Morgunblaðið - 06.11.1985, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 06.11.1985, Blaðsíða 60
60 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER1985 veriö valinn og skipa hann eftirtald- irleikmenn: Markveröir: Peter Shilton (Southampton, Gary Bailey (Manche.ter Utd.), Chria Woods (Norwich). Varnarmenn: Viv Anderson (Arsenal), Kenny Sanson (Arsenal), Gary Stevens (Everton), Tarry Fenwick (QPR), Alvin Martin (Wast Ham), Dava Watson (Norwich), Mark Wright (Southampton). Miöjumann: Paul Bracewell (Everton), Glenn Hoddle (Tottenham), Bryan Robson (Man- chastar Utd.), Travor Steven (Everton), Ray Wilkina (AC Milan). Framlínumenn: John Barnas (Watford), Karry Dikon (Chelaea), Trevor Francis (Sampdor- ia), Mark Hateley (AC Milan), Gary Lineker (Evarton), Chria Waddle (Tottanham), Tony Woodcock (Arsenal). Tómas sigraði í meistaraflokki JL-MÓTIÐ í borðtennis, sem er punktamót, var haldið á sunnu- dag og mánudag. I meistaraflokki vann Tómas Guójónsson, KR, í ööru sæti varö Stefán Konráös- son, Stjörnunni, og þriöja sæti Vignir Kristmundsson, Erninum. Menn voru slegnir út úr mótinu viö annað tap. í lokin mættust Tóm- as Guðjónsson og Stefán Konráös- son. Tómas haföi tapaö einni viöur- eign — fyrir Albrecht Echmann en Stefán var taplaus. Tómas þurfti því að vinna tvo leiki til aö sigra á mót- inu og þaö geröi hann. Sams konar fyrirkomulag var í 1. flokki og þar sigraöi Bergur Konráösson, Víkingi. Annar varö Kjartan Briem, KR, og þriöji Gunnar Valsson, Stjörnunni. Bergur vann Kjartan í hreinum úrslitum — þeir höföu áöur unniö sinn hvora inn- byrðis viöureignina. Sigur hjá liði Fram ÞRÍR ieikir vour um helgina í 1. deild kvenna í handknattleik. ís- landsmeistarar Fram hófu titil- vörn sína meö góöum sigri yfir nýkrýndum Reykjavíkurmeistur- um Vals, 21:19. Arna Steinsen var markahæst í liöi Fram meö sjö mörk en Guörún Gunnarsdóttir skoraði fjögur mörk. Guörún Kristjánsdóttir skoraöi flest mörk Vals, ails sex, og Erna Lúövíksdóttir skoraöi fimm mörk. Framstúlkurnar höföu yfir mest allan leikinn og í leikhléi var staöan 12:10fyrirþær. Víkingur vann Stjörnuna meö sama mun og Fram vann Val, 21:19. Staöan í leikhléi var 12:9 fyrir Vík- ing. Inga Lára Þórsdóttir skoraöi flest mörk Víkinga átta og Margrét Theodórsdóttir skoraöi einnig átta mörk fyrir Stjörnuna. Á sunnudaginn vann síöan FH nágranna sína úr Hafnarfiröinum, Hauka, meö 15 mörkum gegn tólf. íslandsmót kvenna: • Úr leik Vals og Fram um síó- ustu helgi. Fram sigraói 21:19. ALLT bendir nú til þess aö enski landsliösfyrirliðinn Bryan Rob- son, sem er aö ná sér eftir slæma tognun, leiki á nýjan leik meö enska landslióinu er liöið leikur síöasta leik sinn í undankeppni HM í knattspyrnu gegn Noröur- írum á Wembley 13. nóvember næstkomandi. Robson mun ef aö líkum lætur leika meö Man. Utd. gegn Sheffield Wednesday á laugardaginn. Leiki Robson meö landsliöinu næsta miövikudag verður þaö hans fimm- tugasti landsleikur fyrir England. Enski landsliöshópurinn hefur Þrír til Finnlands UM NÆSTU helgi veröur heimsmeistaramótió í kraftlyftingum haldiö í Espoo í Finnlandi. Af íslands hálfu munu keppa á mótinu Akureyringarnir Kári Elíson í 67,5 kg. fl. og Víkingur Traustason í 125 kg. fl. Fararstjóri veröur formaöur Kraftlyftingasambands íslands, Ólafur Sigurgeirsson, og mun hann sitja alþjóöaþingiö á miövikudeginum, en þar verður ákveðið hverjir muni keppa. Gunnar fékk rauoa spjaldið ÍSLENSKI handknattleiksþjálfar- inn Gunnar Einarsson, sem þjálfar írar búnir að velja í NÆSTU viku leika írar gegn Dönum í undankeppni HM í knatt- spyrnu í írlandi. Leikurinn skiptír engu máli fyrir írska lióiö en er þýðingarmikill fyrir þaó danska þar sem lióiö þarf helst aó tryggja sér jafntefli í leiknum. írar hafa valið landsliöshóp sinn fyrir leik- inn gegn Dönum og er hann þannig skipaöur. Markveröir: Jim McDonagh (Wichita Wingt), Jim Bonrtar (Celtic) Varnarmann: Chria Hughton (Tottenham), Jim Boglin (Livtrpool), Mikt NcCarthy (Manchaatar City), David O Leary (Artanal), Ktvin Moran (Manchettar Utd.), Paul McGrath (Manchetter Utd.), Mark Lawren- ton (Liverpool). Miðjumenn: Tony Grealith (Wett Bromwich Albion), Ronnie Whelan (Liverpool), Kevin Sheedy (Everton), Liam Brady (Inter Milan). Framlína: Frank Stapleton (Manchetter Utd.), Tony Catcarino (Gillingham), Kevin O'Callaghan (Portamouth), John Byrne (QPR). Fredensborg-Ski, fékk aö sjá rauða spjaldiö í Evrópuleiknum gegn ungverska lióinu Epitoek Veszprem á laugardaginn. Liðin léku fyrri leik sinn í keppninni í Noregi á lauk leiknum maó jafn- tefli, 22-22. Gunnari var sýnt rauöa spjaldiö á lokasekúndum leiksins er leik- menn Fredensborg-Ski höföu misst knöttinn útaf, er staöan var 22-22. Gunnar tók þá knöttin þar sem hann barst aö varamanna- bekknum og hélt honum og vildu leikmenn ungverska liösins meina aö hann væri aö tefja leikinn. Einn ieikmaöur þeirra stökk á Gunnar og uröu smá ryskingar milli þeirra. Dómarar leiksins voru ekki alveg sáttir viö þetta og sýndu þeim báö- um rauöa spjaldiö og vísaöi þeim fráleikvellinum. Gunnar hefur aöeins einu sinni á ferli sínum fengiö aö sjá rauöa spjaldiö og var þaö líka sem þjálfari Fredendsborg. Lániö hefur því ekki leikiö viö Gunnar Einarsson aö undanförnu, því fyrir viku þurfti liö hans aö tapa stórt, 30-23, fyrir SIF, sem Helgi Ragnarsson þjálfar í 1. deildinni, sem er nú efst j norsku deildinni. Mofflunblaíiió/Friöþjófui Halgason • Framkvæmdastjórí íslenskra getrauna afhenti í gærdag hæsta vinning sem unnist hefur frá upphafi. Það var Eióur Guójohnsen faöir knattspyrnukappans Arnórs Guöjohnsen sem datt í lukkupottinn. Eióur hefur um langt árabil stundaö getraunastarfsemi meö góöum árangri. Á myndinni er Eiöur meö ávísun sem hljóöaöi upp á 889.922 kr. Bryan Robson valinn í landsliðshópinn á ný Getrauna- spá MBL. 1 Sunday Mirror Sunday Paopta Sunday Exprasa News ol tha World 1 1 h- >» 1 3 (/) SAMTALS 1 X 2 Birmingham — Newcastle 1 2 1 1 X X 3 2 1 Chelsea — Nott’m Forest 1 X 1 X X 1 3 3 0 Coventry — Liverpool 2 2 2 2 X 2 0 1 S Everton — Arsenal X 1 1 1 2 1 4 1 1 Leicester — Southampton 1 1 X 2 2 1 3 1 2 Manchester City — Ipswich X 1 1 X 1 1 4 2 0 Oxford — Westham X 2 2 2 X X 0 3 3 Sheffield Wed. — Man. Utd. 2 2 2 X X 2 0 2 4 Watford — Aston Villa X 1 1 1 1 1 5 1 0 W.B.A. — Q.P.R. X 1 X X 1 2 2 3 1 Huddersfield — Charlton 2 1 2 1 2 X 2 1 3 Sunderland — Wimbledon X X X 1 X X 1 5 0 Paris SG jafnaði metið hefur leikið átján leiki án taps í Frakklandi Frá Bernharði Valssyni, fréttamanni EFTIR jafntefliö nú um helgina hefur PSG jafnað met St. Etienne og Strassbourg. Átján leikir án taps, þrettán sigrar og fimm jafn- tefli. Um næstu helgi spilar París SG gegn Metz og ef sá leikur tapast ekki mun Parísarliðiö setja nýtt met. I Mónakó var þaö heimaliöiö sem var sterkari aöilinn úti á vellinum en er kom aö markinu gekk lítiö gegn sterkri vörn PSG aö ógleymd- um Joel Bats sem lék mjög vel í markinu. Þaö var þó París sem tók forystuna á 27. mínútu meö marki Da Fonceca, sem lék fyrir Rosc- hetau, sem meiddist í landsleiknum gegn Lúxemborg í síöustu viku. Morgunblaösins í Frakklandi. I seinni hálfleik pressaöi Mónakó stíft aö marki PSG en uppskar þó ekki nema eitt mark. Þaö var T anasi sem skoraöi meö skoti af vítateigs- Iínuá80. mínútu. Liö Nantes fékk nágrannana Rennes í heimsókn. Nantes sigraöi meö einu marki gegn engu og var það LeRuxe sem skallaöi í markiö á 38. mínútu eftir aukaspyrnu frá Burruchaga. Liö Nantes sem leikur gegn Budapest í Evrópukeppni fé- lagsliöa í kvöld, var sannfærandi í þessum leik og eftir því aö dæma ættu þeir aö náfram sigri í kvöld. Bordeaux lék á heimavelli gegn Marseille og eftir þrjú jafntefli i röö náöi Bordeaux loks aö sigra — lof sé fyrirliöanum Giresse. Þaö var þó Marseille sem náöi forystunni á 10. mínútu meö marki Zenier og var þaö eina markveröa sem gerðist í fyrri hálfleik. Þaö var svo ekki fyrr en á 68. mínútu aö Girard jafnaöi fyrir Bordeaux og á síöustu mínútu leiksins tryggöi La Combe heima- mönnumsigur. Sigur þessi er sá fyrsti sem Bordeaux vinnur á heimavelli í hálf- an mánuö. Allan Giresse sem er byrjaöur aö leika á nýjan leik eftir nokkurt hlé vegna meiösla virtist vera eini maöurinn i liöinu sem haföi áhuga á leiknum. Liöiö, sem er í 2.-3. sæti ásamt Nantes þarf aö fara aö taka sig saman í andlitinu ef þaö ætlar aö veita PSG einhverja keppni um titilinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.