Morgunblaðið - 06.11.1985, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUUAGUR K NÓVEMBBR1985
39
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Ný prjónanámskeiö hjá
Lopa og bandi
6 vikna námskeið í peysuprjóni.
Kennt er einu sinni i viku (á Skóla-
vöröustíg 20). Kennari: Ragna
Þórhallsdóttir handavinnukenn-
art.
Námskeiö 1: Þriöjudaga frá kl.
17.30-19.30.
Námskeiö 2: Laugardaga frá kl.
10.00-12.00.
Innritun í síma 91-29393 á skrif-
stofutíma.
Prjónablaöiö Lopi
ogband.
Au-pair — New York
Bandarískur lögfræöingur óskar
eftir ráöskonu. Veröur aö tala
ensku. Uppihald auk launa greitt.
Viötal fer fram í Reykjavík. Sendiö
umsókn ásamt mynd til Harold
D. Young, P.O.Box 2408, New
York.N.Y. 10185, U.S.A.
Dyrasímar — Raflagnir
Gestur rafvirkjam., s. 19637.
Veröbréf og víxlar
i umboössölu. Fyrirgreiösluskrif-
stofan, fasteignasala og verö-
bréfasala, Hafnarstræti 20, nýja
húsiö viö Lækjargötu 9. S. 16223.
□ Glitnir59851167—1Atkv.Fr!.
□HELGAFELL 59851167IV/V — 2
I.O.O.F9= 1671168’/4 = H.F. *
-R£(iLA MLS1UU*U)t) S»
^RMHekla
6-11-SRA-M-T-HT
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, miövikudag
kl.8.
Explo 85
Bænastund í Haligrímskirkju
alla miövikudaga frá kl.
12.00-13.00. Allir hjartanlega
velkomnir.
Undirbúningsnefnd.
Eyfiröingafélagiö
Reykjavík
Muniö spilakvöld félagsins
fimmtudaginn 7. nóv. kl. 20.30.
I. O. G. T.
St. Verðandi nr. 9. St. Frón nr.
227. Fundur í kvöld miövikudag
kl. 20.30.
Æ. T.
Hvítasunnukirkjan
Fíladelfía Hátúni 2
Systrafundur i kvöld í umsjá
Katrinar Þorsteinsdóttur. Allar
konur hjartanlega velkomnar.
Systrafélagiö.
UTIVISTARFERÐIR
Haustblót á Snœfells-
nesi 8.-10. nóv.
Brottför föstud. kl. 20. Gist aö
Lysuhóli, sundlaug, heitur pottur.
Innanvert Snæfellsnes skoðaö:
Gamla þjóðleiöin Tröllaháls,
Bjarnarhöfn, Berserk jahraun o.fl.
Aö þessu sinni veröur afmælis-
veislan helguö 10 ára Utivistar-
afmælinu. Kvöldvaka. Ein máltið
innifalin.
Fararstjóri: Ingibjörg S. Asgeirs-
dóttir. Uppl. og farmiöar á
skrifat. Lækjarg. 6a, símar:
14606 og 23732. Allir velkomnir,
jafnt ungir sem aldnir. Sjáumst!
Utivist.
raðauglýsingar
raðauglýsingar — raðauglýsingar
til sölu
Vélar til sölu — Hey til sölu
Dráttarvél International414,40hö, árg. ’64
Drv. Intern. 414, m/ámokst.t., 40 hö, árg. ’66
Dráttarvél Intern. 276,35 hö, árg. ’72
Dráttarvél Intern. 354,35 hö, árg. ’75
Dráttarv. Intern. 484 m/húsi, 52 hö, árg. ’79
Áburðardreifari Vicon, kastdreifari. árg. ’75
HeyþyrlaKuhn,452(6arma), árg.’80
Sláttuþyrla PZ, 165, árg. ’81
Heydreifikerfi T rioliet ásamt blásara
ogrörum.nr. 17, dreifir30,7m. árg.’85
Mykjudæla, árg. ’82
Rörmjaltakerfi Alfa Laval, árg. ’84
Heyhleösluvagn Kemper, árg. ’70
Heyhleðsluvagn Kemper, árg. ’72
Mykjudreifari, heimasmíðaöur árið '83, tekur
8 tn., tankdreifari meö dælu aö framan.
Sturtuvagn frá Sindra, árg. ’78
Sláttutætari, árg. ’83
Múgavél Vicon, lyftitengd, árg. óviss.
Múgavél Heuma, dragtengd, árg.óviss.
Öll tækin seljast á sanngjörnu verði ef samiö
er strax.
Til sölu gott hey, laust. Til leigu útihús ásamt
heyi á jörö í Borgarfirði þar sem hætt hefur
veriö búskap. Myndi henta vel fyrir hesta-
menn t.d. tamningastöö.
Upplýsingar gefur Stefán Skjaldarson hdl.,
sími 93-1750.
Barnafataverslun
Til sölu barnafataverslun í verslanamiðstöð
í austurborginni. Verslunin er í fullum rekstri
og meö sívaxandi veltu.
Góður lager — Góöar vörur.
tsm
EKnfvmx.unin
ÞINGHOLTSSTRÆTI 3 SIMI 27711
Sdluatjóri: Svurrir Kriitiniion
ÞortuMur Guömundoion tölum
Unnstvinn B#ck hrl., simi 12320
Þórólfur Hslkfórsson, lógfr.
húsnæöi i boöi
Skemma til leigu
Miösvæöisíborginni(viö Miklatorg)ertil leigu
1200 fm skemma meö mikilli lofthæö.
Skemman leigist í einu lagi eöa í hlutum.
Uppl.ísíma 26103.
mmmnm
Útboð
Krabbameinsfélag (slands óskar eftir til-
boðum í breytingar á jarðhæö og lóö að
Skógarhlíð 8. Saga þarf úr veggjum og
setja í glugga. Steypa inngang, sorpgeymslu
o.fl., leggja stéttar og malbik.
Útboösgögn veröa afhent hjá Tækniþjón-
ustunni sf., Lágmúla 5, gegn 1000 kr. skila-
tryggingu.
Tilboö veröa opnuö á sama staö, þriðjudag-
inn 19. nóvember, kl. 11.00.
Samkeppni um
útilistaverk
Byggingarnefnd flugstöövar á Keflavíkurflug-
velli efnir til samkeppni um gerð útilistaverks
sem staösett veröur viö nýju flugstöövar-
bygginguna.
Heildarverðlaunaupphæö er kr. 400.000.-
og veröa 1. verölaun kr. 200.000-. Auk
þess er dómnefnd heimilt aö verja allt aö
kr. 150.000.-tilinnkaupa.
Útboösgögn eru afhent hjá trúnaðarmanni
dómnefndar, Ólafi Jenssyni, Byggingaþjón-
ustunni, Hallveigarstíg 1, Reykjavík, gegn
kr. 500,-skilatryggingu.
Tillögum skal skila til trúnaöarmanns eigi
síöaren 12.febrúar 1986.
Byggingarnefnd flugstöðvar
á Keflavíkurflugvelli.
fundir — mannfagnaöir |
□
Aðalfundur
Meistarafélag járniönaðarmanna
— samtök málmiönaöarfyrirtækja
Aöalfundur Meistarafélags járniönaðar-
manna fer fram laugardaginn 9. nóvember
nk. á Hverfisgötu 105, Reykjavík, og hefst
kl. 9.30.
Fundarefni:
— venjuleg aöalfundarstörf
— lagabreytingar
— verölagsmál og frjáls álagning á útselda
vinnu.
Stjórnin.
Sjálfstæðisfélag Akureyrar
Almennur bæjarmálafundur veröur haldinn fimmtudaginn 7. nóvember
kl. 20.30 i Kaupangi viö Mýrarveg á Akureyri.
Allt sjálfslæöisfólk velkomið. Stjómin
Keflavík
Fundur veröur haldinn i fulltrúaráöi sjálfstæöisfélaganna i Keflavík
miövikudaginn 6. nóv. nk. i Sjálfstæöishúsinu, Hafnargötu 46.
Dagskrá:
1. Akvöröun tekin um hvort halda skuli prófkjör vegna bæjarstjórnar-
kosninga voriö 1986.
2. Húsnæöismál.
3. Almenn bæjarmálaumræöa. Stjórnin.
Njarðvík
Sjálfstæöisfélagiö Njarövíkingur heldur félagsfund fimmtudaginn
7. nóvember kl. 20.00 í Sjálfstæöishúsinu i Njarövik.
Fundarefnl:
Undirbúningur bæjarstjórnakosninga.
Mætiövelogstundvíslega. Stjórnin
Hveragerði — Hveragerði
Sjálfstæöisfélagiö Ingólfur heldur félagsfund aö Austurmörk 4
(uppi), fimmtudaginn 7. nóvember kl. 20.30.
Dagskrá:
1. Skipulagstillagaaó íþróttasvæöi i Hverageröi.
2. Nýtt hótel í Hverageröi. Teikningar sýndar og Helgi Þór Jónsson
siturfyrirsvörum.
3. Fulltrúar félagsins i hreppsnefnd sitja fyrir svörum um hreppsmál.
4. önnurmál.
Allt sjálfstæöisfólk velkomiö.
Stjómin.
Garðbæingar
Sjálfstæöisfélagið
boðar til opins fund-
ar um þjóömálin
fimmtudaginn 7.
nóvember kl. 20.30 í
Garöalundi Garöa-
skóla.
Frummælendur
verða: Friörik Sop-
husson varator-
maöur flokksins og
Olatur G. Einarsson
formaöur þing-
flokksins.
Garðbæingar f jölmenniö og leitlö svara viö spurningum ykkar.
Stjórn Sjálfstæóisflokksins.
Dr. Michael S. Voslensky
prófessor og forstööumaóur Sovétrannsóknastofnunarinnar i Mún-
chen og höfundur Jiinnar heimsfrægu bókar um herrastéttina í
Sovétrikjunum, .Nomenklatura', er væntanlegur hingaö til lands.
Hann mun næstkomandi fimmtudagskvðid 7. nóvember flylja erlndi
og svara fyrirspurnum ó tundi sem Samtök um vestræna samvinnu
og Varöberg gangast fyrir. Fundurinn veröur haldinn aö Hótel
Esju, 2. hæö, og hefst hann klukkan 20.30. Birgir isleifur Gunnars-
son, alþingismaöur, kynnir ræöumann i upphafl fundar, en Birgir
rltaöl greinaflokk um .Nomenklatura" sem birtlst í Morgunblaöinu
voriö 1983, Samband ungra sjálfstæðismanna gaf þaö síöan út i
sérprenti. Ungir sjálfstæölsmenn eru hvattir til aö mæta.
Samband ungra sjálfstæóismanna.
L