Morgunblaðið - 06.11.1985, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 06.11.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUUAGUR K NÓVEMBBR1985 39 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Ný prjónanámskeiö hjá Lopa og bandi 6 vikna námskeið í peysuprjóni. Kennt er einu sinni i viku (á Skóla- vöröustíg 20). Kennari: Ragna Þórhallsdóttir handavinnukenn- art. Námskeiö 1: Þriöjudaga frá kl. 17.30-19.30. Námskeiö 2: Laugardaga frá kl. 10.00-12.00. Innritun í síma 91-29393 á skrif- stofutíma. Prjónablaöiö Lopi ogband. Au-pair — New York Bandarískur lögfræöingur óskar eftir ráöskonu. Veröur aö tala ensku. Uppihald auk launa greitt. Viötal fer fram í Reykjavík. Sendiö umsókn ásamt mynd til Harold D. Young, P.O.Box 2408, New York.N.Y. 10185, U.S.A. Dyrasímar — Raflagnir Gestur rafvirkjam., s. 19637. Veröbréf og víxlar i umboössölu. Fyrirgreiösluskrif- stofan, fasteignasala og verö- bréfasala, Hafnarstræti 20, nýja húsiö viö Lækjargötu 9. S. 16223. □ Glitnir59851167—1Atkv.Fr!. □HELGAFELL 59851167IV/V — 2 I.O.O.F9= 1671168’/4 = H.F. * -R£(iLA MLS1UU*U)t) S» ^RMHekla 6-11-SRA-M-T-HT Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, miövikudag kl.8. Explo 85 Bænastund í Haligrímskirkju alla miövikudaga frá kl. 12.00-13.00. Allir hjartanlega velkomnir. Undirbúningsnefnd. Eyfiröingafélagiö Reykjavík Muniö spilakvöld félagsins fimmtudaginn 7. nóv. kl. 20.30. I. O. G. T. St. Verðandi nr. 9. St. Frón nr. 227. Fundur í kvöld miövikudag kl. 20.30. Æ. T. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Hátúni 2 Systrafundur i kvöld í umsjá Katrinar Þorsteinsdóttur. Allar konur hjartanlega velkomnar. Systrafélagiö. UTIVISTARFERÐIR Haustblót á Snœfells- nesi 8.-10. nóv. Brottför föstud. kl. 20. Gist aö Lysuhóli, sundlaug, heitur pottur. Innanvert Snæfellsnes skoðaö: Gamla þjóðleiöin Tröllaháls, Bjarnarhöfn, Berserk jahraun o.fl. Aö þessu sinni veröur afmælis- veislan helguö 10 ára Utivistar- afmælinu. Kvöldvaka. Ein máltið innifalin. Fararstjóri: Ingibjörg S. Asgeirs- dóttir. Uppl. og farmiöar á skrifat. Lækjarg. 6a, símar: 14606 og 23732. Allir velkomnir, jafnt ungir sem aldnir. Sjáumst! Utivist. raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar til sölu Vélar til sölu — Hey til sölu Dráttarvél International414,40hö, árg. ’64 Drv. Intern. 414, m/ámokst.t., 40 hö, árg. ’66 Dráttarvél Intern. 276,35 hö, árg. ’72 Dráttarvél Intern. 354,35 hö, árg. ’75 Dráttarv. Intern. 484 m/húsi, 52 hö, árg. ’79 Áburðardreifari Vicon, kastdreifari. árg. ’75 HeyþyrlaKuhn,452(6arma), árg.’80 Sláttuþyrla PZ, 165, árg. ’81 Heydreifikerfi T rioliet ásamt blásara ogrörum.nr. 17, dreifir30,7m. árg.’85 Mykjudæla, árg. ’82 Rörmjaltakerfi Alfa Laval, árg. ’84 Heyhleösluvagn Kemper, árg. ’70 Heyhleðsluvagn Kemper, árg. ’72 Mykjudreifari, heimasmíðaöur árið '83, tekur 8 tn., tankdreifari meö dælu aö framan. Sturtuvagn frá Sindra, árg. ’78 Sláttutætari, árg. ’83 Múgavél Vicon, lyftitengd, árg. óviss. Múgavél Heuma, dragtengd, árg.óviss. Öll tækin seljast á sanngjörnu verði ef samiö er strax. Til sölu gott hey, laust. Til leigu útihús ásamt heyi á jörö í Borgarfirði þar sem hætt hefur veriö búskap. Myndi henta vel fyrir hesta- menn t.d. tamningastöö. Upplýsingar gefur Stefán Skjaldarson hdl., sími 93-1750. Barnafataverslun Til sölu barnafataverslun í verslanamiðstöð í austurborginni. Verslunin er í fullum rekstri og meö sívaxandi veltu. Góður lager — Góöar vörur. tsm EKnfvmx.unin ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711 Sdluatjóri: Svurrir Kriitiniion ÞortuMur Guömundoion tölum Unnstvinn B#ck hrl., simi 12320 Þórólfur Hslkfórsson, lógfr. húsnæöi i boöi Skemma til leigu Miösvæöisíborginni(viö Miklatorg)ertil leigu 1200 fm skemma meö mikilli lofthæö. Skemman leigist í einu lagi eöa í hlutum. Uppl.ísíma 26103. mmmnm Útboð Krabbameinsfélag (slands óskar eftir til- boðum í breytingar á jarðhæö og lóö að Skógarhlíð 8. Saga þarf úr veggjum og setja í glugga. Steypa inngang, sorpgeymslu o.fl., leggja stéttar og malbik. Útboösgögn veröa afhent hjá Tækniþjón- ustunni sf., Lágmúla 5, gegn 1000 kr. skila- tryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama staö, þriðjudag- inn 19. nóvember, kl. 11.00. Samkeppni um útilistaverk Byggingarnefnd flugstöövar á Keflavíkurflug- velli efnir til samkeppni um gerð útilistaverks sem staösett veröur viö nýju flugstöövar- bygginguna. Heildarverðlaunaupphæö er kr. 400.000.- og veröa 1. verölaun kr. 200.000-. Auk þess er dómnefnd heimilt aö verja allt aö kr. 150.000.-tilinnkaupa. Útboösgögn eru afhent hjá trúnaðarmanni dómnefndar, Ólafi Jenssyni, Byggingaþjón- ustunni, Hallveigarstíg 1, Reykjavík, gegn kr. 500,-skilatryggingu. Tillögum skal skila til trúnaöarmanns eigi síöaren 12.febrúar 1986. Byggingarnefnd flugstöðvar á Keflavíkurflugvelli. fundir — mannfagnaöir | □ Aðalfundur Meistarafélag járniönaðarmanna — samtök málmiönaöarfyrirtækja Aöalfundur Meistarafélags járniönaðar- manna fer fram laugardaginn 9. nóvember nk. á Hverfisgötu 105, Reykjavík, og hefst kl. 9.30. Fundarefni: — venjuleg aöalfundarstörf — lagabreytingar — verölagsmál og frjáls álagning á útselda vinnu. Stjórnin. Sjálfstæðisfélag Akureyrar Almennur bæjarmálafundur veröur haldinn fimmtudaginn 7. nóvember kl. 20.30 i Kaupangi viö Mýrarveg á Akureyri. Allt sjálfslæöisfólk velkomið. Stjómin Keflavík Fundur veröur haldinn i fulltrúaráöi sjálfstæöisfélaganna i Keflavík miövikudaginn 6. nóv. nk. i Sjálfstæöishúsinu, Hafnargötu 46. Dagskrá: 1. Akvöröun tekin um hvort halda skuli prófkjör vegna bæjarstjórnar- kosninga voriö 1986. 2. Húsnæöismál. 3. Almenn bæjarmálaumræöa. Stjórnin. Njarðvík Sjálfstæöisfélagiö Njarövíkingur heldur félagsfund fimmtudaginn 7. nóvember kl. 20.00 í Sjálfstæöishúsinu i Njarövik. Fundarefnl: Undirbúningur bæjarstjórnakosninga. Mætiövelogstundvíslega. Stjórnin Hveragerði — Hveragerði Sjálfstæöisfélagiö Ingólfur heldur félagsfund aö Austurmörk 4 (uppi), fimmtudaginn 7. nóvember kl. 20.30. Dagskrá: 1. Skipulagstillagaaó íþróttasvæöi i Hverageröi. 2. Nýtt hótel í Hverageröi. Teikningar sýndar og Helgi Þór Jónsson siturfyrirsvörum. 3. Fulltrúar félagsins i hreppsnefnd sitja fyrir svörum um hreppsmál. 4. önnurmál. Allt sjálfstæöisfólk velkomiö. Stjómin. Garðbæingar Sjálfstæöisfélagið boðar til opins fund- ar um þjóömálin fimmtudaginn 7. nóvember kl. 20.30 í Garöalundi Garöa- skóla. Frummælendur verða: Friörik Sop- husson varator- maöur flokksins og Olatur G. Einarsson formaöur þing- flokksins. Garðbæingar f jölmenniö og leitlö svara viö spurningum ykkar. Stjórn Sjálfstæóisflokksins. Dr. Michael S. Voslensky prófessor og forstööumaóur Sovétrannsóknastofnunarinnar i Mún- chen og höfundur Jiinnar heimsfrægu bókar um herrastéttina í Sovétrikjunum, .Nomenklatura', er væntanlegur hingaö til lands. Hann mun næstkomandi fimmtudagskvðid 7. nóvember flylja erlndi og svara fyrirspurnum ó tundi sem Samtök um vestræna samvinnu og Varöberg gangast fyrir. Fundurinn veröur haldinn aö Hótel Esju, 2. hæö, og hefst hann klukkan 20.30. Birgir isleifur Gunnars- son, alþingismaöur, kynnir ræöumann i upphafl fundar, en Birgir rltaöl greinaflokk um .Nomenklatura" sem birtlst í Morgunblaöinu voriö 1983, Samband ungra sjálfstæðismanna gaf þaö síöan út i sérprenti. Ungir sjálfstæölsmenn eru hvattir til aö mæta. Samband ungra sjálfstæóismanna. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.