Morgunblaðið - 06.11.1985, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 06.11.1985, Blaðsíða 34
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 6. NÓVEMBER1985 34 Gagnrýni á bónussamning Verkamannasambands íslands: Í> VY/ i>xyy ^KIæðum og bólstrunO jömul húsgögn. Gott|j ,úrval af áklæðum BÓLSTRUNi ,ÁSGRÍMS, Bergstaðastræti 2, Simi 16807, Þrýstimælar Allar stæröir og geröir SötUlFÖJQCUigKyB3 Vesturgötu 16, sími 1328»} Meirihlutinn fær nú hærri laun en áður Nauðsynlegt að gjörbreyta bónuskerfinu, segir Guðmundur J. Guðmundsson „ÞAÐ ÞARF að komast reynsla á nýju bónussamningana. Það verður ekki hægt að dæma um ágæti þeirra fyrr en eftir 2-4 mánuði. Endurskoðun þeirra á að vera lokið 1. apríl á næsta ári - þangað til fylgist átta manna nefnd með reynslunni af þeim, fjórir menn frá Verkamannasambandinu og fjórir frá Vinnuveitendasambandinu, og þeir eiga að gera tillögur um endur- skoðun og breytingar á þessum samningi," sagði Guðmundur J. Guðmunds- son, formaður VMSÍ, í samtali við blaðamann Morgunblaðsins um harða gagnrýni, sem bónussamningar sambands hans og VSÍ frá í sumar hafa sætt að undanförnu. 1 Morgunblaðinu á þriðjudaginn kom þessi gagnrýni m.a. fram í viðtali við Pétur Sigurðsson, forseta Alþýðusambands Vestfjarða. „Það er augljóst," sagði Guð- mundur J. Guðmundsson, „að það þjónar ekki hagsmunum verka- lýðshreyfingarinnar að við séum að deila um þetta innbyrðis. Aðal- atriði málsins er að fólk flýr fisk- vinnslu og það veldur þjóðinni ómældu tjóni. Ég vil ekkert vera að senda tóninn vestur á firði eða norður í land - við eigum að sam- einast um að breyta bónuskerfinu og gera bónusinn að minni þætti í heildarlaununum en nú er.“ Guðmundur rifjaði upp gerð samninganna í sumar og sagði að af hálfu samningamanna Verka- mannasambandsins hefði verið lagt „ofurkapp" á að til viðbótar tímakaupi yrði greitt 30 króna fast bónusgjald á hverja klukkustund, en að sjálfur bónusinn yrði óbreyttur. „Bæði Akureyringar og Vestfirðingar vilja láta færa hluta af bónusinum yfir á fastakaupið, eins og við vorum að reyna," sagði Guðmundur. „Við náðum þessu ekki í gegn þrátt fyrir boðað bón- usverkfall. Andstaða Vinnuveit- endasambandsins gegn þessu var mjög hörð og ósigur okkar í þessu afmarkaða máli féll okkur öllum allir nema einn af rösklega 60 manns hækkað í launum. Annars staðar eru dæmi um að fjórðungur starfsfólks fari verr út úr þessu en áður. Það breytir þó ekki því, að samkvæmt könnun, sem gerð hefur verið, greiða öll frystihús meira fyrir bónusvinnuna nú en áður.“ Hann bætti við að ekki gæti farið hjá því, að ýmissa af- brigða gætti í útreikningum á bón- usnum. „Vestfirðingar og þeir fyrir norðan hafa tekið eitt þess- ara afbrigða og gert að dæmi fyrir allan samninginn - þeir reikna með að allir hafi lftil afköst og lélega nýtingu," sagði hann. „Gallinn er sá,“ sagði Guðmund- ur J. Guðmundsson að lokum, „að bónusinn er alltof flókið launa- kerfi og í landinu eru í gangi ýmsar útgáfur af því. Samningur Verka- mannasambandsins gerir til dæmis ráð fyrir lægra „nýtingar- þaki“ en á Vestfjörðum. í Vest- mannaeyjum er ekkert þak og á Húsavík - þar sem eru líklega bestu samningarnir í gildi — er lægra þak en hjá Verkamanna- sambandinu. Bónuskerfið þarf að takast til gagngerrar endurskoð- unar og það erum við að gera. Það var einlægur ásetningur okkar í samningunum í sumar að láta launahækkunina koma á fasta- kaupið en ekki bónusinn. Það tókst ekki að þessu sinni - og það viður- kenndi okkar 20 manna samninga- nefnd þar sem meirihlutinn var starfsfólk í fyrstihúsum." mjög þungt.“ Hann sagði að umræddir samn- ingar væru þeir þriðju, þar sem verkalýðshreyfingin gerði kröfu um fasta nýtingu, þ.e. að metið yrði hve mikið af hverjum einstök- um fiski nýttist í vinnslunni. „Nú fengum við þessari kröfu fram- gengt,“ sagði Guðmundur, „og það var mjög djörf ákvörðun. Það hefur jafnan verið lagt á það gífur- legt kapp í fiskvinnslu, að fá sem besta nýtingu - en hún hlýtur ævinlega að vera á kostnað hraða. Nú eru menn að spyrja sig við hvað á að miða nýtinguna. Áður fyrr var miðað við þriðjung af hæstu nýtingu en nú er farið að miða við meðalnýtingu hvers starfsmanns fyrir sig.“ Formaður VMSÍ sagði ljóst, að með nýju samningunum væri gefið minna fyrir nýtingu. „Það þýðir að meirihluti starfsmanna græðir örugglega á þessu fyrirkomulagi,” sagði hann. „Einhverjir - þeir sem vinna hægast en hafa besta nýt- ingu - fá minni bónus. Megnið af fólkinu fær mun hagstæðari út- komu. Ég get nefnt sem dæmi, að í frystihúsi á Fáskrúðsfirði hafa & n 4 Frá fundinum á kvennafrídaginn. Reykholti BorgarfirÖi: Morgunbladið/Snorri Jóhannesson Kvennaáratugar minnst KONUR úr hópi starfsliðs og nemenda Héraðsskóians í Reyk- holti í Borgarfirði, minntust loka- dags kvennaáratugar Sameinuðu þjóðanna 24. október sl., með með fundi í íþróttasal skólans. Konunum var skipt í starfs- hópa og skyldi hver hópur taka að sér að kynna ákveðinn þátt úr lífi og starfi kvenna hér á landi á undanförnum árum. Á fundin- um var lesið úr æviminningum Jóhönnu Egilsdóttur, ýmsar greinar lesnar um konur á seinni hluta 19. aldar og fram á þessa öld og fjallað um íslenskar ljós- mæður. Þá var rætt um uppeldi barna nú á dögum, konur í bók- menntum og listum og konur á tölvuöld. Til fundarins mættu nemendur, kennarar skólans og gestir. Fréuatilkynning Peningamarkaöurinn r % GENGIS- SKRANING Nr. 209 — 4. nQvember 1985 Kr. Kr. Toll Ein.KI. 09.15 Kaup Sala genp Deilari 41,400 41,520 41,730 SLpund 59,637 59,810 59415 Kan.dollari 30,295 30^83 30,543 Dönakkr. 4,4012 4,4140 4,3507 Norsk kr. 5,30.53 54207 54640 Sænsk kr. 5,3012 54166 54573 Fi. mark 7,4313 7,4529 7,3494 Fr. franki 5,2375 54527 5,1765 Belg. franki 0,7871 0,7894 0,7790 Sv. franki 19,4549 194113 194544 Holl. gyllini 14,1597 144007 13,9879 y-þmark 15,9661 16,0123 15,7820 IL líra 0,02363 0,02370 0,02338 Austurr. sch. 2,2714 24780 24463 PorL escudo 0J579 04587 04568 Sp. peseti 0,2598 04606 04576 Jap.yen 0,19961 0,20019 0,19538 Irskt pund 49,370 49413 48,824 SDR (SérsL 44,5296 44,6585 44,4305 dráttarr.) V 4 INNLÁNSVEXTIR: Sparitjóðíbækur................... 22,00% Sparitjóðsreikningar með 3ja mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 25,00% Búnaðarbankinn.............. 25,00% lönaðarbankinn.............. 23,00% Landsbankinn................ 23,00% Samvinnubankinn...'......... 25,00% Sparisjóðir................. 25,00% Utvegsbankinn............... 23,00% Verzlunarbankinn............ 25,00% með 6 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 30,00% Búnaðarbankinn.............. 28,00% Iðnaðarbankinn.............. 28,00% Samvinnubankinn............. 30,00% Sparisjóðir................. 28,00% Útvegsbankinn............... 29,00% Verzlunarbankinn............ 31,00% með 12 mánaða uppsögn Alþýðubankinn............... 32,00% Landsbankinn................ 31,00% Útvegsbankinn............... 32,W% Innlánsskirteini Alþýðubankino.............. 28,00% Sparisjóðir................ 28,00% Verðtryggðir reikningar miðað við lánskjaravísitölu meó 3ja mánaða uppsögn Alþýöubankinn................ 1,50% Búnaðarbankinn............... 1,00% lönaöarbankinn...... ........ 1,00% Landsbankinn................. 1,00% Samvinnubankinn............... 1,00% Sparisjóðir................... 1,00% Útvegsbankinn................ 1,00% Verzlunarbankinn............. 2,00% með 6 mánaða upptögn Alþýðubankinn................ 3,50% Búnaöarbankinn............... 3,50% lönaðarbankinn............... 3,50% Landsbankinn................. 3,00% Samvinnubankinn.............. 3,00% Sparisjóðir................... 3,00% Útvegsbankinn................ 3,00% Verzlunarbankinn.............. 3,50% Ávísana- og hlaupareikningar: Alþýöubankinn — ávísanareikningar....... 17,00% — hlaupareikningar.......... 10,00% Búnaðarbankinn............... 8,00% lönaðarbankinn............... 8,00% Landsbankinn................. 10,00% Samvinnubankinn.............. 8,00% Sparisjóðir.................. 10,00% Útvegsbankinn................ 8,00% Verzlunarbankinn............. 10,00% Stjörnureikningar: I, II, III Alþýðubankinn................ 9,00% Safnián - heimiiislán - IB-lán - pkíslán með 3ja til 5 mánaða bindingu Iðnaðarbankinn............... 23,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 25,00% Samvinnubankinn.............. 23,00% Útvegsbankinn................ 23,00% Verzlunarbankinn............. 25,00% 6 mánaða bindingu eða lengur Iðnaðarbankinn............... 26,00% Landsbankinn................. 23,00% Sparisjóðir.................. 28,00% Utvegsbankinn................ 29,00% Innlendir gjaldeyrisreikningar: Bandaríkjadollar Alþýðubankinn................. 8,00% Búnaðarbankmn................. 7,50% lönaöarbankinn................ 7,00% Landsbankinn.................. 7,50% Samvinnubankinn................7,50% Sparisjóöir...... ............ 8,00% Utvegsbankinn............. '7,50% . Verzlunarbankinn................ 7,50% Sterlingspund Alþýðubankinn.............. 11,50% Búnaöarbankinn............. 11,00% Iðnaðarbankinn............. 11,00% Landsbankinn............... 11,50% Samvinnubankinn............ 11,50% Sparisjóðir................ 11,50% Útvegsbankinn.............. 11,00% Vealunarbankinn.............11,50% Vestur-þýsk mörk Alþýðubankinn............... 4,50% Búnaðarbankinn.............. 4,25% lönaðarbankinn.............. 4,00% Landsbankinn................ 4,50% Samvinnubankinn............. 4,50% Sparisjóðir................. 4,50% Útvegsbankinn............... 4,50% Verzlunarbankinn............ 5,00% Dansker krónur Alþýðubankinn............... 9,50% Búnaðarbankinn.............. 8,00% Iðnaðarbankinn.............. 8,00% Landsbankinn................ 9,00% Samvinnubankinn............. 9,00% Sparisjóðir................. 9,00% Útvegsbankinn............... 9,00% Verzlunarbankinn........... 10,00% ÚTLÁNSVEXTIR: Almennir víxlar, forvextir: Landsbankinn............... 30,00% Útvegsbankinn.............. 30,00% Búnaðarbankinn............. 30,00% Iðnaðarbankinn............. 30,00% Verzlunarbankinn........... 30,00% Samvinnubankinn............ 30,00% Alþýðubankinn.............. 29,00% Sparisjóðir................ 30,00% Viðskiptavíxlar Alþýðubankinn.............. 32,50% Landsbankinn............... 32,50% Búnaöarbankinn................ 35% Sparisjóðir.............. 32,50% Yfirdráttarlán af hlaupareikningum: Landsbankinn................31,50% Útvegsbankinn...............31,50% Búnaðarbankinn..............31,50% Iðnaöarbankinn..............31,50% Verzlunarbankinn............31,50% Samvinnubankinn............ 31,50% Alþýðubankinn.............. 31,50% Sparisjóðir................ 31,50% Endurseljanleg lán fyrir innlendan markað........... 27,50% láníSDRvegnaútfLframl.......... 9,50% Bándaríkjadoltar........... 9,50% Sterlingspund............... 12,75% Vestur-þýskmörk.............. 6,25% Skuldabráf, almenn: Landsbankinn................ 32,00% Útvegsbankinn............... 32,00% Búnaðarbankinn.............. 32,00% Iðnaðarbankinn.............. 32,00% Verzlunarbankinn..............32,0% Samvinnubankinn...... ...... 32,00% Alþýðubankinn............... 32,00% Sparisjóðir................. 32,00% Viðskiptaskuldabréf: Landsbankinn................ 33,50% Búnaðarbankinn.............. 33,50% Sparisjóðirnir.............. 33,50% Verðtryggð lán miðað við lánskjaravísitölu t allt aö 2V5 ár....................... 4% lenguren2V4ár.......................... 5% Vanskilavextir........................ 45% Óverðtryggð skuldabréf útgefin fyrir 11.08. ’84 .......... 32,00% Lífeyrissjódslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkis- ins: Lánsupphæö er nú 350 þúsund krón- ur og er lánið vísitölubundið meö lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 5%. Lánstími er.allt að 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjör- leg, þá getur sjóðurinn stytt lánstím- ann. Greiðandi sjóösfélagar geta sótt um lán úr lífeyrissjóönum ef þeir hafa greitt iðgjöld til sjóösins í tvö ár og þrjá mánuöi, miðað viö fullt starf. Biðtími eftir láni er sex mánuðir frá því umsókn berst sjóðnum. Lífeyrisajóöur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú, eftir 3ja ára aðild að lífeyrissjóðnum, 192.000 krónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast viö lániö 16.000 krónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaðild bætast við höfuðstól leyfi- legar lánsupphæðar 8.000 krónur á hverjum ársfjóröungi, en eftir 10 ára sjóösaöild er lánsupphæöin orðin 480.000 krónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 4.000 krónur fyrir ársfjórðung sem líður. Því er í raun ekkert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með lánskjaravísitölu, en lánsupphæöin ber nú 5% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Þá lánar sjóöurinn með skilyröum sérstök lán til þeirra, sem eru eignast sina fyrstu fasteign og hafa greitt til sjóösins samfellt í 5 ár, kr. 525.000 til 37 ára. Lánskjaravísitala fyrir nóvember 1985 er 1301 stig en var fyrir október 1266 stig. Hækkun milli mánaöanna er 2,76%. Miöað er viö vísitöluna 100 íjúní 1979. Byggingavísitala fyrir október til desember 1985 er 229 stig, og er þá miðaðvið 100íjanúar 1983. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Sérboð Óbundíö fé Sparisjóðir.Trompreikn: ............. Iðnaðarbankinn: 2) .................. Bundið fé: Búnaðarb., 18mán.reikn: ............. 1) Vaxtaleiöretting (úttekfargjatd) er 1J% hjá Landsbanka og Bunaðarbanka. 2) Tvær úttektir heimilaðar á hverju sex mánaða tímabili án, þes að vextir lækki. Nafnvextir m.v. Höfuðstóla- óverðtr. verðtr. Verðtrygg. tímabil færslurvaxta kjör kjör vaxtaáári 7-34,0 1,0 3mán. 1 22-34,6 1,0 1mán. 1 7-34,0 1,0 3mán. 1 22-31,0 3,5 3mán. 4 22-31,6 1-3,0 3mán. 2 27-33,0 4 32,0 3,0 1mán. 2 28,0 3,5 1mán. 2 36,0 3,5 6mán. 2
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.