stærri eignir Arnartangi. Mjög skemmti- legt 4ra herb. finnskt viölaga- sjóöshús. Verö 2,2 millj. Keilufell. Viölagasjóöshús, hæö og ris meö bílskúr. Kambasel. Ca. 200 fm enda- raöh. m. innb. bflsk. Glæsil. eign Atvinnuhusnæði Smiöjuvegur. 210 fm nýtt iön.húsn., fullb. Verö 3150 þús. Kópavogur. Steinsteypt hús á tveimur hæöum. 200 fm grunnfl. Efri hæð m. öllum lögnum fyrir vélsmíði eöa rafvélaverkstæöi. Selst saman eða í tvennu lagi. Allar tegundir íbúða á skrál Heimasímar: Asgeir Þórhallsson. s. 14641. Sigurður Sigfússon, s. 30008. Björn Baldursson lögfr KAUPÞ/NGHF 0 68 69 68 ÞEKKING OG OWYGG) t FYRIBRUMI Sýnishom úr söluskrá: Einbýlishús og raðhús Árland: 177 fm með bílsk. Verö 6300 þús. Laugarasvegur: 130 fm. Stór lóö. Verö 4300 þús. Dalsbyggo Gb.: 230 fm. Bílsk. Verö ca. 5500 þús. Austurgata: 150 fm, hæö og kj. Verö 3100 þús. Haukanes: 300 fm, fokh. Bílsk. Verö 4500 þús. Oalsel: 240 fm. Seríb. í kj. Bilsk. Verö 3800 þús. Grundartangi Mos.: 80 fm raöhús. Verð 2200 þús. Kjarrmóar: Nylegt ca. 95 fm raöhús. Verð 2600 þús. Stekkiarhvammur. 163 fm fokh. raöh. Verö 2150 þús. 4ra herb. íbúðir og stærri Safamýri: 170 fm. Bílsk. Verö 4600 þús. Breiðvangur: 7 herb. sérhæö. Bílskúr. Verö 3900 þús. Hlegeroi: 3ja herb. sérhæð. Bílskúr. Verð 2600 þús. Laugarnesvegur: 116 fm á 4. hæð. Verö 2400 þús. Vesturberg: 96 fm á 2. hæö. Verö 2250 þús. Engihjalli: 120 fm. á 7. hæð. Verð 2300 þús. Kríuholar: 125 fm íb. á 5. hæö. Bilsk. Verö 2400 þús. Austurberg: Góð ib. á 4. hæö. Bílskúr. Verö 2400 þús. Sigtún: 112 fm rúmg. íb í kj. Verö 1950 þús. 3ja herb. íbúöir Furugrund: 100 fm á 5. hæö. Laus strax. Verð 2250 þús. Vesturberg: 80 fm á 2. hæð. Vestursvalir. Verö 1800 þús. Sundlaugarvegur: 78 fm risíb. Verö 1650 þús. Vitastígur Hf.: 75 fm risíb. Góö greiöslukj. Verö 1600 þús. Flúðasel: 80 fm á jaröh. Sérinng. Verö 1600 þús. Miðleiti: 100 fm á 1. hæö. Bílsk. Verö 2900 þús. Hrafnhólar: 84 fm íb. á 3. hæð. Bílsk. Verö 1900 þús. Langholtsvegur: 75 fm ib. í kj. Verö 1700 þús. Eyjabakki: 90 fm íb. á 1. hæð. Verð 2000 þús. 2ja herb. íbúöir Vesturberg: 55 fm vönduð íb. á 3. hæö. Verö 1550 þús. Araholar: 70 fm íb. á 7. hæö. Verö 1600 þús. Laufásvegur: Ca. 55 fm íb. á 4. hæö. Verö 1400 þús. Kaplaskj.v.: Ca. 50 fm ósamþ. íb. á jarðh. Verö 1350 þús. Sléttahraun: Einstakl.íb. á 1. hæö. Verö 1350 þús. BaWursgata: 70 fm á 2. hæð Toppeign. Verð 1850 þús. Furugrund: 60 fm á 3. hæö. Verö 1700 þús. Borgarholtsbraut: 70 fm á 1. hæö. Verð 1760 þús. Flfótasel: 73 fm 2ja-3ja herb. ósamþ. Verð 1450 þús. Hkaupmng hf ^HE manmma^amEsm Hll.l.lll'l r í.m ».'» mh 4,2 % aukning mjólkurfram- leiðslu í maí í iMAÍ nam innviktun mjólkursam- laganna 11,5 milljónum lítra, sem er 4,2% aukning frá fyrra ári. Er það heldur minni aukning en í apríl, þeg- ar innviktunin jókst um 11%. Mest er aukningin sem fyrr á Norður- landi. Mjólkursamlagið á Hvamms- tanga tók á móti 340 þúsund lítr- um, sem er 10,8% aukning frá fyrra ári, til Blönduóss komu 508 þúsund lítrar (7%), Sauðárkróks 1.040 þúsund (11,7%), Akureyrar 2,2 milljónir lítra (1,2%) og Húsa- víkur 660 þúsund lítrar (10% aukning). Innviktun hjá Mjólk- urbúi Flóamanna á Selfossi var um 4 milljónir lítra, sem er einu prósenti meira en á sl. ári og 1 milljón lítra hjá Mjólkursamlagi Borgfirðinga í Borgarnesi, sem er um 2% aukning. Stofnuð samtök fóðurstöðvanna FYRIRHUGAÐ er að stofna sam- band fóðurstöðva loodýraræktarinn- ar. Boðað hefur verið til stofnfundar samtakanna á Hótel Sögu nk. föstu- dag kl. 14. Jón Ragnar Björnsson fram- kvæmdastjóri Sambands íslenskra loðdýraræktenda sagði að nú væru talsvert á annan tug aðila sem framleiddu fóður fyrir loðdýra- bændur og væri stofnun samtaka þeirra nauðsynlegt félagslegt verkefni. Bjóst hann við að aðal- mál fundarins yrðu, auk stofnunar samtakanna, hráefniskaup og fjármögnun uppbyggingar fóð- urstöðva. l'fe buð FAITEIGfUISfllA VITAITIG IJ, S. IbOIO. 36065. Arnarhraun — einb./tvíb. 230 fm á tveim hæöum. Bílsk.r. Eignask. hugsanleg., þá á raöh. eöa góöu sérbýli. V. 5,1 millj. Barrholt — Mosfellssv. Einb. áeinnihæö. I55fm + bílsk. Ný teppi. Glæsil. innr. Maka- skipti mögul. á sérh. eöa sérb. í Rvík. V. 4,2 millj. Bygg.lóö — Arnarnesi 1250 fm. V. 1,1 millj. Hátún 35 fm íb. 5. hæö. Vélaþvottah. Lyftublokk. Uus. V. 1,1-1,2 millj. Álfheimar 2—3 herb. f alleg íbúö á jaröhæö 60 fm. Verö 1600 þús. Eyjabakki 3ja herb. íb. 100 fm. 1. hæð. V. 1900-1950 þús. Furugeröi 3ja herh. íb. 75 fm. 1. hæð. Sér- garöur. V. 2,1 millj. Rauöalœkur 3ja herb. íb. Ca. 100 fm. Falleg íb. V. 2250 þús. Einarsnes — Skerjaf iröi Raðh. 160 fm+teikn. aö ca. 20 fm garðst. Fráb. úts. V. 4950 þús. Orrahólar Glæsil. 70 fm íb. 1. hæð. Suð- ursv. V. 1650-1700 þús. Flyorugrandi 140 fm /b. Sérinng. Suöursv. V. 3900 þús. Reykás 160 fm hæö og ris. Stórglæsil. úts. Eignask. mögul. V. 3 millj. Suöurgata Hf. 160 fm. Sérhæð í tvíb. Nybygg Bilsk. Hornlód. V. 4,5 millj. Æsufell 150 fm íb. 7. hæö. Fallegt úts. V. 3 millj. Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.