Morgunblaðið - 06.11.1985, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 06.11.1985, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLADIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER1985 í DAG er miövikudagur, 6. nóvember, Leonardus- messa, 310. dagur ársins 1985. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 0.00 og síödegisflóö kl. 12.39. Sólarupprás í Rvík kl. 9.27 o»g sólarlag kl. 16.55. Sólin er í hádegisstaö í Rvík kl. 13.11 og tungliö er í suöri kl. 8.02. (Almanak Háskól- ans.) En þann sem blygöast sín fyrir mig og mín orö, mun Mannssonurinn blygðast sín fyrir, er hann kemur í dýrö sinni og heilagra engla. (Lúk. 9,26.). KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■■ 6 7 8 9 M'° Ti 13 14 jggHf ÍH15 16 11111 17 LÁRÉTT: — 1. harka, 5. hesl, 6. galli, 9. tunga, 10. rnimefni, II. bar- dagi, 12. beita, 13. Iterra, 15. guði, 17. sönenokkurinn. LÓÐRÉ't'l: — 1. kauptún, 2. tóbak, 3. smiseiði, 4. peningana, 7. viður- kenna, 8. ekki gömul, 12. grein, 14. liöintíA, 16. greinir. LAIISN SÍÐllSni KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1. gæta, 5. úlpa, 6. tcla, 7. rr, 8. akrar, 11. þý, 12. ttr, 14. Etna, 16. fajjrar. LÓÐRÉTT: - 1. Gáttaþef, 2. túlar, 3. ala, 4. lauf, 7. frá, 9. kýta, 10. afar, 13. rýr, 15. n g. O A ára afmæli. í dag, 6. nóv- ölr ember, er áttræð frú vlargrét Finnbjörnsdóttir frá ísafirði, Tjarnarbóli 2, Seltjarn- arnesi. Hjúskaparár sln öll bjó hún þar vestra. Var eigin- maður hennar, Kristján Tryggvason, klæðskerameist- ari, er andaðist árið 1974. £* A ára afmæi. Á morgun, 7. UU nóvember, er sextugur Bjarni Stefán Óskarsson, bygg- ingafulltrúi, Laufási, Mýrar- sýslu. Hann og kona hans, Svava Gunnlaugsdóttir frá Siglufirði, ætla að taka á móti gestum á heimili sínu eftir kl. 19 á afmælisdaginn. FRÉTTIR í FYRRINÓTT mældist 19 stiga frost norður á Staðarhóli í Aðal- dal, sagði Veðurstofan í gær- morgun. Er þetta mesta frost sem mælst hefur á landinu nú í vetur. Veðurathugunarstöðvarn- ar uppi á hálendinu mældu 16—17 stiga frost f spárinn- gangi sagði Veðurstofan að áfram yrði kalt um allt land. Hér í Reykjavík mældist 7 stiga frost í fyrrinótt, úrkomu varð vart, en mest mældist hún eftir nóttina 5 millim norður á Raufar- höfn. Þessa sömu nótt f fyrravet- ur var 12 stiga frost á Staðar- hóli, en hér í bænum var frost- laust veður. FARSÓTTIR. í tilk. frá borgar- lækni um farsóttir í Reykjavík í septembermánuði sl. segir að þá hafi kvef, hálsbólga, lungnakvef o.fl. verið algeng- ustu kvillarnir, sem hrjáö hafi borgarbúa. Þá var kunnugt um yfir 700 tilfelli. Næst á eftir hafi komið iðrakvef, rúmlega 130 tilfelli. Kunnugt var um rúmlega 50 tilfelli þvagrásar- bólgu, 32 tilfelli lungnabólgu, 19 lekandatilfelli, 16 tilfelli útbrota og kláða, 11 manns með flatlús og 10 hlaupabólu. KÁRSNESSÓKN. Næstkom- andi sunnudag verður köku- basar og kaffisala í safnaðar- heimili Kársnessóknar, Borg- um, og hefst kl. 15. Verður tekið á móti bakkelsinu þar á laugardagskvöld kl. 21—22 og árdegis nk. sunnudag kl. 10— 12. BÓKSALA Fél. kaþólskra leik- manna, til styrktar starfsemi félagsins, er á miðvikudögum í safnaðarheimilinu Hofsvalla- götu 13 kl. 16-18. í GARÐABÆ: I kvöld, miðviku- dag, mun próf. Páll Skúlason flytja erindi í safnaðarheimil- inu Kirkjuhvoli sem hann nefnir: Menntun og siðferðis- þroski. Er erindið flutt á vegum Bræðrafélags Garðakirkju og er öllum opið. KVENFÉL. Hallgrfmskirkju heldur fund annað kvöld, fimmtudagskvöld 7. þ.m., kl. 20.30 í safnaðarheimili kirkj- unnar. Hermann Þorsteinsson, formaður bygginganefndar Hallgrímskirkju kemur á fundinn. Einsöngur og kaffi- veitingar. Að lokum flytur sr. Ragnar Fjalar Lárusson hug- vekju. SAFÍR, starfshópur aðstand- enda fatlaðra, efnir til fundar í kvöld, miðvikudag, kl. 20.30 í félagsheimili vinnustaðarins Ova í hjúkrunarheimilinu Sunnuhlið, Kópavogsbraut 1, Kópavogi. Þetta er rabbfundur um kynlíf fatlaðra. Þau Jóhann Thoroddsen, sálfræðingur, Ásta Baldvinsdóttir, félagsráðgjafí og Magnús Þorgrímsson munu koma á þennan fund, sem op- inn er öllum aðstandendum fatlaðra. HEIMILISPÝR SVARTUR högni, ómerktur er í óskilum á Krummahólum 6, íbúð 6F. Síminn er 78465. FRÁ HÖFNINNI f FYRRADAG fór Askja úr Reykjavíkurhöfn í strandferð og togarinn Vigri hélt aftur til veiða. V-þýskt eftirlitsskip Walter Herwig kom. f gær kom Skaftafell af ströndinni. Togar- inn Ásgeir kom inn til löndunar og togarinn Hjörleifur hélt aftur til veiða. Hafrannsókna- skipið Bjarni Sæmundsson fór í leiðangur. Mánafoss kom af ströndinni og fór aftur á strönd samdægurs. Þá fór Saga á strönd. Að utan komu í gær Selá og Eyrarfoss og leiguskipið Jan. Vaknaöu kona. Kvennaáratugurinn er liðinn!! KvAM-, naatur- og holgidagaþiónusta apótekanna i Reykjavík dagana 1. nóv. til 7. nóv. að báöum dögum meötöldum er í Vaaturbnjar Apótakl. Auk þess er Háaleit- Ia Apótak opló tll kl. 22 vaktvlkuna nema sunnudag. Ljaknastofur aru lokaóar 4 laugardögum og halgidög- um, an haegt ar aó né sambandi vió Isskni á Gðngu- deild Landspitalans alla virka daga kl. 20—21 og a laugardögum frá kl. 14—16 simi 29000. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08—17 alla vlrka daga fyrlr fólk sem ekki hefur heimilislækni eóa nær ekki til hans (sími 81200). En slysa- og sjúkravakt Slysadeild) slnnir slösuöum og skyndivelkum allan sólarhringinn (siml 81200). Eftir kl. 17 vlrka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánarl upplýsingar um lyfjabúölr og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Ónæmisaógarólr fyrlr fullorðna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Raykjavfkur á þrlójudögum kl. 16.30—17.30 Fólk hafi meö sár ónæmisskírteiní Nayóarvakt Tannlæknatát. islands i Heilsuverndarstöð- inni vió Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10— 11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæml) í sima 622280. Milliliöalaust samband vió lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aó gefa upp nafn. Vlótalstímar kl. 13—14 þrlöjudaga og fimmtudaga. Þess ámillier símsvarl tengdur vfó númerió. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Saltjarnarnos: Hailsugæslustöóin opln rúmhelga daga kl.8— 17og 20—21. Laugardaga kl. 10—11. Simi 27011. Garóabær Heilsugæslustöó Garðaflöt, siml 45066. .æknavakt 51100. Apótekiö opiö rúmhelga daga 9—19. Laugardaga 11—14. Hafnarfjöróun Apótekin opln 9—19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10—14. Sunnudaga 11 —15. Læknavakt fyrir bæinn og Alftanes síml 51100. Keflavík: Apótekió er opið kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga. helgidaga og almenna frídaga kl. 10— 12. Simsvari Heilsugæslustöóvarlnnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandl lækni eftir kl. 17. Satfoaa: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Oplö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavaktfástísimsvara 1300 eftir kl. 17. Akranoa: Uppl. um læknavakt í simsvara 2358. — Apó- tekiö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10—13. Sunnudaga13—14. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i helmahúsum eöa orölö fyrlr nauögun. Skrlfstofan Hallveigarstööum; Opin virka daga kl. 14—16, simi 23720. MS-fáiagió, Skógarhlfó 8. Opiö þriöjud kl. 15—17. Siml 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráógjöfin Kvannahúainu Opin þriðjud. kl. 20—22, sími 21500. SÁA Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í vlólögum 81515 (simsvarl) Kynningarfundir í Siöumúla 3—5 flmmtu- dagakl. 20. Sjúkrast. Vogur 81615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traðar- kotssundi 6. Opln kl. 10—12 alla laugardaga, simi 19282. AA-samtðkin. Eiglr þú viö áfengisvandamál aö striöa, þáersimisamtakanna 16373, millikl. 17—20daglega. Sálfræóistöóin: Sálf ræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar útvarpsins tll útlanda daglega á 13797 KHZeöa 21,74 M.: Kl. 12.15—12.45 tll Noröurlanda, 12.45—13.15 Bretlands og meginlands Evrópu, 13.15— 13.45 til austurhluta Kanada og Bandarikjanna. A 9957 kHz. 30.13 m: Kl. 18.55—19.35/45 tll Noröurlanda, 19.35/ 45—20.15/25 tll Bretlands og meginlands Evrópu. A 12112,5 kHz, 24,77 m: Kl. 23.00—23.40 tll austurhluta Kanada og Bandaríkjanna ist. tfml. sem er saml og GMT/UTC. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartímar Landspftalinn: alla daga kl. 15 tll 16 og kl. 19 tll kl. 20.00. kvennadaildin. kl. 19.30—20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsóknartími fyrlr feöur kl. 19.30—20.30 Barnaspftali Hringsins: Kl. 13— 19 alla daga. Ötdrunartækningadaild Landspitalans Hátúni tOB: Kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. — Landa- kotsspitaii: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 tll kl. 19.30. — Borgarepítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstu- daga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagl. a laugar- dögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúóir Alla daga kl. 14 tll kl. 17. — Hvltabandiö, hjúkrunardeild: Helmsókn- artimi frjáls alla daga. Gransásdaild: Mánudaga til töstu- daga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14— 19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kieppsspitali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 tll kl. 17. — Kópavogshælió: Eftlr umtall og kl. 15 tll kl. 17 á heigidögum. — Vffilsstaóaspitali: Heimsóknartími dag- lega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. — St. Jósefsapftali Hafn.: Alla daga kl. 15—16 og 19—19.30. Sunnuhlfó hjúkrunarheimili i Kópavogl: Heimsóknartimi kl. 14—20 og eftlr samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknisháraós og heilsugæslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhrlnginn. Simi 4000. Ksftavfk — sjúkrahúsió: Heimsóknartíml vlrka daga kl. 18.30 — 19.30. Um helgar og á hátiöum: Kl. 15.00 — 16.00 og 19.00 — 19.30. Akursyri — sjúkrahúsió: Heimsóknartimi alla daga kl. 15.30 — 16.00 og 19.00 — 20.00. A barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 — 19.00. Slysavaröastofusimi frá kl. 22.00 — 8.00, sfml 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana a veitukerfi vatns og hitavaitu, simi 27311, kl. 17 tll kl. 8. Sami simi á helgldögum Raf- magneveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn islands: Safnahúslnu viö Hverflsgötu: Lestrarsallr opnlr mánudaga — föstudaga kl. 9—19. Laugardaga kl. 9—12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga — föstudaga kl. 13—16. Háskófabókassfn: Aöalbygglngu Háskóla islands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Upplýsingar um opnun- artima útibúa i aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnió: Oplö alla daga vikunnar kl. 13.30— 16.00. Listasafn islands: Opiö sunnudaga. þrlöjudaga, flmmtu- daga og laugardaga kl. 13.30—16. Amtsbókaeafnió Akursyri og Háraósskjalasafn Akur- ayrar og Eyjafjaróar, Amtsbókasafnshúsinu: Oplö mánu- daga—föstudagakl. 13—19. Náttúrugripasafn Akurayrar: Opiö sunnudaga kl. 13—15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: AAalsafn — Útlánsdeild, Þlnghottsstrætl 29a, simi 27155 oplö mánudaga — föstu- daga kl. 9—21. Frá sept.—apríl er einnig oplö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára börn á þrlöjud. kl. 10.00—11.00. Aóalsafn — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, siml 27029. Oplö mánudaga — föstudaga kl. 13—19. Sept.— apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—19. Aóalsafn — sérútlán, þingholtsstræti 29a siml 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólhsimasafn — Sólheimum 27, siml 36814. Opiö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept.—april er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrlr 3ja—6 ára böm á miövikudögum kl. 10—11. Bókin heim — Sðlhelmum 27, simi 83780. helmsendlngarþjónusta fyrlr fatlaöa og aldr- aöa. Símatimi mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. Hofsvallaeafn Hofsvallagötu 16. siml 27640. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 16—19. Bústaóasafn — Bústaöakirkju, sfml 36270. Oplö mánu- daga — föstudaga kl. 9—21. Sept —apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13—16. Sögustund tyrir 3ja—6 ára börn á miövikudögum kl. 10—11. Bústaóasafn — Bókabilar, síml 36270. Viökomustaölr viðsvegar um borglna. Norræna húsió. Bókasatnlð. 13-19, sunnud. 14—17. — Sýningarsalir: 14—19/22. Arbæjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrifstofunnl rúmh. daga kl.9—10. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opfö kl. 13.30—16, sunnudaga, þrlðjudaga og fimmtudaga. Hðggmyndasafn Asmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga. fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar Opið laugardaga og sunnu- daga frá kl. 13.00—16.00. Höggmyndagaröurinn oplnn alladagakl. 10—17. Hús Jóns Siguróssonar ( Kaupmannahöfn er opið mlö- vikudaga tll föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. K jarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Oplö mán—töst kl. 11—21 og laugard. kl. 11—14. Sðgustundir fyrlr böm á mlövikud. kl. 10— 11. Siminn er 41577. Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö á miövlkudögum og laugardögumkl. 13.30—16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyrl sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTADIR Sundhðllin: Opln mánudaga til föstudaga kl. 7.00—19.30. Laugardaga 7.30—17.30. Sunnudaga 8.00—14.00. Sundlaugamar i Laugardal og Sundlaug Vasturbæjar eru opnar mánudaga—föstudaga kl. 7.00—20.00. laugar- daga kl. 7.30— 17.30 og sunnudaga kl. 8.00—15.30. Sundlaugar Fb. Brsiðhofti: Mánudaga — föstudaga (virka daga) kl. 7.20—20.30. Laugardaga kl. 7.30—17.30. Sunnudaga kl. 8.00— 15.30. Varmárlaug i Mosfallssveit: Opin mánudaga — föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—19.30. Laugardaga kl. 10.00— 17.30. Sunnudaga kl. 10.00—15.30. Sundhðll Keflavfkur er opln mánudaga — tlmmutdaga. 7— 9,12—21. Föstudaga kl. 7—9og 12—19. Laugardaga 8— 10 og 13—18. Sunnudaga 9—12. kvennatímar þrlöju- daga og fimmtudaga 19.30—21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga — föstudaga kl. 7—9 og kl. 14.30—19.30. Laugardaga kl. 8—17. Sunnu- daga kl. 8—12. Kvennatímar eru þrlöjudaga og mlövlku- dagakl. 20—21. Síminner 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opln mánudaga — föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9__11.30. Sundlaug Akureyrar er opln mánudaga - föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. A laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Simi 23260. Sundlaug Seltjarnarnaas: Opln mánudaga — föstudaga kl. 7.10—20.30. Laugardaga kl. 7.10—17.30. Sunnudaga kl. 8—17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.