Morgunblaðið - 06.11.1985, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 06.11.1985, Blaðsíða 38
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER1985 -38 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Viðskiptafræðingar af endurskoðunarsviði Höfum veriö beðin um aö ráöa starfsmenn á endurskoðunarskrifstofur í Reykjavík og nágrenni. Einnig er laus staöa aðalbókara hjá einu tryggingafélaganna í höfuöborginni. Skilyröi er aö viðkomandi séu viöskiptafræö- ingar af endurskoöunarsviði og hafi ítarlega þekkingu og reynslu af bókhaldsstörfum. Æskilegt er aö umsækjendur geti hafið störf sem fyrst. Bæöi er um heils- og hálfsdagsstörf aö ræöa. í boöi eru framtíðarstörf og mjög góö laun fyrir hæfa starfsmenn. Viðskiptafræðinemar Óskum eftir að ráöa viöskiptafræöinema á endurskoðunarsviði fyrir endurskoðunar- skrifstofu í Reykjavík. í boði er hálfsdagsstarf á meðan viökomandi er í námi en framtíðarstarf, allan daginn, aðnámiloknu. Kostur er aö umsækjendur hafi einhverja reynslu af bókhaldsstörfum. Bókari Höfum veriö beöin aö útvega starfsmann til bókhaldsstarfa hjá traustu og öruggu innflutningsfyrirtæki í Reykjavík. Viökomandi mun aöallega sjá um tölvufært viöskiptamannabókhald, hafa umsjón meö innheimtu og sinna gjaldkerastörfum að einhverju leyti. Skilyröi er að viðkomandi hafi haldgóöa þekkingu og reynslu af ofangreindu. Æskilegt er aö umsækendur séu ekki yngri en 30 ára og geti hafið störf sem fyrst. Um heilsdagsstarf er aö ræöa. Nánari upplýsingar á skrifstofunni frá 09.00-15.00. fLAUSAR STÖÐURHJÁ J REYKJAVIKURBORG Viðskiptafræðingur • Reykjavíkurborg óskar eftir aö ráöa viö- skiptafræöing til starfa sem allra fyrst. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. Upplýsingar veitir borgarhagfræðingur í síma 18800. Umsóknum ber aö skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00, mánudaginn 11. nóvember 1985. Frá menntamálaráöuneytinu Laus staða Kennara vantar að Framhaldsskólanum í Vestmannaeyjum frá næstu áramótum í stæröfræöi og þýsku. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, fyrir 25. nóvember. Menn tamálaráðuneytið. Gjaldkeri Starf innheimtugjaldkera hjá Rafveitu Hafn- arfjaröar er laus til umsóknar. Grunnlaun eru samkv. 58. launaflokki. Umsóknum skal skilaö á sérstökum eyðublöðum fyrir 13. nóvember nk. til rafveitustjóra sem veitir nánariuppl. Viðskiptafræðingur útskrifaöur 1984 af endurskoðunarsviöi óskar eftir starfi sem fyrst. Reynsla m.a. af bókhaldi, uppgjörs- og skattamálum, tölvunotkun, sölumennsku, innheimtu og inn- flutningi. Upplýsingarísíma37179 fyrir 10. nóv. Sjúkrahús Hvammstanga Staöa hjúkrunarforstjóra er laus til umsókn- arnúþegar. Staöan losnar 1. janúar 1986. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri ísímum 95-1329 og 95-1486. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður Skrifstofumaður óskast viö Blóðbankann sem fyrst. Upplýsingar veitir skrifstofustjóri Blóöbank- ansísíma 29000. Fóstrur (2) óskast viö dagheimili Klepps- spítala. Önnur staðan er laus frá 15. nóvember n.k.enhinfrá l.janúar 1986. Starfsfólk óskast til afleysinga í hlutastarf viö dagheimili Kleppsspítala. Upplýsingar um ofangreind störf veitir for- stööumaöurdagheimilisinsísíma28160. Starfsfólk óskast til vinnu á deildum Kópa- vogshælis. Vaktavinna. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri Kópa- vogshælis í síma 41500. Afleysmga- og rádningaþionusta Lidsauki hf. Skólavördustig 1a - 101 fíeyk/avik - Simi 621355 RAFVEITA HAFNARFJARÐAR Starfsfólk óskast til ræstinga viö Kópavogs- hæli. Hlutastarfeöafulltstarf. Upplýsingar veitir ræstingastjóri í síma 41500. Reykjavík, 6. nóvember 1985. Bæklingur um íslenskan landbúnað NÆSTU daga verður bæklingurinn íslensku landbúnaður sendur í alla grunnskóla landsins. Bæklingurinn var gefínn út á vegum landbúnaðar- ráðuneytisins og bændasamtakanna, fyrst á ensku og dönsku en nú á íslensku. í frétt frá upplýsingaþjónustu landbúnaöarins kemur fram að efni bæklingsins .er skipt niður í nokkra meginkafla. Þeir helstu eru: Land og þjóð, félagskerfi land- búnaðarins, bændur og búskapur og verðlagsmál og vinnsla land- búnaðarafurða. Jafnframt sem þessi bæklingur verður sendur grunnskólunum er annað smárit sent einnig, þar sem er að finna ýmsar tölulegar upplýsingar um þróun landbúnaðarins á síðari árum. Einnig segir í fréttinni að bækl- ingurinn fslendur landbúnaður sé prýddur mörgum fallegum lit- myndum. Bæklingurinn fæst ókeypis hjá Búnaðarfélagi fslands. Wterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiöill! ísafjörður: Vöruflutningabifreið stórskemmdist í eldi ísafirði, 4. nóvember. STÓR vöniflutningabifreið frá Hraðfrystihús- inu Frosta í Súðavík stórskemmdist í eldi í morgun utanvert við Bása á Arnardalshlíð. Enginn slasaðist og talið er að litlar skemmd- ir hafí orðið á farminum, sem var um 25 lestir af ýsuðum kassafíski, og fara átti í gáma í ísafjarðarhöfn í dag. Skömmu fyrir kl. 9 i morgun, mánudag, hringdi kona úr fjölbýlishúsinu númer 6 við Fjarðarstræti á ísafirði í lögregluna og sagðist halda að bíll hefði farið út af veginum á Arnardalshlíð. Lögreglan hélt þegar á vettvang, en á móts við flugvöllinn stöðvaði Auðunn Karlsson úr Súðavík bíl- inn og tilkynnti að um bruna væri að ræða í vörubíl. Lögreglan hafði þá strax sam- band um talstöð við slökkvistöðina á fsafirði, sem sendi tvo slökkvibíla á vett- vang. Rúmum hálftíma síðar var búið að ráða niðurlögum eldsins, sem var í stýris- húsi bílsins, en þá var að mestu brunnið allt sem brunnið gat, en þó tókst að koma í veg fyrir að farmurinn yrði hita og reyk að bráð. Einungis einn eða tveir fiskikass- ar, sem næstir voru afturrúðu bílsins, bráðnuðu og skemmdist fiskurinn í þeim. Að sögn ökumanns bílsins liðu aðeins örfáar mínútur frá því að hann fann bruna- lykt þar til bíllinn var orðinn alelda. Hann taldi að kviknað hefði í út frá rafmagni. Stýrishúsið skemmdist að innan og utan Morgunblaðiö/Olfar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.