Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR13. DESEMBER1985 19 Sóleyj- arkvæði gefið út á plötu MÁL OG MENNING gefur nú út hljómplötuna SÓLEYJARKVÆÐI, tónverk Péturs Pálssonar við ljóóa- flokk Jóhannesar úr Kötlum. Það er Háskólakórinn sem syngur undir stjórn Árna Harðarsonar sem einnig útsetti tónlistina. Guðmundur Ólafs- son leikari les þau Ijóð sem ekki eru lög við. Sóleyjarkvæði Jóhannesar var fyrst gefið út árið 1952. Þar segir frá Sóleyju sólufegri sem gengur þrautagöngu milli manna og vætta til að reyna að vekja riddarann sinn. Hann sem áður reið hvítum jó og söng þjóð sína til frelsis hefur verið stunginn svefnþorni og þarf galdur — eða sannan vilja — til aðvekjahann. Kvæðið var fyrst flutt við tónlist Péturs Pálssonar árið 1965 á veg- um Samtaka hernámsandstæð- inga. Sá flutningur var gefinn út á plötu sem er nú löngu ófáanleg. Sá flutningur sem heyrist á hljómplötunni var færður upp á vegum Háskólakórsins og Stúd- entaleikhússins fyrir rúmu ári, 15. nóv. 1985. Leikstjóri var Guð- mundur Ólafsson. Upptakan var gerð í Langholts- kirkju í vor, hana annaðist Bjarni Bjarnason. Teikn hannaði umslag- ið, en myndin framan á því er eftir Skúla Þór Magnússon. (Frétutilkynning). BHM: Háskóla- kennsla utan R.víkur BANDALAG háskólamanna efnir til opins fundar um há- skólakennslu utan Reykjavíkur laugardaginn 14. desember kl. 13:30 í stofu 101 í Odda, húsi félagsvísindadeildar Háskóla íslands. Fundurinn hefst með ávarpi Gunnars G. Schram formanns BHM. Síðan munu þeir Sigmundur Guðbjarna- son háskólarektor, Tryggvi Gíslason skólameistari Menntaskólans á Akureyri og Valdimar K. Jónsson prófess- or flytja framsöguerindi. Að þeim loknum verða frjálsar umræður og fyrirspurnir. Fundarstjóri verður Guð- laugur Þorvaldsson ríkis- sáttasemjari. (Fréttatilkynning). ^Auglýsinga- síminn er 2 24 80 Yeisluföng Hangikjötslæri m/beini, 100 “‘298' ORA- rauðkál í glasi, 720 ml ^^90 O VANILLIT ‘fValinea FroidC 4SE3D jL, . f Pralinen Freude konfekt 400 gr. kr. 249" Opal brjóstsykur 35° 80 Grænar baunir, 1/4 dós 1/2 1/1 J5"2r35" Béarnaisesósa l /l0° kr. * 7 naisesc 12 HAGKAUP ÖSAÍlA
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.