Morgunblaðið - 04.07.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 1985
39 _
X-9
HRÚTURINN
21. MARZ-19.APRÍL
Sýndu leiAtogahæfileika þína i
dag. SannaAu til þaA munu
margir fara eftir skipunum þín-
um. Vertu samt ekki of kröfu-
harAur þaA gæti sleypt þér af
stalli þínum. ForAastu deilur.
»»
NAUTIÐ
APRÍL-20. MAÍ
NotaAu andlega hæfileika þína
til hins ýtrasta í dag. LeyfAu
hænieikum þínum aA blómstra
og njóttu þess aA geta skapaA
eitthvaA. Taktu til á heimili þínu
í kvcilil.
WM TVÍBURARNIR
LWS 21.MAi-20.JUNi
Þú færA mikinn stuAning i dag
hji vinnufélögum þínum. Laun-
aAu þeim stuAninginn meA
heimboAi. AndrúmsloftiA í vinn-
unni er í einu orAi sagt frábært.
Vertu glaAlegur.
'ÍJJé! KRABBINN
^9m 21.JÍ)Nl-22.JÚLÍ
Þú kemur miklu í verk í dag.
Svo er fyrir aA þakka hinni gff-
urlegu atorkusemi þinni. Littu
nú veroa af þvf aA bjóAa elsk-
unni út aA borAa. Þú hefur ekki
gert þaA í óratíma.
UÓNIÐ
23.JCU-22.AGÚST
ÞaA er engin skömm aA því aA
biAja náinn vin um lin. Til
hvers heldur þú aA vinir séu.
I lerlu þig upp og vertu viss um
aA bón þinni verAur ekki hafn-
aA. GleAstu í kvöld.
MÆRIN
2S.AGtST-22.SEPT.
Þetta verAur rólegur dagur. Lit-
iA aA gera í vinnunni og heima
fyrir. GerAu því þaA sem hugur-
inn býAur. ForAastu samt «11 ill
indi og of mikla peningaeyoslu.
Vertu rólegur.
W/i
5í?Fá| VOGIN
%Sd 23. SEPT.-22. OKT.
Þú hefur ihyggjur af fjblskyld-
unni í dag. Reyndu aA leysa þi
erfiAleika sem eru hji fjólskyld-
unni. Kn mundu aA deilur eru
aldrei til góAs. Ræddu málin f
bróoerni.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV
Vinir þínir gætu veriA pirraAir f
dag. Láttu þaA ekki hafa nein
ibrif i þig og skemmtu þér hiA
nesta. Samt ekki i kostnaA
þeirra. Vertu trúr yfir litlu þvf
þaA kemur sér vel í dag.
\í
BOGMAÐURINN
22.NÓV.-21.ÐES.
Þú munt sinna leiAinlegum
verkefnum í dag. En mundu aA
þó verAur feginn þegar þeún er
lokiA. HvíMu þig seinnipartinn
og littu þreytuna IfAa úr þér í
sundlauginni. Vertu heima f
kvöld.
Kfó STEINGFJTIN
ÍÍMS22-DES-1J.JAN.
Þú munt verAa fyrir óvæntu lini
í dag. En hvaA þaA verAur er
ekki ha-gt aA spi fyrir um. Þú
færA ef til vill óvæntan glaAning
þegar þú kemur heim úr vinn-
unni.
3
jllfrj VATNSBERINN
2I.JAN.-18.FEB.
Haltu vinnm og fjirmilum aA-
skildum. Ellegar gætir þú misst
vini og peninga. Mundu aA eyAa
ekki of miklu því þaA kemur
niAur i fjdlskyldunni. SkokkaAu
i kvöld.
í FISKARNIR
19.FEB.-2t.MAKZ
Þér tekst aA leysa erfiAleika
þína I dag. Þvf getur þú unaA
glaAur viA þilt. Vertu duglcgur f
vinnunni og gerAu þinn hlut
heima fyrir. SannaAu til, allir
munu veroa inægAir.
Brusst'miðiar á fUil, Slm a um Vf 09 dauía aifi/efja ¦
Fptiti-Vtirru /*e» i Te/ns 0$
pgisu 06 ve SMPrurt am8ros£l
^VÍWNðUHUM JAftrtl HA-T
V/t> TflEÝSr
*A~ Þ<S SAH-
VltíST,£HAK#/
SKJÓX4 MfAW,
1 //££ 7
DYRAGLENS
11...111.1U.......
TOMMI OC JEIMNI
wt^TWTTWwwrwwmw
LJÓSKA
FAPlP /UINN KENNPI
/WÉr? PyRSTU g&StJUNA
i VIPSKIPTUM
FERDINAND
• * • v V V\. j^^* \
luSSÉIií,
t^P^t^SSíLa
ISiE 1/ —
^^^,^A^^>
1 l|l ll .7U» O IM4 UfWMI FMIura SynOCMa.mc
,Í/Py iBa '' T\l
m w//jj" 2» »
-*Wm ^>v^
^v
SMAFOLK
MAAM?EXCUSEME,8UT
I THINKTHEK£'5S0METHING
YOU SHOULP HEAR...
*-" rv
iTS NOT OFTEN VOU
5EE A TEACHER TURN
PALE, ANP RUN OUT
OF THE ROOM...
Fröken! Fyrirgerdu, en
mér finnsl að þú þurfír aö
heyra betta...
I»að er ekki oft sem
maður sér kennslukonu fiilna
upp og þjóta til dyra...
BRIDGE
Umsjón: Guöm. Páll
Arnarson
Grískur spilari, Lambrinos að
nafni, komst í mótsblaðið á Evr-
ópumótinu fyrir vel heppnaða
löndun á sex líglum í spilinu hér
að neðan. „I»að var eins gott að
hann vann samninginn, því það
var ekki til fyrirmyndar hvernig
hann setti í hann," sagði Jakob
K. Möller næstum því við um-
sjónarmann, því eftir því sem ég
best veit er Jakob enginn sér-
stakur áhugamaður um lax. En
hann er með íslenska landslio-
inu úti á ítalíu og fylgist með af
sama áhuga og laxveiðimaður
rvnir haukfráum augum í ána og
tekur eftir hverri hreyfingu.
Vestur gefur; N-S á hættu:
Norður
? ÁDG
Vio&a
? K2
? 10763
Vestur
? 1086432
WG
? G108
? 942
Austur
? K97
? K9742
? 73
? KG3
Snður
? -
VÁD82
? ÁD9654
? ÁD8
Sagnir gengu þannig með
Lambrinos í suður:
Vestur Nordur Austur SucVur
Pass Pass 1 hjarta 2 hjðrtu
Pass 3 spaAar Pass 4 tiglar
Pass 5 tíglar Pass 6 tí|»lar
Pass Pass
Vestur spilaði út hjartagos-
anum sem Lambrinos tók
heima á drottningu, spilaði
tígli inn á kóng og svínaði
strax laufdrottningunni! Lét
sem sagt spaðaásinn eiga sin í
blindum, enda á hann ekki
nema 11 slagi ef hann tekur
strax á hann.
Lambrinos tók næst tromp-
in af andstæðingunum og spil-
aði svo laufás og meira laufi.
Austur lenti inni og gat valið
um að spila spaða upp í gaffal-
inn í blindum eða hreyfa
hjartað. Hvort tveggja gefur
slag og jafnframt innkomu í
blindan á spaðaásinn.
Glæsilega spilað, sérstak-
lega þegar við höfum í huga að
vestur má komast inn á lauf-
gosann þegar þriðja laufinu er
spilað: lauftian er til þjónustu
reiðubúin, sem 12. slagurinn.
SKAK
Umsjón: Margeir
Pétursson
Á móti sovézkra meistara í
Lvov um daginn kom þessi
staða upp í skák alþjóðlega
meistarans Ehlvest, sem hafði
hvítt og átti leik, og Neverovsh.
25. Rxg7! - Bxg7, 26. Hxf7 —
Dc8, 27. Bf5 — Dc4, 28. Bsg6 og
svartur gafst upp eftir: 28. —
h6, 29. Bd3 - Dxd5, 30. Hxg7!
*~.