Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR13. DESEMBER1985 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Rennismiðir Óskum að ráða rennismið nú þegar. Mikil vinna. |^|VÉLSMIÐJA HaZrfmU' IJHpéturs auðunssonar sími 51288. Sjóminjasafnsnefnd Sjóminjasafnsnefnd vill ráöa mann til að setja upp Sjóminjasafn íslands í húsakynnum þess í Hafnarfirði. Verkiö veröur unniö undir umsjá þjóðminjavarðar og í samráði við arkitekt safnsins. Umsækjendur skulu tilgreina menntun og fyrri störf. Umsóknir eiga aö berast formanni Sjóminjasafnsnefndar, Gils Guðmundssyni, Laufásvegi 64 í Reykjavík, fyrir 15. janúar 1986. 10. desember 1985, Sjóminjasafnsnefnd. Starfsfólk í fiskvinnu Frá og með áramótum vantar starfsfólk í pökkun og snyrtingu í frystihúsi fiskiðjunnar Freyju hf. Suðureyri. Húsnæði fyrirliggjandi og mötuneyti á staönum. Allar nánari upplýsingar veittar í símum 94-6105 eða 94-6160. Hárgreiðslumann og hárskera vantar til starfa á nýja hársnyrtistofu í Hafnar- firði. Þarf helst að geta hafiö störf seinni partinn í janúar. Uppl. í síma 54219 e. kl. 19.00. 1. vélstjóri Frá og með áramótum vantar 1. vélstjóra með réttindi á MB Sigurvon ÍS 500 frá Suður- eyri. 200 tonna yfirbyggður bátur sem stunda mun línuveiöar. Upplýsingar í símum 94-6105 eða 94-6160. Skrifstofustarf Féiag löggiltra endurskoðenda óskar eftir að ráða starfskraft til að annast daglegan rekstur á skrifstofu félagsins. Um er aö ræöa hálfsdagsstarf. Upplýsingar um aldur, menntun, launakröfur og fyrri störf sendist: Félagi löggiltra endurskoðenda, Box 1546 fyrir 23. desember 1985 merkt: „Skrifstofustarf 1010“. Staða yfirlögregluþjóns Staða yfirlögregluþjóns í Snæfellsnes- og Hnappadalssýslu og Ólafsvík með aösetur í Stykkishólmi er laus til umsóknar frá og með 1. febrúar 1986. Laun samkv. launakerfi ríkis- starfsmanna. Umsóknarfrestur er til 10. jan- úar 1986. Umsóknir sendist undirrituðum sem veitir nánari uppl. Sýslumaður Snæfellsness og Hnappadalssýslu, Bæjarfógetinn íólafsvík, 11. desember 1985, Jóhannes Árnason. Beitingamenn Beitingamenn vantar strax til starfa. Beitt veröur í Hafnarfirði. Upplýsingar í síma 99-3965 og á kvöldin í síma 99-3865. Suöurvör hf„ Þorlákshöfn. Framreiðslumaður — ísafjörður Veitingahúsið Þinghóll á ísafirði óskar eftir að ráöa framreiöslumann. Framtíðarvinna fyrir réttan mann/konu. Góð laun í boði. Við leitum að heiðarlegum, reglusömum og áreiðanlegum manni/konu. Umsóknareyðublöð liggja frammi á City Hótel, Ránargötu 4 A, Reykjavík. Veitingahúsið Þinghóllhf., isafirði. Opinber stofnun Opinber stofnun óskar að ráða starfsmenn til sérhæföra skrifstofustarfa. Verslunar- menntun eöa reynsla og þekking á bókhaldi og reikningsskilum nauösynleg. Umsóknir, ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist augld. Mbl. fyrir föstudaginn 20. des. nk. merktar: „Opinber stofnun — 3479“. Vaktavinna Starfskraft vantar við símavörzlu. Umsóknir ásamt upplýsingum um fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir 16. des. nk. merktar: „Til þjónustu reiðubúin — 0210“. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar tilkynningar Sunnuhlíð iqil im. ■ Ii ■ wáám§m IHp—* Kópavogsbraut 1 Sími 45550 Kópavogsbúar! Umsóknarfrestur um fyrirhugaðar verndaðar þjónustuíbúðir við Sunnuhlíð rennur út 31. desember nk. Stjórn Sunnuhlíðar. Frá Borgarskipulagi KVOSIN ’85 Teikningar og líkan af skipulagstillögunni eru til sýnis í Byggingarþjónustunni, Hallveigar- stíg 1, frá kl. 10.00-18.00, alla virka daga. Fulltrúar Borgarskipulags og hönnuöa veröa til staðar á miðvikudögum kl. 16.00-18.00. Borgarskipulag Reykjavíkur. Laxveiðimenn Leigutilboð óskast í laxveiði í Laxá í Hrúta- firði fyrir veiðitímabilið 20. júní—20. sept. Leigutími 1-3 ár. Tilboöum skal skilaö fyrir 20. janúar 1986 til undirritaðs sem veitir nánari uppl. Réttur áskilinn til að taka hvaöa boði sem er eða hafna öllum. Fyrir hönd Veiðifélags Laxár. Georg J. Jónsson, Kjörseyri, 500 Brú, sími 95-1162. Málmsuðufélag íslands/ Félagsfundur Föstudaginn 13. des kl. 20.00 hjá Sindra- stáli, Borgartúni 31. Dagskrá: 1. Ný vandamál við suðu á yfirbyggingum bifreiða, vídeómynd. 2. Staða félagsins í dag og í næstu framtíð. 3. Jólaglögg. Stjórnin. Útsala Á sóluðum radialvetradekkjum. Vegna breyt- inga á framleiðslu þá seljum við næstu daga mikið magn af eldri framleiöslu á stórlækk- uöu verði. Útsölustaöir: Hjólbarðasólun Hafnarfjaröar, Drangahrauni 1, sími 52222. EB bílaþjónustan, Skeifunni 5, Reykjavík, sími 34362. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð annað og siöasta á BV 127, þinglesinnl eign Útvers hf., fer fram eftir kröfu Útvegsbanka islands, Fiskveiöisjóös islands, innheimtu ríkissjóös, Árna Guöjónssonar hrl. og Póstgiróstofunnar, á skrifstofu embættisins í Ólafsvik samkvæmt heimild í 22. yrein laga nr. 44/ 1976, föstudaginn 20. desember 1985 kl. 14.00. Bælarfógetinn i Ólafsvik. Frá Borgarskipulagi Skrifstofur Borgarskipulags Reykjavíkur eru fluttar úr Þverholti 15 í Borgartún 3, 3. hæð, gegnt Skúlatúni 2. Borgarskipulag Reykjavíkur. lönaöarráðuneytið auglýsir Nýtt símanúmer 621900 Jafnframt er ráöuneytið enn tengt við aðal- símamiðstöð stjórnarráðsins 25000. Nauðungaruppboð Annaö og síöasta á Skaftholti í Gnúpverjahreppi, þinglesinni eign Sjálfseignastofnunarinnar Skaftholti, fer fram á eigninni sjálfri eftir kröfum Tryggingastofnunar rikisins, Búnaöarbanka íslands, Guöjóns Á. Jónssonar hdl. og Veödeildar Landsbanka Islands, mánudaginn 16. desember 1985, kl. 11.00. Sýslumaður Árnessýslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.