Morgunblaðið - 06.11.1985, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 06.11.1985, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER1985 47 iciö^nu- ípá fea hrúturinn |l|l 21. MARZ—19.APRIL ÞetU geti orAiA skemmtilegur dagur. En þú verður að leggja þig fram við að gera hann skemmtilegan. Rcyndu að vera kátur og vingjarnlegur í vinn- unni og þá gengur allt vel. NAUTIÐ 20. APRfL-20. MAl H ættir að geU komist að samkomulagi við vinnufélaga þína um ákveðið málefni. Þú getur nú látið undan svona stöku sinnum. Þú verður Ifka vinsælli fyrir vikið. '£$3 TVÍBURARNIR ÍWSS 21. MAl—20. JÚNl Þú ert miður þín vegna fjöl- skjldu þinnar ( dag. Hún hefur gert eitthvað á hluU þinn. Rejndu að ræða við hana í trún- aði. Ef til vill gefur það góða raun. KRABBINN 21. JÚNl—22. JÚLl ÁsUrlíf þitt er ekki upp á marga fiska þessa dagana. Þú gætir jafnvel fundið á þér að endalok þessa ásUrsambands er í nánd. Reyndu samt að klóra í bakk- ann. íl LJÓNIÐ g%|||23. JÚLl-22. ÁGÚST Ást og ánægja eru einkunnarorð þfn f dag. Mundu samt að þú getur ekki eytt öllum deginum í skemmtun. Þú verður að vera þolinmóður og bfða kvöldsins. Hafðu það gott f kvöld. MÆRIN m!3)l 23. ÁGÚST—22. SEPT. Nokkrir vinnufélaga þinna eru að breiða út gróusögur um þig. Láttu það sem vind um eyru þjóU þvf þeir eru aðeins öfund- sjúkir. Vertu tneð fjölskyldunni íkvöld. QU\ VOGIN KíSi 23.SEPT.-22.OKT. Þú virðist hafa misst sjálf- straustið. Þó að allt leiki ekki f lyndi er engin ástæða til að missa alla trú á sjálfan sig. Þú hefúr margt að gefa öðrum. Þú getur ekki sffellt verið að koma fólki f klfpu. Þú verður að vera ábyrgur gerða þinna. Fólk nennir eltki endalaust að bera f bætifláka fyrir þig. SUttu þignú. ÞetU verður áhugaverður dagur. Þú þarft ekki lengur að halda ásUrsambandi þínu leyndu. Það viU hvort sem er allir um það og eru búnir að viU lengi. Vertu heima í kvöld. STEINGEITIN 22.DE8.-19.JAN. ÞetU er ekki rétti tfminn til að lána vinum sfnum fé. Þú átt ekki mikið af peningum og þvf verður þú að neiU ölhim um lán. Þú verður að geU sagt nei ein- staka sinnum. |ll|i VATNSBERINN Uásfi 20.JAN.-18.FEB. Þú ættir að einbeiU þér að andlegum hugðarefnum f dag. Andi þinn svífur ofar skýjum og hugmyndaflug þitt er mikið. Vonandi kemur eitthvað gagn- legt út úr hugsunum þfnum. i FISKARNIR 19.FER.-2R MARZ Vanræktu ekki vinnuna. Þú veist að þú verður að beiU þig aga. Láttu eltki vitnast að þú sért latur. Ef letin er að yfirbuga þig fáðu einhvern þér til hjálpar. -----------------------------------------~ — COfRlMN- ÁÓ6/K I//&l\ f/</ um 6///í>rfí. &ert/x haa///S&t/p. ff*erwifot>R ?A f /oom ma/a y/r/et/M AM/fM Ú&fbA/A r///S 06 //AA//Z, 6/.£>fí£! á-erAe A£St//ar///pí/» í M6/f/ p£-//f/tA ( „1 C lftd Klng FHkifd Syndicat*. Inc Workl rl«Mt rM*r< / UrtKTSIHN, p£/K £/l(/ ÁKCKWR, K&H/N S/iÁ SiMfb//, JÁTA\ — TfKl/KÁ S/6 3ÖA///A- - £// SA Sn&R! HÆR ! {/AtAAt/fíK/. -06 -RAí//. ? DÝRAGLENS TOMMI OG JENNI FERDINAND BRIDS Umsjón:Guðm. Páll Arnarson Hvaða spil er mikilvægast á hendi vesturs? Norftur ♦ ÁK ♦ ÁK9752 ♦ K763 ♦ 7 Vestur ♦ G3 V4 ♦ G952 ♦ D108542 Suður ♦ 987542 V6 ♦ ÁD ♦ KG93 Vestur Norður Austur Suður — 1 hjarta Pass 1 spaði Pass 3hjðrtu Pasa 3grðnd Pass Pass Pass Vestur spilaði út lauffimm- unni gegn þremur gröndum suðurs, austur drap á ásinn og spilaði sexunni til baka. Sagn- hafi lét níuna heima og henti hjarta úr borðinu. Vestur átti slaginn á tíuna og hugleiddi málið. Hjartaafkast sagnhafa benti til þess að hann ætlaði sér að sækja slagi á spaða, svo það gat verið nauðsynlegt að fækka innkomum hans heima áður en hann fengi tækifæri til að taka ÁK í spaða. Vestur spilaði því tígli. Þar með var gagnslaust fyrir agnhafa að reyna að fria spað- ann, svo hann skipti um áætl- un og prófaði hjartað. Legan kom í ljós og enn einu sinni varð sagnhafi að leita nýrra leiða. Hann fór heim á tígul, tók tvo hæstu í spaða, tígul- kóng og spilaði svo síðasta tíglinum. Vestur lenti inni og varð að spila laufi upp í gaffal suðurs. Vel spilað, en vestur hefði getað forðað sér frá þessum sneypulegu endalokum með því að nýta tígultvistinn sinn bet- ur. Ef hann heldur i tvistinn fram i það síðasta gefur hann sagnhafa að vísu aukaslag á tígul, en austur fær svo síðustu þrjá slagina á hjarta. Það fer þvi fyrir laufkóngi sagnhafa eins og svo oft gerist með gosann i sama lit, að hann liggur úti frosinn. Og mikil- vægasta spilið á hendi vesturs er auðvitað tigultvisturinn. Sagnhafi gat reyndar unnið spilið með þvi að drepa strax á laufkóng f öðrum slag, en það hefði ekki verið leiðin til lifsins ef austur hefði byrjað með þrjú lauf. Austur ♦ D106 VDG1083 ♦ 1084 ♦ Á6 SKAK Umsjón: Margeir Pétursson ...........i...:....mi....i.i.n.i...... 1 ... " —■■■■■ ii-.i—— — ■ ^ SMAFÓLK Pear Sweetheart, I haven’t seen you in a long while. Are you still the same? I am sending you my latest photograph. Mín heittelskaða, mikið er Ert þú ekki alveg eins og þú Ég sendi þér nýjustu myndina langt síðan við höfum sést varst? sem tekin hefur verið af mér. lf you aren’t as cute asyouused. to be, send it back. Ef þú ert ekki eins sæt og áður, endursendu mér hana 1* Á alþjóðlegu móti í Banja Luka í Júgóslavíu í vor kom þessi staða upp i skák Júgó- slavanna Filipovic og stór- meistarans Djuric, sem hafði svart og átti leik. 42. — Ddl! og hvítur gafst upp, því eftir 43. Dxdl — Bf2 er hann mát.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.