Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR13. DESEMBER1985 7 Ítalíuferð Guðmund- ar Finn- bogasonar KOMIN ER út bókin Ítalíuferð sumarið 1908 eftir Guðmund Finnbogason en ferðaþættir þessir birtust á sínum tíma í Isafold. í fréttatilkynningu um bók- ina segir: „Ferðafélagi Guð- mundar var Sveinbjörn Svein- björnsson kennari í Árósum. För þeirra hófst í París, en lá síðan allt suður til Rómar, og eru lengstir kaflarnir frá dvöl- inni þar, í Flórens og Feneyjum. Þótt langt sé um liðið eru frá- sagnir Guðmundar af borgum þessum og förinni allri sígild- ar.“ Bókin er alls 88 blaðsíður. Otgefandi er Finnbogi Guð- mundsson, en dreifingu annast Bókaútgáfa Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins. -----« « ♦ Andvari kominn út ANDVARI fyrir árið 1985, tíma- rit Bókaútgáfu Menningarsjóðs og Þjóðvinafélagsins, er kominn út og aðalgrein hans að þessu sinni æviágrip dr. Sigurðar Þór- arinssonar jarðfræðings (1912— 83) eftir Sigurð Steinþórsson. Annað efni ritsins er Maður minnist lækjar og Hvað átti ég að segja?, kvæði eftir Ólaf Jó- hann Sigurðsson; Guðmundur G. Hagalín, ritgerð eftir Örn Ólafsson; Hvernig fer?, ljóð eftir Kristján Karlsson; Jónas Jóns- son og Menningarsjóður, grein eftir Gils Guðmundsson; Þrjú kínversk Ijóð, í þýðingu Baldurs Óskarssonar; Um athugun á framburði og eðlilegt mál, fyrir- lestur eftir Höskuld Þráinsson; Konungur af Aragon, smásaga eftir Matthías Johannessen; Tónlist, réttlæti og sannleikur, ritgerð eftir Þorstein Gylfason; Tvær örsögur, eftir Stefán Snæv- arr; Ólafur Friðriksson, minn- ingaþáttur eftir Jón Thor Har- aldsson og „Eitt spor á vatni nægði mér“, grein um nokkrar nýjar ljóðabækur eftir Gunnar Stefánsson. Ritstjóri Andvara er Gunnar Stefánsson dagskrárstjóri og bókmenntafræðingur. Þetta er 110. árgangur ritsins sem er 160 bls. að stærð, prentað í Leiftri. Undir merki steingeitar eftir Snjólaugu Bragadóttur frá Skáldalæk Spennandi bók um unga stúlku sem fer til Los Angeles í Bandaríkjunum og verður þar heimilisvinur heimsfrægra poppstjarna og leikara. Þar kynnist hún ótrúlegum gölskylduflækjum, eiturlyfjaneyslu og miskunnarleysi samkeppninnar í háborg músíklífsins. Unga stúlkan fékk tækifæri lífs síns, hún sneri heim reynslunni ríkari, en hjartað varð eftir hjá manni sem kunni ekki með það að fara. ÍslcnsKur metsöluhöfundur i áraraoir eftir Pulitzerverdlaunahöfundinn riorman Wouk Saga úr síðari heimsstyrjöldinni sem befur verið kvikmynduð og verður senn sýnd í Islenska sjónvarpinu í mörgum þáttum. Þættirnir taka um 18 klukkustundir í sýningu og eru þeir dýrustu sinnar tegundar sem enn hafa verið framleiddir. Sá sem hefur lesið bækurnar áður en þættirnir hefjast munu njóta þeirra mun betur. Stríðssaga — ástarsaga — örlagasaga Eldvígslan söguleg skáldaga eftir dr. Jónas Krisyánsson Saga mikilla átaka og hrikalegra örtaga Eldvígslan er saga mikilla átaka og hrikalegra örlaga, rituð á fögru og kjarnmiklu máli sem ber hæfilegan svip af stíl fornsagnanna. Saga sem mun veita ungum og öldnum bæði skemmtun og fróðleik. Spennandi saga sem menn leggja ekki frá sér fyrr en þeir hafa lesið síðustu setninguna. BÓKAÚTGÁFAN ÖRN 8 ÖRLYGUR Sídumúla 11, sími 84866 1 5 I 11 dagar til jóla. Sælinú! 13 BMX peysur ættu aö koma sér vel núna í kuldanum. Númerin eru: IS&H-lWkft- 1790M2- ZObjZS- ^ZV^b — gSSSO - \}\2v% - ZoZSoS- 2]ró2S
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.