Morgunblaðið - 06.11.1985, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 06.11.1985, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ, MIDVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER1985 31 Filippseyjar: Marcos segi af sér áður en kosningar fari fram Manila, 5. nóvember. AP. SAMFYLKING stjórnarandstæA- I eiga að fara í janúar nk., séu aðeins inga á Filippseyjum hélt því fram í bragð í þeim tilgangi að tryggja dag, að skyndikosningar þær um Marcos áfram í sessi. Var því haldið forsetaembætti landsins, sem fram I fram, að Marcos yrði fyrst að segja „John Lennon var enginn engilla — en ég elskaði hann, segir Paul McCartney London, 5. nóvember. AP. PAUL McCartney, fyrrum bítill, lýsti yfir því í dag að John Lennon hefði ekki verið neinn engill, en hann hefði virt Lennon og dáð. Haft var eftir McCartney í breska tímaritinu Women’s Magazine að Lennon hefði verið klækjarefur og hann hefði eignað sér lög, sem hann hefði ekki samið. í yfirlýsingu sinni segist McCartney óttast að ummæli sín í kvennablaðinu verði rangtúlk- uð. Greinin í tímaritinu er reist á samtali sem breski rithöfund- urinn Hunter Davies átti við McCartney í síma fyrir fjórum árum. Þar segir McCartney að Lenn- on hafi verið öfundsjúkur, óör- uggur í samskiptum sínum við kvenfólk og tortrygginn í sinn garð. „Hann gat verið mesti klækja- refur, en enginn gerði sér grein fyrir því,“ er haft eftir McCart- ney og hann bætir við: „Eftir dauða sinn hefur Lennon verið gerður að píslarvotti: Martin Luther Lennon. En það lýsir honum ekki. Lennon var ekki heilagur dýrlingur." Forsetakosningar í Guatemala: (iuatemalaborg, 5. nóvember. AP. VINICIO Cerezo, frambjóðandi Kristilegra demókrata, hefur gott forskot á helzta keppinaut sinn, blaðaútgefandann Jorge Carpio Nic- olle, í fyrstu forsetakosningum Guatemala í 16 ár. Þegar lokið var talningu um 80% greiddra atkvæða hafði Cerezo hlotið 39,6% atkvæða og Carpio 27,8%. Aðrir frambjóðendur hafa hlotið langtum minna fylgi. Samkvæmt kosningalöggjöfinni er gert ráð fyrir aukakosningu milli tveggja atkvæðamestu fram- bjóðandanna, hljóti enginn meiri- hluta. Cerezo, sem er 42 ára lög- fræðingur og hefur verið leiðtogi flokks kristilegra demókrata í ára- tug, hvatti Carpio til að afsala sér þessum rétti. Kveðst Cerezo eiga stuðning annarra flokka í auka- kosningum vísan og því yrðu þær aðeins formsatriði. Carpio, sem er 52 ára, svaraði því til í sjónvarps- þætti í dag, að aukakosningar yrðu að fara fram. Telur hann sig eiga mikla möguleika á að ná kjöri. Kosið verður milli frambjóðand- anna tveggja 8. desember nk. Grænland: Innflutt myndbönd jafnmörg íbúunum Kaupmannahöfn, 5. nóvember. Frá Nils Jörgen GRÆNLENDINGAR nota líklega myndbandatæki miklu meira en aðrar þjóðir, ef miðað er við höfða- tölu. I fyrra voru flutt inn til Græn- lands 38.000 óátekin myndbönd og 16.000 kvikmyndir á mynd- böndum, eða samtals 54.000 myndbönd. Til samanburðar má geta að íbúar Grænlands eru 55.000. Bruun, frétlariUra Morgunbladsins. Að sögn grænlenzka útvarps- ins kostuðu myndböndin 10 millj- ónir danskra króna í innnkaup- um í fyrra, eða um 45 milljónir islenzkra. Grænlenzka stjórnin íhugar um þessar mundir að tolla lúxus- vörur ýmiss konar og lítur stjórnin hýrum augum til mynd- bandanna í því sambandi. Filippseyjar: 139 manns farast í flóðum Manila, Filippseyjum, 5. nóvember. AP. 139 MANNS hafa farist af völdum flóða á undanförnum hálfum mánuði í þremur héruðum eyjarinnar Mind- anao á sunnanverðum Filippseyjum, að því er talsmaður Rauða krossins þar tilkynntu í dag. Um 6.700 manns hafa misst heimili sín. Talsmaðurinn sagði, að 120 manns hefðu farist í skyndilegum flóðum í fjórum bæjum á Mind- anao-eyju og margra væri saknað. af sér í samræmi við ákvæði stjórnar- skrárinnar, áður en forsetakosning- arnar færu fram. Leiðtogar Sameinuðu lýðræðis- fylkingarinnar (UNIDO) sögðust vera reiðubúnir til að taka þátt í fyrirhuguðum forsetakosningum, en fordæma bæri fyrirhugaðar kosningaaðferðir Marcosar, sem fælu í sér gróft brot á stjórnarskrá landsins og bæru það greinilega með sér, að hann hygðist tryggja sig i sessi um ófyrirsjáanlega framtíð. Marcos hefur verið við völd á Filippseyjum í 20 ár, en nú er lagt hart að honum bæði heima fyrir og af Bandaríkjastjórn að koma á lýðræðislegum umbótum í landinu ekki sízt vegna uppreisnaraðgerða kommúnista, sem stöðugt hafa farið harðnandi að undanförnu. Marcos tilkynnti í dag, að einnig yrði kosið um varaforsetaembætti landsins í janúar, en það embætti hefur verið laust. Áður hafði hann sagt, að aðeins yrði kosið um for- setaembættið sjálft. Cerezo fylgismestur ^ eftir fyrstu umferð ERLENT getrsuna- VINNINGAR! 11. leikvika — leikir 2. nóvember 1985 Vinningsröö: 1 1 X —X 11 — 1X2—1X1 1. vinningur 12 réttir kr. 1 140.065,- 38166(4/11) 42783(4/11) 46902(4/11) 62247(4/11) 41215(4/11) 46471(4/11) 47780(4/11) 88376(6/11) 2. vinningur: 11 réttir kr.3 .311,- 1024 2194 2652 4772 5956 8069 8520 9300 9848 12763+ 19583 20413 20926 21047 35795 35869 36174 37439 37676+ 38315 38449 38865 38964+ 39263 39360 39361 41625+ 41779 42318 46916 47821+ 49188+ 49756+ 53744 54439 54474 54521 54987+ 55408 55449 55461 57175 57863 57918+ 59313 59389 59618 59786 61106 62248 62278 63228 63492 63683 64031 85801+ 87123 87492 89547+ 89549+ 91707 92372 93100 93558 94915 96101+ 101259 102288+ 104053+ 104751 106902 106928 183502 183571 Úr 10. v.: 36234 37319 37328 37463 37464 41528 41592 46584<2/11) 55544(2/11) 55991(2/11) 61615(2/11) 94277(2/11) 102227(2/11K 104990(2/11) 105634(2/11K 105902(2/11) 106523(2/11) 106714(2/11) 106923(2/11) 106925(2/11) 106927(2/11) 183361(2/11) íslenskar Getraunir, íþróttamidstöðinni v/Sigtún, Reykjavík Kærufrestur er til 25. nóvember 1985 kl. 12.00 á hádegi. Kærur skulu vera skriflegar Kærueyðublóó fást hjá umboðsmönnum og á skntstofunm i Reykjavfk. Vinníngsupphæðir geta lækkað. ef kærur verða teknar til gretna Handhafar natnlausra seðla ( + ) verða að framvisa stotni eða senda stotninn og tullar upptýsingar um natn og heimitisfang til Islenskra Getrauna fyrir lok kærufrests ÍMaguindanao-héraði dukknuðu þrír, er stífla í miðlunarlóni brast í gífurlegu vatnsveðri. Ellefu drukknuðu í gífurlegri flóðöidu, sem sópaði með sér 32 húsum og nokkrum fiskibátum í fimm þorp- um við ströndina. J Sultan Kudarat drukknuðu fimm manns og yfir 2000 manns urðu að flýja heimili sín. Var fólkið flutt í skóla- og kirkjubyggingar. VISA Ei. E wocflpn Greiðshikorta- viðskiptí Nú geta auglýsendur Morgunblaösins greitt auglýsingar sínar meö VISA og EUROCARD. Auglýsendur geta hringt inn auglýs- ingar, gefió upp kortnúmer sitt og veröur þá reikningurinn sendur kort- hafa frá VISA og EUROCARD. Um leiö og þessi þjónusta veröur tekin upp þá munum viö veita þeim sem staögreiöa auglýsingar 5% afslátt. Plnr0iiwWal>il> Auglýsingadeild
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.