Morgunblaðið - 06.11.1985, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 06.11.1985, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER1985 55 V^terkurog k_J hagkvæmur auglýsingamiöill! Óskarsverdlaun hlaut Meryl Streep fyrir besta kvenhlutverkið 1982. Hlutverkid var Sophie í myndinni Sophies Choice. að fara með ýmis hlutverk í skólaleikritum. Er i háskólann kom lagði hún áherslu á leiklist, búninga, handritagerð og hluti sem höfðu með kvikmyndir og leikhúsaðgera. Eftir að þeirri skólagöngu lauk lá leiðin til New York, þar sem hún hafnaði að lokum á Broadway. Meryl Streep hefur verið til- nefnd til Óskarsverðlauna og hlotið Emmy-verðlaun fyrir leik sinn í sjónvarpsmynd. Það má með sanni segja að hér sé á ferðinni kona, sem hefur náð langt á skömmum tíma og á eflaust eftir að sjást oft á næstunni á hvíta tjaldinu. IZUMI STÝRIROFAR SNERLAR LYKILROFAR HNAPPAROFAR GAUMUÓS Hagstætt verð vönduð vara = HÉÐINN = VÉLAVERZLUN-SIMI: 24260 LAGER-SÉRFANTANIR-WÓNUSTA Pavarotti mikill fjölskyldumaður Tenórsöngvarinn Luciano Pava- rotti er mikill fjölskyldumaður og segist njóta lífsins hvað best þegar hann fái taekifæri til að vera með fjölsky Idunni á Norð- ur-ítalíu þar sem hann á stórt herrasetur. „Því miður,“ segir hann, „gefst mér ekki oft tækifæri til þess því starfi mínu fylgja mikil ferðalög og ég fer a.m.k. átta sinnum á ári kringum jörðina. Þegar mér gefst kostur á að eyða tíma með konunni minni og dætrum mín- um þremur, geri ég ráð fyrir að ég sé venjulegur ftalskur bondi og nýt þess að sitja með þeim á veröndinni fyrir utan húsið mitt, drekka vínglas og borða spag- hetti. „Tatia er heimsins fallegasta barn, en ætli allir afar hafi ekki sömu sögu að segja um barnabörnin," sagði Ringo þegar Ijósmynd- arinn smellti af þessari mynd á dögunum. „Það hefur ekkert lag nokkru sinni gert mig svona hamingjusam- an,“ sagði bítillinn og brosti sínu blíðasta. Nýi fjölskyldumeðlimurinn sem er telpa, er dóttir Zak og konu hans, Söru. Hún fæddist 7. september sl. og hlaut nafnið Tatia eins og fyrr segir. COSPER Innílegustu þakkir til cdlra vina og frænda er gUiddu mig á 90 ára afmæli mínu 18. október sl Guð blessi ykkur öll. Gudfínna Guðmundsdóttir frá Finnbogastödum. Nýkomið Úrval af dömuhúfum, trefl- um, collium, pelsjökkum og refaskottum. Feldskerinn Skólavörðustíg 18, simi 10840. I KVÖLD KL. 19.30 Aðolvinningur að verðmæti....kr. 25.000 j Heildarverðmœti * * * ************ vinninga......kr. 100.000 NEFNDIN. Lokað vegna flutninga Opnum aftur ( glæsilegum húsakynnum aö Skólavöröustíg 6, fimmtudaginn 7. nóvember. --5ÉRVERSLUN MEDGJAFAV&RU&-- Haldið þið að maður stækki ekki? Hún var ekki orðin þetta áræðin snótin á myndinni þegar síðast birtist mynd af henni hér á síðunni. Stúlkan heitir Nathalie og er dóttir Ann og Ingemar Stenmark, reyndar orðin næstum 19 mánaða og að sögn mömmunnar óttalegur prakkari, lífs- glöð og indæl. Það er sjaldan að hún slappar af og dagarnir hennar eru fullir af leik. Stoltur afi Flísar flísaefni verkfæri Komið í sýningarsal okkar og skoðið möguleikana á notkun Höganás flísa í húsið. Veljið síðan Höganás fyrirmynd annarra flísa = HÉÐINN = SEUAVEGI2, REVKJAVIK Hættu að grcnja. Það er áreiðanlega snjór í þessu skýi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.